24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 18

24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Ég held að þetta sé rétt röð hjá Seðla- bankanum; að styrkja lánalínur áður en hann fer út í erlendar lántökur.            ! "##$                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                                : -   0 -< = $ ' >?@??@A4 ?>AB?>?A> >43@CA>>4 3C45AD@@ B5CA@@5>34 5?5?@A5C C53?5A5@ >55@>D@B>> >33@B4@CDB >A>?>B?5 53@D44A> AD5A4B>CB C5?3B@@ 5DA5@A5 >AC@@ @ @ 5A5@3D A333>@5 , >ACCC3?3 , , CB?@3C>5 , , 5A@D@@@@ , , CE>> 35EB5 >@E3B 4E4C >CE55 >?ED@ A@EC5 CDDE@@ A5E?@ ?BE@@ BE5C >>E53 3EB? ?5E?@ >EAC 4EC5 AA5E5@ >C@@E@@ 3ACE@@ , >BDE5@ , , , , , 5C35E@@ , , CE>B 34E@@ >@EBA 4EC@ >CE4@ A@EC@ A@E?5 CD?E@@ A4E@@ ?BE5@ BE4> >>E5? 3E5@ ?4E5@ >EA? 4ECD AADE5@ >CA5E@@ 333E@@ @E?5 >5@E@@ >EA@ A@EC@ 4E4B , , 5DA@E@@ , 4E@@ /   - ? 34 B5 >3 >3A 33 >> >AD D> ? 3@ 34 C >> A , , > 4 , >C , , > , , 3 , , F#   -#- >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >45A@@D >55A@@D >55A@@D >45A@@D >45A@@D >35A@@D >45A@@D >@3A@@D D5A@@D >45A@@D 4>AA@@C AADA@@C >45A@@D C5A@@D C3A@@D MARKAÐURINN Í GÆR ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni, fyrir tæpa 4,6 milljarða. ● Mest hækkuðu bréf í Bakkavör Group, eða um 9,45%. Bréf í Sparisjóði Reykjavíkur hækkuðu um 4,77%. ● Mest lækkuðu bréf í Century Aluminium, eða um 6,10%. Bréf í Icelandair Group lækkuðu um 3,25%, en önnur bréf lækkuðu ekki í gær. ● Íslenska krónan styrktist um 3,9% í gær, og var gengisvísitala krónunnar 149,15 stig í lok dags. ● Úrvalsvísitalan styrktist um 1,35% og var 4.862,52 stig í lok dags. ● Samnorræna OMX-vísitalan lækkaði um 0,62% í gær. Breska FTSE-vísitalan styrktist um 0,8% í gær og þýska DAX-vísitalan um 1,1%. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Seðlabanki Íslands kynnti í gær tví- hliða gjaldeyrisskiptasamninga sem bankinn hefur gert við seðla- banka Svíþjóðar, Noregs og Dan- merkur. Samningar þessir eru við- búnaðarráðstöfun og veita bankanum aðgang að evrum ef hann þarf á því að halda. Gilda samningarnir út þetta ár en með möguleika á framlengingu. Hver samningur um sig veitir aðgang að 500 milljónum evra gegn íslenskum krónum. Gerist þess þörf getur Seðlabankinn keypt evrurnar á markaðsgengi hverju sinni. Mánuði síðar þarf hann að kaupa krónurnar aftur á sama gengi, þannig að áhrifin á gengi krónunnar verða engin. Góð áhrif á markaðinn Davið Oddsson seðlabankastjóri sagði á blaðamannafundi í gær engan vafa á því að samningarnir væru til þess fallnir að styrkja stöðu ríkissjóðs, og banka- og fjármála- kerfisins í heild. „Ákveðnir þættir sem að [bönk- unum] lúta eru sálfræðilegir, og þegar peningaleg staða Seðlabank- ans styrkist, bæði með samningum og aukningu forða, þá hefu það já- kvæð áhrif á þjóðfélagið allt,“ sagði Davíð. Viðbrögð markaðarins við gjörningnum voru almennt góð, eins og Ingólfur Bender, yfirmaður greiningardeildar Glitnis, bendir á. Skuldatryggingaálagið lækkaði bæði á ríkissjóði og viðskiptabönk- unum, hlutabréfmarkaðurinn tók kipp upp á við, sér í lagi bréf í bönkum og fjárfestingarsjóðum, og gengi krónunnar styrktist. „Menn voru að bíða eftir aðgerð- um, og vonast til að eitthvað þessu líkt yrði gert,“ segir Ingólfur. Á blaðamannfundinum sagði Davíð ljóst að umræddir samning- ar munu auka verulega aðgang Seðlabankans að erlendu lausafé. „En þrátt fyrir það mun bankinn í samræmi við vilja ríkisvaldsins á næstunni auka stöðu forðans enn, ef skilyrði verða góð til þess. Sem við ætlum að þau munu verða.“ Rétt röð hjá Seðlabankanum „Ég held að þetta sé rétt röð hjá Seðlabankanum; að styrkja lánalín- ur áður en hann fer út í erlendar lántökur,“ segir Ingólfur, en með lánalínum á hann við samninga og vilyrði líkt á þau sem um hér ræðir. „Að styrkja lánalínur er í sjálfu sér kostnaðarlaust nema bankinn þurfi að draga á línunar sem er ólíklegt að hann geri. En styrkingin er hins vegar til þess fallin að bæta kjörin á erlendum mörkuðum þegar hann fer í skuldabréfaútgáfu til að styrkja gjaldeyrisforðann, eins og sést af lækkun áhættuálags á ríkissjóð.“ Sumir norrænir fjölmiðlar túlk- uðu í gær samninga sem neyðarað- stoð við Íslendinga. Ingólfur segir það vissulega geta verið slæmt fyrir orðspor íslenska hagkerfisins ef lit- ið er á samningana sem björgunar- aðgerð. Hins vegar séu samnigarnir að hans mati viðbrögð við þeim ytri skilyrðum sem bönkunum var búin vegna þeirrar umræðu sem hefur verið um þá, frekar en við- brögð við raunverulegri stöðu þeirra. Hann bendir einnig á að það séu samnorrænir hagsmunir að tryggja fjármálastöðugleika hér á landi. „Ég tel að þessir seðlabankar - sænski, danski, og norski - telji það vera hagsmuni þeirra að tryggja fjármálastöðugleika hér á landi, í ljósi þess að íslensku bankarnir eru komnir með víðtæka starfsemi í öðrum Norðurlöndum.“ Aðgerð sem beðið hafði verið eftir  500 milljóna evra gjaldeyrisskiptasamningar við norræna Seðlabanka voru kynntir í gær  Höfðu vonast til að eitthvað í líkingu við þetta yrði gert, segir Ingólfur Bender hjá Glitni Bankastjórinn Gjaldeyrisforðinn verður aukinn enn frekar, sagði Davíð í gær. ➤ Seðlabankinn hefur gertgjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Noregs, Dan- mörkur og Svíðþjóðar. ➤ Hver samningur um sig veitiraðgang að 500 milljónum evra gegn íslenskum krónum. ➤ Skuldatryggingarálög ís-lensku viðskiptabankanna lækkaði um 50-55 punkta í gær. ➤ Krónan styrktist um 3,9%, ogúrvalsvísitalan um 1,35% í gær. JÁKVÆÐ ÁHRIF Raunveruleg ástæða fyrir því að konur í Bretlandi þéna minna en karlar er sú að þær sinna frekar heimilisstörfum en þeir. Barn- eignir hafa minni áhrif á laun kvennanna en heimilisstörfin. Þetta er niðurstaða nýrrar breskrar könnunar sem greint er frá á fréttavefnum e24.se sem vitnar í Daily Mail. Giftar konur og konur í sambúð verja um það bil 12 klukkustund- um á viku í heimilisstörf en karl- arnir 4 til 5 stundum. Einhleypar konur verja um það bil 7 klukku- stundum á viku í heimilisstörf. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar geta konur einungis unnið á venjulegum skrifstofu- tíma og varla það vegna heim- ilisstarfanna. Fylgst var með 5000 breskum fjölskyldum í 15 ár. ibs Heimilisstörf lækka launin Smásala dróst saman í apríl sam- kvæmt tölum Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst. Dag- vöruvelta minnkaði um 10 pró- sent á föstu verðlagi milli mars og apríl og um 4,4 prósent á breyti- legu verðlagi. Samanborið við apríl fyrir ári dróst velta í dag- vöruverslun saman um 2,3 pró- sent á föstu verðlagi en á breyti- legu verðlagi jókst hún um 11,1 prósent. Velta í húsgagnaverslun í apríl dróst saman en sala á áfengi, skóm og fatnaði jókst. ibs Minni verslun með dagvöru www.si.is Dagskrá 8.00 Morgunverður í boði SI 8.30 Árni Mathiesen, fjármálaráðherra Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri BM Vallár Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis 10.00 Fundarlok Það er ljós í myrkrinu Samtök iðnaðarins boða til morgunverðarfundar um ástand og horfur í bygginga- og mannvirkjagreinum í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal, þriðjudaginn 20. maí kl. 8.00–10.00. Fundarstjóri er Helgi Magnússon, formaður SI Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Skráning á mottaka@si.is – leiðir til úrbóta í byggingariðnaði –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.