24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 45

24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 45
24stundir LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2008 45 Elísabet Alba vínþjónn mælir með Giroud Vins Ballerine 2004. Hreinn ilmur af ferskj- um, hvítum blómum, gulum eplum og kanil. Suðrænir ávextir, lychee og gular perur eru í fullkomnu jafnvægi við áfengi með sæta fyllingu. Þrúga: Petit Arvine. Land: Sviss. Hérað: Valais.3.290 kr. Marsipansorbet með eplasnjó, kanilkexi og karamelluðum epl- um. Fyrir fjóra Marsipansorbet (hráefni): 200 g sýrður rjómi 300 ml vatn 200 g sykur 50 g marsipan Aðferð: Sjóðið vatn og sykur saman. Setjið í blandara ásamt marsip- ani og blandið saman. Setjið sýrðan rjóma saman við og frystið. Hrærið reglulega í blöndunni meðan hún frýs. Eplasnjór (hráefni): 1 l ferskur eplasafi af grænum eplum 1 msk. sykur 1 msk. lime-safi Aðferð: Blandið öllu saman og frystið. Hrærið reglulega í blöndunni meðan hún frýs. Kanilkex (hráefni): 1 bolli haframjöl 1 msk. hveiti 2 msk. hrásykur 1 tsk. kanill 3 msk. smjör, mjúkt 1 stk. eggjarauða Aðferð: Setjið allt saman í matvinnsluvél og hrærið saman. Smyrjið á bökunarplötu með bökunarpappír og bakið við 180 í 5-10 mín. Karamelluð epli (hráefni): 1 grænt epli, afhýtt og skorið í teninga 1 msk. sykur 1 tsk. smjör Aðferð: Setjið sykur á pönnu og brúnið. Setjið eplin á og veltið upp úr karamellunni. Bætið smjöri og smá vatni á pönnuna og sjóðið saman. EFTIRRÉTTUR Marsipansorbet með eplasnjó, kanilkexi og karamelluðum eplum Steiktar kjúklingabringur með grænum ertum, blómkáli og blóm- kálssósu Fyrir fjóra Hráefni: 4 stk. kjúklingabringur 1 bolli frosnar ertur ¼ blómkálshaus, skorinn í knippi 1 stk. skalottlaukur, saxaður 1 stk. hvítlaukur, saxaður 1 msk. olía 250 ml mjólk 1 msk. smjör ½ bolli möndlur, afhýddar og ristaðar sítrónusafi salt Aðferð: Sjóðið erturnar (takið til hliðar nokkrar) í vatni í eina mínútu og setjið í blandara og maukið. Bætið svolitlu af vatni við ef þið viljið þynnri áferð. Kryddið til með salti og sítrónusafa. Setjið olíu, skalottlauk, hvítlauk og blómkál í pott og svitið. Bætið mjólk við og sjóðið við vægan hita þar til blómkálið er meyrt. Sigtið mjólkina frá og setjið í pott, smakkið til með salti og sítrónusafa og þeytið smjörið saman við. Steikið kjúklingabringuna á pönnu og klárið inni í ofni þar til hún hef- ur náð 70°C í kjarnhita. Berið fram með ertumauki, steiktu blómkáli, möndlum og blómkálssósu AÐALRÉTTUR Steiktar kjúklinga- bringur með grænmeti Elísabet Alba vínþjónn mælir með Wolf Blass President Selection Chardonnay 2005. Sterkur ferskju- og mel- ónuilmur færist út í gómsæta suðræna ávexti með rjóma- og smjöreinkenni í munni. Bragðmikið og feitt vín með ferska sýru sem fylgir löngu eftirbragði. Þrúga: Char- donnay. Land: Ástralía. Hér- að: South Australia. 2.100 kr. Tilbúin til afhendingar Kynnum glæsilegar 58 feta snekkjur hlaðnar aukahlutum Volvo Penta vélar frá Svíþjóð og allur tækjabúnaður frá þekktum framleiðendum Hágæða framleiðsla Fobverð 750.000 ¢ Nánari upplýsingar: scandic@scandic.is – WWW.SCANDIC.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.