24 stundir - 17.04.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 24stundir
Hvað veistu um Sean Connery?
1. Hversu oft lék hann James Bond?
2. Fyrir hvaða mynd vann hann til Óskarsverðlauna?
3. Hvers vegna hafnaði hann hlutverki í Matrix-þríleiknum?
Svör
1.Sjö sinnum
2.The Untouchables
3.Hann skildi ekki söguna
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Hjálpaðu einhverjum nákomnum þér og helst
án þess að viðkomandi þufti að biðja. Þú
munt í raun vera að hjálpa ykkur báðum.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að komast á tónleika í dag en tónlist
á hug þinn allan um þessar mundir. Gættu
þess allavega að hlusta á tónlist á meðan þú
vinnur.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú er í skapi til að spjalla í dag en líklega fer
það að mestu leyti fram í gegnum msn og e-
mail.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú finnur hjá þér þörf til að tjá þig og ættir
endilega að fá útrás fyrir þá þörf.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að endurskoða peningaeyðslu þína
en þú ert við það að missa stjórnina.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Dagurinn í dag er einn af þessum dögum þar
sem allt virðist ganga upp og þú ert geislandi
hamingjusöm/samur.
Vog(23. september - 23. október)
Þú ert ekki í þínu besta formi í dag og ættir
líklega að forðast verkefni sem krefjast skipu-
lagningar.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Notaðu alla þína jákvæðu orku til þess að
skemmta vinum þínum og fjölskyldu. Þú
munt hagnast á því seinna meir.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú freistast til þess að vinna allt of hratt í dag
og ættir að hægja á þér áður en þú ferð fram
úr sjálfum þér.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þolinmæðin verður þér dýrmæt í dag og hún
mun tryggja að þú komist nokkuð auðveld-
lega í gegnum daginn.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert sérstaklega næm/ur í dag og átt því
auðvelt með að leysa tilfinningaleg vandamál
sem upp koma.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert mjög metnaðarfull/ur í dag og ættir að
taka stefnuna á toppinn í þínu starfi.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? William Shatner var gestur Jay Leno á þriðju-
dagskvöld. Shatner fer á kostum sem eilífð-
artöffarinn og öfugugginn Denny Crane í þátt-
unum Boston Legal, en hjá Leno sagði hann að
Crane væri alger andstæða sín. Þeir eru eins og
svart og hvítt. Það olli mér vonbrigðum.
Þegar ég sá William Shatner í stólnum hjá
Leno bjóst ég við að hann myndi hneyksla
spjallþáttastjórnandann á allan mögulegan hátt.
Ég bjóst við að hann myndi tala opinskátt um
kynlíf sitt þrátt fyrir að vera kominn á áttræð-
isaldur og það hefði ekki komið mér á óvart
þótt rekkjunautar hans væru þrisvar til fjórum
sinnum yngri en hann.
Svo var ekki. Því miður fór stærsti hluti við-
talsins í spjall um helsta áhugamál Shatners;
reiðmennsku. William Shatner er ástríðufullur
áhugamaður um hesta, en þó Denny Crane gefi
sig út fyrir að vera mikilfenglegur knapi þá
kemur hann ekki nálægt hestum.
Loks var barnalegt af mér að telja að Shatner
ætti konu í hverri höfn. Því þegar hann var bú-
inn að ræða við Leno um bíla, hesta og nýút-
komna geisladiskinn þar sem hann les guðs-
orðið tilkynnti hann að eiginkonan biði
baksviðs. Þvílík vonbrigði.
Atli Fannar Bjarkason
skrifar um William Shatner
og Denny Crane.
FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is
William Shatner veldur vonbrigðum
ÚRSLITIN Í BEINNI KL. 20.00
Í KVÖLD Á SKJÁEINUM
DAGSKRÁ
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
15.50 Kiljan Bókmennta-
þáttur í umsjón Egils
Helgasonar. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fjallastúlkan Noemi
(e) (1:3)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 EM 2008 Upphit-
unarþáttur fyrir EM í fót-
bolta í Sviss og Austurríki,
sem hefst 7. júní n.k.
Skyggnst er á bak við
tjöldin, liðin og leikstað-
irnir kynntir sem og rifjuð
upp atvik úr fyrri keppn-
um. Lið Evrópumeistara
Grikkja og Tékka kynnt
og rætt við Þjóðverjann
Jürgen Klinsmann og
Angelos Charisteas sem
var í liði Evrópumeistara
Grikkja 2004. (2:8)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 07/08 bíó leikhús
Ritstjóri er Þorsteinn J.
og aðrir umsjónarmenn
Andrea Róberts, Ásgrím-
ur Sverrisson og Elsa
María Jakobsdóttir.
20.45 Bræður og systur
(Brothers and Sisters II)
21.30 Trúður (Klovn II)
Höfundar og aðalleikarar
eru þeir Frank Hvam og
Casper Christensen.
Bannað börnum. (10:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money) Meðal
leikenda eru Peter
Krause, Donald Suther-
land, Jill Clayburgh og
William Baldwin. (4:10)
23.10 Anna Pihl (e) (8:10)
23.55 EM 2008 (e) (2:8)
00.25 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Justice League Un-
limited
07.25 Ofurhundurinn
Krypto
07.50 Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety
10.35 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.40 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.10 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.55 Sabrina
16.18 Tutenstein
16.43 Nornafélagið
17.08 Doddi og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag/íþróttir
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Hæðin
21.10 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
21.35 Ég heiti Earl (My
Name Is Earl)
22.00 Bein (Bones)
22.45 Genaglæpir (ReGe-
nesis)
23.35 Augað (The Eye)
01.10 Köld slóð (Cold
Case)
01.55 Stórlaxar (Big
Shots)
02.40 Morðgátur Linleys
varðstjóra (Inspector Lin-
ley Mysteries)
07.00 Spænska bik-
arkeppnin Útsending frá
leik Valencia og Getafe.
17.55 King of Clubs (Bay-
ern Munchen)
18.25 Inside the PGA
18.50 Spænska bik-
arkeppnin Útsending frá
leik Valencia og Getafe.
20.30 Utan vallar (Um-
ræðuþáttur)
21.20 Science of Golf, The
(Course Design & Set Up)
21.45 Inside Sport Rætt
við íþróttamenn og aðra þá
sem tengjast íþróttum á
einn eða annan hátt.
22.15 Heimsmótaröðin í
póker (World Series of Po-
ker 2007)
23.10 Ultimate Blackjack
Tour
23.55 Utan vallar (Um-
ræðuþáttur) Nýr umræðu-
þáttur þar sem íþrótta-
fréttamenn Stöðvar 2
Sport skoða hin ýmsu mál-
efni sem efst eru á baugi
hverju sinni.
04.00 Mrs. Harris
06.00 American Cousins
08.00 Seven Years in Tibet
10.15 Garfield 2
12.00 Meet the Fockers
14.00 Seven Years in Tibet
16.15 Garfield 2
18.00 Meet the Fockers
20.00 American Cousins
22.00 The Rock
00.15 Straight Into Dark-
ness
02.00 Intermission
07.00 Innlit / útlit (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 Fyrstu skrefin Sig-
urlaug M. Jónasdóttir hef-
ur umsjón. (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Innlit / útlit Umsjon
hafa:Nadia Banine og Arn-
ar Gauti. (e)
19.30 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um tækni,
tölvur og tölvuleiki. (14:20)
20.00 Skólahreysti - loka-
þáttur Grunnskólakeppni í
fitnessþrautum. Kynnir er
Jón Jósep Snæbjörnsson.
Bein útsending frá Laug-
ardalshöll þar sem tíu
grunnskólar keppa til úr-
slita.
22.00 Life (9:11)
22.50 Jay Leno
23.35 America’s Next Top
Model (e)
00.25 Cane (e)
01.15 C.S.I.
02.05 Vörutorg
03.05 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Skífulistinn
17.50 Talk Show With
Spike Feresten
18.15 Extreme: Life Thro-
ugh a Lens
19.00 Hollyoaks
20.00 Skífulistinn
20.50 Talk Show With
Spike Feresten
21.15 Extreme: Life Thro-
ugh a Lens
22.45 Medium
23.30 Nip/Tuck
00.15 Tónlistarmyndbönd
07.30 Tissa Weerasingha
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Blandað ísl.efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
16.00 Samverustund
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að norðan
Norðlensk málefni, viðtöl
og umfjallanir. Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
14.30 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Blackburn)
16.10 Enska úrvalsdeildin
(Portsmouth – Newcastle)
17.50 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
18.50 Enska úrvalsdeildin
Bein útsending frá leik
Everton og Chelsea.
20.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
21.20 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
22.20 Goals of the Season
2002/2003
23.20 Coca Cola mörkin
23.50 Enska úrvalsdeildin
(Everton – Chelsea)