24 stundir - 03.07.2008, Síða 1

24 stundir - 03.07.2008, Síða 1
24stundirfimmtudagur3. júlí 2008124. tölublað 4. árgangur Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Friðrika Hjördís Geirsdóttir fjöl- miðlakona gefur lesendum 24 stunda uppskrift að ljúffengum eft- irrétti sem passar við öll tilefni og til- valið að prófa yfir helgina. Eftirréttur á grillið GRILLIл28 Við náðum í skottið á Björk sem er í London að jafna sig eftir Nátt- úru-tónleikana. Hún tjáir sig um greinaskrif sín í Moggann síðustu vikur og Árna Johnsen. FÓLK»38 13 13 13 14 13 VEÐRIÐ Í DAG »2 Heimsmeistaramótið í glímu fer fram í byrjun ágúst í víkingasafni í Hróarskeldu í Danmörku. 15 þjóðir taka þátt og þar á meðal eru íslenskir glímukappar. Glíma í Danmörku »22 Júlíus Brjánsson leikari er einn hestamanna sem nú njóta stemn- ingarinnar á Landsmóti hesta- manna. Mikill fjöldi er þar nú saman kominn. Vinsælt sport »29 Grænt fyrir börnin NEYTENDAVAKTIN »4 56% munur á sundkortum BILALAND.IS GRJÓTHÁLSI 1 & SÆVARHÖFÐA 2 BMW X5 Ekinn 102 þús. ssk. Nýskr. 09/01 Verð áður 3.590.000. 2.590.000 kr. IH BL= SÆVARHÖFÐI 2 = GRJÓTHÁLS 1 BL TILBOÐ Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur og Elías Jón Guðjónsson Framkvæmdastjórarnir fjórir sem sögðu upp á mánudag hafa allir gegnt lykilstöðum vegna verkefna REI í ýmsum heimshlutum. Sumir eiga áður feril hjá OR og eru meðal helstu sérfræðinga fyrirtækisins á sviði jarðvarma og orkuútrásar. Þeir eru uppgefnir á pólitíkinni og telja sig þurfa að endurmeta stöð- una utan þess pólitíska samstöðu- leysis sem geri ókleift að starfa hjá REI. Kjartan Magnússon, formað- ur stjórnar REI, tekur uppsögnun- um rólega. „Þeir höfðu látið vita af því fyrirfram að til þessa kynni að koma. Við höfum haft tíma til að bregðast við. Starfsmennirnir tóku það fram að þeir vildu gæta þess að verkefni REI sköðuðust ekki og þeir vilja vinna með okkur að því.“ Starfsmenn flýja REI UPPSAGNIR HJÁ REI»4  Fjórir af fimm framkvæmdastjórum REI hafa skilað inn upp- sagnarbréfi  Uppsagnirnar koma stjórninni ekki á óvart ➤ Kjartan Magnússon, Ásta Þor-leifsdóttir og Sigrún Elsa Smáradóttir sitja í stjórn REI. ➤ Forstjóri REI lét af störfum aðósk stjórnar fyrir mánuði. STJÓRN OG FORSTJÓRI „Þeir eru vinir mínir,“ segir Bjarkey Magnúsdóttir fuglavinur á Hringbrautinni um tvo tjalda sem hafa komið reglulega í fæði til hennar. Annar þeirra er greinilega fjölskyldufaðir því hann fer alltaf með hluta af matnum annað. „Ég kynntist Sigtryggi einn góðan veðurdag þegar hann byrjaði að venja komur sínar hingað, en mér þykir vænt um tjalda, vegna þess að ég hef oft verið að passa kríuvarpið vestur á Snæfellsnesi yfir sumarið en þar verpir tjaldurinn nálægt,“ segir hún en bætir við að þar sé hann frekar styggur og því sé þetta óvenjulegt. Mætir alltaf í mat hjá vinkonu sinni Tjaldar koma í hádegismat á Hringbraut og annar fæðir unga sína Starfsmenn SPRON eru hugsi yfir stöðu sinni vegna sameiningar við Kaupþing, segir formaður starfs- mannafélagsins. Þeir hafa þó litlar áhyggjur. Hefur haft áhrif á starfsandann »19 24stundir/Ómar Haraldur Magnússon bóndi í Belgs- holti í Melasveit vinnur nú að upp- setningu vindmyllu til að búa til raf- orku. Hann vonast til þess að geta búið til 120 til 140 kíló- vattstundir af orku á ári. Býr til raforku með vindmyllu »6 Á fundum mennta- og skipulags- ráðs hjá Reykjavíkurborg voru fulltrúar minnihlutans í borginni í meirihluta. Á sér eðlilegar skýr- ingar, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir. Minnihlutinn í meirihluta í borg »6 Björk talar um Árna »14 Læknum, hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum gengur ekkert í kjara- viðræðum við ríkið. Skurðlæknar hafa þó tekið boði um krónutölu- hækkun. „Grafalvarleg staða,“ að mati þeirra. Kjaradeilur heil- brigðisstéttanna »2 Fæðuvenjur barna mótast snemma og það skiptir máli að börn byrji að borða grænmeti strax á meðan þau eru ung. Foreldrar ættu að sýna gott fordæmi. »26

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.