24 stundir - 08.05.2008, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 24stundir
Gallerí Fold · Rauðarárstíg og KringlunniRau›arárstígur 14, sími 551 0400 · Kringlan, sími 568 0400 · www.myndlist.is
Íslensk list
gerir hús að heimili
· · ·
Opið í Galleríi Fold á Rauðarárstíg, virka daga 10–18,
laugardaga kl. 11–16 og sunnudaga kl. 14–16
H
allur Karl H
inriksson
Blómastillur
Pétur Gautur sýnir í Galleríi Fold
Sýningin stendur til 25. maí
N
ý m
álverk
DAGSKRÁ Hvað veistu um Rachel Weisz?1. Frá hvaða Evrópulöndum er hún ættuð?2. Í hvaða mynd fékk hún sitt fyrsta stóra hlutverk?
3. Fyrir hvaða mynd vann til hún til Óskarsverðlauna?
Svör
1.Austurríki og Ungverjalandi
2.Chain Reaction
3.The Constant Gardener
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú hefur þörf fyrir að tjá þig og ættir ekki að
halda aftur af þér.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þér finnst þú ekki passa inn í hópinn í dag en
það er allt í lagi. Þér gæti jafnvel líkað að
vera öðruvísi.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú hefur alltaf frá nægu að segja en í dag er
þér sérstaklega margt í huga. Farðu þó var-
lega því orð bera ábyrgð.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Það eru mál á borðinu sem enginn virðist
ætla að takast á við og því ættir þú að
stökkva fram og redda málinu.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Hrokinn hefur verið þinn besti vinur í langan
tíma en ef þú gætir þín ekki verður hann sá
eini.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú munt missa allt það sem skiptir þig máli ef
þú reynir ekki að ná tökum á sjálfum þér. Þú
berð ábyrgð á eigin lífi.
Vog(23. september - 23. október)
Þú hefur úr mörgum kostum að velja í dag og
þarft að vega og meta hvað hentar best fyrir
þig.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú ert ráðvillt(ur) í dag en ekki hafa áhyggjur.
Þetta er bara tímabil og verður liðið áður en
þú veist af.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Dagurinn byrjar illa en þú heldur jákvæðinu
og nærð að snúa honum til betri vegar.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú færð óvæntan glaðning áður en dagurinn
er liðinn og það mun tryggja þér mjög góða
viku.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Eitthvað er ekki eins og það á að vera en fjöl-
skyldan þín veit hvernig þú getur bjargað
ástandinu.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú er komin(n) með nóg af hringlinu í vinnu-
félögunum og tekur því stóra ákvörðun áður
en dagurinn er liðinn.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Það er sífellt undrunarefni af hverju svo
margar manneskjur eru tortryggnar gagnvart
því skemmtilega. Í huga þessa fólks mega bækur
ekki vera of skemmtilegar heldur eiga þær að
reyna á þolinmæði lesandans og þreyta hann.
Söngleikir eru oft eitur í beinum þessa fólks því
þeir fjalla oft um ástir og misskilning og enda
yfirleitt vel. Þessum hópi finnst ekki annað við
hæfi en að menningarumfjöllun sé hátimbruð
og alls ekki skemmtileg því öðruvísi sé ekki
hægt að taka hana hátíðlega.
Sjálfsagt er þetta viðhorf þáttur í því að vera
ofur-fullorðinn. Ofur-fullorðið fólk er allt í
kringum okkur. Það brosir ekki sérlega oft og
hlær örsjaldan. Það er ekkert gefið fyrir glað-
værð. Það nöldrar alltof oft.
Fjölmiðlar falla alltof oft í þá gryfju að fara í
nöldurhlutverk. Það fer þeim illa. Fjölmiðlar
eiga að vera skemmtilegir og fjölmiðlamenn
eiga að skrifa fyrir venjulegt fólk, ekki þá sem
taka sig svo alvarlega að þeir leyfa sér aldrei vott
af léttúð.
Svo er reyndar sífellt undrunarefni hversu
rækilega manneskjunni tekst með aldrinum að
glata lífsgleði og kátínu. Manneskjan er upp á
sitt besta þegar hún er þriggja ára. Þá er hún al-
gjörlega fullkomin: fjörug, forvitin og yndisleg.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Er ekki hrifin af nöldri
FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is
Að vera ofur-fullorðinn
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fjallastúlkan Noemi
(e) (3:3)
17.55 Litli draugurinn Lab-
an (Lilla spöket Laban:
Lilla spöket Laban) (2:6)
18.05 Krakkar á ferð og
flugi Fylgst með börnum
víðs vegar um landið í leik
og starfi. Umsjónarmaður
er Linda Ásgeirsdóttir. (e)
(2:10)
18.30 EM 2008 (5:8)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) Nigella
Lawson sýnir hvernig
matreiða má girnilega
rétti með hraði og lítilli
fyrirhöfn. (1:13)
20.45 Hvað um Brian?
(What About Brian?) Aðal-
hlutverk: Barry Watson,
Rosanna Arquette, Matt-
hew Davis, Rick Gomez,
Amanda Detmer, Raoul
Bova og Sarah Lancaster.
(3:5)
21.30 Trúður (Klovn III)
Dönsk gamanþáttaröð.
Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Chris-
tensen. Bannað börnum.
(3:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money) Meðal
leikenda eru Peter
Krause, Donald Suther-
land, Jill Clayburgh og
William Baldwin. (7:10)
23.10 Draugasveitin (The
Ghost Squad) (e) (1:8)
24.00 EM 2008 (e) (5:8)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Tommi og Jenni
07.25 Hvolpurinn Scooby–
Doo
07.50 Camp Lazlo
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
11.15 Hættuástand (Stan-
doff)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.40 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.55 Tutenstein
16.18 Sabrina
16.43 Nornafélagið
17.08 Doddi litli og Eyrna-
stór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag/íþróttir
19.30 Simpsons
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Hæðin
21.10 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
21.35 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
22.00 Bein (Bones)
22.45 Genaglæpir (ReGe-
nesis)
23.35 Bláfiðrildi (The Blue
Butterfly)
01.10 Heimili á enda ver-
aldar (A Home at the End
of the World)
02.50 Líf mitt án mín (My
Life Without Me)
07.00 Spænski boltinn
(Real – Madrid – Barce-
lona)
17.00 Spænski boltinn
(Real – Madrid – Barce-
lona
18.40 PGA Tour 2008 –
Hápunktar (Wachovia
Championship)
19.35 Inside the PGA
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúla 1
kappaksturinn.
20.40 Landsbankadeildin
2008 (Upphitun)
21.40 Sterkasti maður í
heimi 1983 (World’s
Strongest Man 1983)
22.40 $1,500 No Limit
Hold ’Em, Las Vegas, NV
(World Series of Poker
2007)
23.30 Landsbankadeildin
2008 (Upphitun)
00.30 Utan vallar (Brot af
því besta)
04.00 Point Blank
06.00 Flight of Phoenix
08.00 De–Lovely
10.05 Not Without My
Daughter
12.00 The Perez Family
14.00 De–Lovely
16.05 Not Without My
Daughter
18.00 The Perez Family
20.00 Flight of Phoenix
22.00 Constantine
24.00 Breathtaking
02.00 Intermission
07.00 Innlit / útlit (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray
18.30 Innlit / útlit (e)
19.40 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um tölvur og
tölvuleiki. (17:20)
20.10 Everybody Hates
Chris (12:22)
20.35 The Office Banda-
rískur gamanþáttur.
(20:25)
21.00 Jekyll Þáttaröð frá
BBC með James Nesbitt í
aðalhlutverki. Klassísk
saga eftir Robert Louis
Stevenson um doktor Je-
kyll og herra Hyde komin í
nútímabúning.
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (3:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.20 Cane (e)
01.10 C.S.I.
01.50 Vörutorg
02.50 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Skífulistinn
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Skífulistinn
22.00 Grey’s Anatomy
22.45 Medium
23.30 Hlustendaverðlaun
FM957 2008
00.55 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Norðlensk málefni, viðtöl
og umfjallanir. Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
15.30 Arsenal – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
17.15 Liverpool – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
19.00 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
20.00 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
20.30 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar Svipmyndir
frá leik Norwich og South-
ampton 1993–1994.
21.00 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar Svipmyndir
frá leik Liverpool og
Blackburn 1994–1995.
21.30 Goals of the Season
2005/2006
22.30 4 4 2
23.50 Coca Cola mörkin