24 stundir - 19.06.2008, Blaðsíða 28

24 stundir - 19.06.2008, Blaðsíða 28
32 FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2008 24stundir „Þetta heppnaðist alveg sérstaklega vel í alla staði. Lítið sem ekkert var um vesen og allir gestir virtust skemmta sér prýðilega,“ sagði tónleikahaldarinn Ásgeir Kolbeinsson, sem stóð fyrir tónleikum í Laugardalshöll síðastliðið mánudagskvöld. Fyrir dansi spiluðu íslensku sveitirnar Gus Gus og BB & Blake en rúsínan í pylsuendanum var franski plötsnúðurinn David Guetta, sem þykir sá heitasti í bransanum um þessar mundir. „Tónleikahaldarar hafa verið að væla í fjölmiðlum und- anfarið vegna dræmrar miðasölu á stóra viðburði, en þess- ir tónleikar voru kannski meira fyrir yngri kynslóðina, sem notar sumarhýruna til að skemmta sér,“ bætti Ásgeir við. Þjóðhátíðarstemning á mánudag Dansinn dunaði í Höllinni Táp og fjör Gus Gus var í miklu stuði. Aðþrengdur Afsakið að ég er til! ÉG HEF ALDREI VERIÐ EINS HRÆDDUR Á ÆVINNI ÉG HELD AÐ ÉG SÉ AÐ VERÐA VEIK TENGJA, OG EF UM HJARTAÁFALL RÆÐIR SKIPTIR HVER SEKÚNDA MÁLI. HVER GETUR SAGT MÉR HVERS VEGNA? EINHVER? ...TÍMINN LÍÐUR ... HUGSA!! Bizzaró TÍMAVÉLIN MÍN KRASSAÐI SVO ÉG GET EKKI SNÚIÐ AFTUR TIL FRAMTÍÐAR.. ef ég reyni að lifa eðlilegu lífi munu afrek mín og gjörðir breyta gangi sögunnar... HJÁLPIÐMÉR AÐGERAEKKERT MYNDASÖGUR FÓLK 24@24stundir.is Gul og glöð Stutt pils eru greinilega í tísku þetta árið og henta vel til dansiðkunar. Lady shave? Piltur að hlusta á Gus Gus og fagnar V-deginum.Guetta í húsinu! Strákar í stuði. Morg- unblaðið/ G.Rúnar 24stundir/G.Rúnar stundir Alla daga frá10 til 22 800 5555 Feim-Lene Bjerre • Bæjarlind 6 • Kóp. Sími 534 7470 • Vefverslun www.feim.is Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. Glæsilegar brúðargjafir Munið brúðargjafalistana Coco Loco - rosalega sætur BH í D,DD,E,F,FF,G skálum í kr. 6.250,- buxur í stíl í S,M,L,XL kr 3.385,- Pink Champagne - mjög flottur BH í D,DD,E,F,FF,G skálum í kr. 6.250,- buxur í stíl í S,M,L,XL kr. 3.385,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is poppmenning

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.