Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 47
Nú er rétti tíminn til að huga að hreinsun á dúnsænginni fyrir jólin! Við tökum að okkur hreinsun á dúnsængum en þær er æskilegt að hreinsa á 3 ára fresti þar sem það fer vel með dúninn og sængin endist betur. Minnum á að einnig er hægt að bæta dúni í sængur og skipta um áklæði á þeim. Í verslun okkar færðu hlýjar og mjúkar tækifæris- og jólagjafir. Sængur og kodda, rúmföt og rúmteppi ásamt náttfatnaði, hand- klæðum og ýmsu fleira sem iljar og fegrar jafnframt heimilið. Laugavegi 87 • Sími 511 2004 Skermir www.skermir.net skermir@simnet.is Viðarfellitjöld eru hlýleg og falleg gluggatjöld sem veita góða vörn gegn sólarljósi. Þau henta í allar gerðir glugga, hver sem lögun og stærð þeirra er. Þær lausnir sem viðarfellitjöld veita eru mjög fjölbreytilegar og gildir einu hvort um er að ræða svefnher- bergi, setustofur, borðstofur eða sólskála, alltaf skipa þau mikilvægan sess þegar skapa á notalegt andrúms- loft. Til eru margar gerðir af viðarfelli- tjöldum, litir og áferð. Þau eru auðveld í uppsetningu og eru afgreidd eftir máli. Einnig eru til diska- mottur og renningar sem eru afgreiddir eftir máli. Ráðfærðu þig við sérfræðinga. Eldflugan Veggstjaki fyrir sprittkerti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.