Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Page 22

Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Page 22
MIHHMHMUWMmMHIIIHHHHMIMIMMUMUMIMUMtM Nína Björk: Ljóð Meðan dúnmjúk nóttin sofnar drekka dagarnir vín morgunroðans. I gegnum grænt tjald eygðum við undursamlegia hluti. Bara að þú vildir vera allti Ó vor. Létfklæddir, hlæjandi segja dagarnir'til nafns síns. $ % skaðabætur. Menn hafa þegar þreif að fyrir sér um það í Sviss, hvort hægt verði að tryggja matvæla flutninga þaðan fyrstu vikurnar eftir byltinguna."' Þótt ótrúlegt sé var það ein hver æðsti maður nazistaflokks ins, sem stóð að baki þersum bylt ingaráformum: — Himmler yfir maður SS-sveitanna og Gestapo. Ekki er ljóst, hvað úr þessum byltingaráformum varð, eða hvort þau stóðu í sambandi við herfor ingjasamsærið sumarið 1944, er Hitler var sýnt sprengjutilræði í Ra'-tenburg, Himmler var að minnsta kosti ekki orðaður við það samsæri, erida tók hann strax afstöðu með Hitler, er það hafði mistekizt ,og gekk hart fram í þeim ofsóknum, sem á eftir komu. Grýlukertið Frh. af bls. 307. „Á þessum sóffa!” „Undir mér!” „Næturgagn!” „En bezt þykir mér „Skinn og bein!” ,,....þykir mér í sjöttu stell* ingu.” „Legusár!” „Sjötta stelling!” „Legusár! Legusár!” Ég gerði út af við hann í sjöttu stellingunni. Hann tróð fingrun- um í eyru sér og hljóðaði, eins og kvenmaður. A-a-a-a-æ-æ*æh! A-a-a- æ-æh! Nú var steingieymd karl- mennskan sem hann hafði verið að grobba af. Ég bætti við dálítilli útmálun á vatnssýki en hann barst mjög illa af, æpti og stappaði nið- ur fótunum, og neitaði alveg að hlýða á það sem ég hafði að segja honum um hvað í vændum væri. Þá lét ég þetta gott heita, opnaði þegjandi leynihólfið þar sem hann geymdi fjármuni sína, taldi mér fimratánhundruð rúblur og skrif- aði kvittun. Boris var þagnaður, en hann hélt enn fyrir eyrun og mændi angistarfullur á varirnar á mér, • dauðhræddur að ég mundi byrja aftur. Hann var ósköp laslegur. Ég rétti kvittunina að honum; þar stóð ég mundi endurgreiða peningana eftir mánaðartíma. Hann- kinkaði kolli þegjandi, ætl- aði sér ekki að hætta á frekari illdeilu. Ég kvaddi og fór mína leið. Mér leið ekki allskostar vel sjálfum. Ég bafðj skróroazt ískyggilega í bardaganurn við Boris. Vitaskuld var ég viðbúinn þvi sem hann hafði að segja og gat greint sannJeik- ann frá blygðunarlausri lygi; Engu að síður tók það á mig að rifja svona upp að hann hafðist hið sama að með Natösju á helgum ciögonv.og ég sjáifur á virkum. Þao -hvarflaði jafnvel að mér and- artaksstund að ég gæti sjálfur farið mína leið og. iátið hlutina fara sínu fram. En vitneskjan um að líf Natösju hengi á bláþræði stillti mig og blés burt bræðinni... Ég lagði lykkju á leið mína og gekk um Genzdnikovskigötu. Hættusvæðið var girt af; menn voru að moka snjónum af þakinu á númer 10. Klakakögglarnir skullu á malbikinu og skvettu for og leðju í allar áttir, gangstéttin buidi undir þessari hríð svo að bergmólaði í kring. En þessar ráð- stafanir voru til einskis. Grýlu- kertið var úr seilingu. — Það var enn á fósturstiginu þar sem það leyndist undir þakskegginu og safnaði kröftum. Enginn gaf því gaum. Það var ekkert að gera nema reyna að forða sér eins langt og auðið var. Ég fór á brautarstöðina og keypti tvo farmjða. Það er von menn spyrji hvort ég hafi gert mér grein íyrir því I 310 SUNNUDAGSBIAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.