24 stundir - 03.07.2008, Blaðsíða 19
24stundir FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 19
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
„Fólk er náttúrulega hugsi yfir
sinni stöðu. En eins og við sjáum
þetta er ennþá ekkert að óttast og
við vonumst til að hagræðingin
verði í öðru formi en með upp-
sögnum starfsfólks,“ segir Ólafur
Már Svavarsson formaður starfs-
mannafélags SPRON.
Tilkynnt var í fyrradag að stjórn-
ir SPRON og Kaupþings banka hafi
samþykkt samrunaáætlun fyrir-
tækjanna tveggja, en Kaupþing
mun yfirtaka eignir og skuldir
SPRON.
Langt og strangt ferli
Ólafur segir það hversu langt
samningaferlið hefur dregist hafi
haft áhrif á andann á vinnustaðn-
um, en fyrst var sagt frá sameining-
arviðræðum um mánaðarmót apríl
og maí.
„Þetta er búið að vera langt
tímabil, og það er það sem hefur
gert fólk helst órólegt. Sem er bara
eðlilegt, því þetta hefur áhrif á
ýmsa ákvarðanatöku og t.d. frestað
verkefnum. En starfsfólk SPRON
er þekkt fyrir góðan anda, og er op-
ið fyrir breytingum og nýjungum.“
Útibúin verða óbreytt
Guðmundur Hauksson, forstjóri
SPRON segir að markmiðið með
sameiningunni sé að efla báða að-
ila. Útibúum verði ekki fækkað og
áfram rekin í samkeppni hvert við
annað undir sitthvoru vörumerk-
inu. „Viðskiptavinir SPRON geta
því haldið áfram að fara í sömu
útibúin, og hitt þar fyrir sömu ein-
staklinga og hafa þjónað þeim
hingað til.“
Útibú SPRON eru 7 og öll stað-
sett á höfuðborgarsvæðinu. Útibú
Kaupþings eru hins vegar 34. Hvað
aðrar stærðir varðar er einnig tals-
verður munur á bönkunum. Sem
dæmi er fjöldi stöðugilda hjá
SPRON 295, en 3.324 hjá Kaup-
þingi. Eigið fé Kaupþings nemur
416,9 milljörðum króna en eigið fé
SPRON 17,8 milljörðum.
Engar hópuppsagnir
Guðmundur segir að reynt verði
að samþætta einhverja rekstrar-
þætti, sem sé þó langtímaferli.
„Þannig að það stefnir ekki í
neinar hópuppsagnir vegna þessa.“
Hann segir of snemmt að segja
til um hvort samþættingin þýði
uppsagnir starfsmanna á einhverj-
um sviðum.
Ekki sé hægt að vinna að því fyrr
en samþykki liggur fyrir um sam-
runann, en samkeppnisyfirvöld,
Fjármálaeftirlit og hluthafar í
SPRON þurfa að gefa samþykki sitt
áður en af samrunanum verður.
Hluthafafundur SPRON verður
líklega haldinn í byrjun ágúst, en
Guðmundur reiknar ekki með að
Fjármálaeftirlit og samkeppnisyfir-
völd verði búin að segja af eða á
fyrr en með haustinu.
Hafði áhrif á
starfsandann
Starfsmenn SPRON eru hugsi yfir stöðunni vegna sameiningar
Samruni Stjórnir hafa
samþykkt samruna
SPRON og Kaupþings.
➤ Sameiginleg markaðs-hlutdeild SPRON og Kaup-
þings á viðskiptabankamark-
aði verður um 30%.
➤ Markaðshlutdeild SPRON áviðskiptabankamarkaði hefur
verið um 6 til 7%.
➤ Stöðugildi hjá Kaupþingi eru3.324 en stöðugildi hjá
SPRON 295.
MARKAÐSHLUTDEILDIN
MARKAÐURINN Í GÆR
! ""#
!
" !
# $
% !
!
&
'()*+
'
, - .
/0.
1
2
345
6 1
(
(7/
/81
+90
1 -
-
:
-
;
1
;
!
-0
!
"
:-
!
-
<
!
#
' >4?3@>AA
>5>@35A3B
@BACA@C33
4AB3C5C3A
B5?CD5ADA
D5>@AA4
?D>5?3AA
44B>@4B5D
33DDBC?AA
@4>5C34A
@BC53C43C
C5?5C>>D
?@@?D3B5B
@4A335D
,
A
3@>AD5@
?5AB5AD
C4BB>CA
,
,
,
D@B55AAA
,
,
DE?A
4E?D
@BE?5
DE?@
?5E35
?>E3A
?4EDA
D>5EAA
@@EB5
BBEBA
3E3>
CEDB
?ECB
C@E3A
?E?3
?C5EAA
?554EAA
@54EAA
?>DEAA
,
,
,
>DBAEAA
?AEAA
,
DE?5
4E@C
@BE3A
DE?B
?5E>A
?>E>A
?4EB5
D>4EAA
@@ECA
BCE3A
3E>5
CEDC
@EAA
C@E4A
?E@A
?C4EAA
?5D?EAA
@4@EAA
?>BEAA
@@EAA
,
BE5A
>B>AEAA
,
4EAA
/0!
-
B
>B
3>
4C
>@
B
3
4D
3A
>
D5
@A
@A
>
,
,
B
3
@@
,
,
,
5
,
,
F
--
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
?D@AAB
?D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
@D@AAB
3A4@AAB
4?@@AAD
34@AAB
@D@AAB
@A4@AAB
D3@AAB
● Mest viðskipti í kauphöll OMX
í gær voru með bréf Glitnis, fyrir
um 850 milljónir króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Teymis, eða 4,71%. Bréf SPRON
hækkuðu um 4,70% og bréf Ex-
ista um 3,16%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
Century Aluminum, eða 2,13%.
Bréf Føroya Banka lækkuðu um
1,33% og bréf Alfesca um 0,84%.
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
0,32% í gær og stóð í 4.307 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,65% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan hækkaði um 0,10% í
gær. Breska FTSE-vísitalan lækk-
aði um 0,98% og þýska DAX-
vísitalan um 0,17%.
Gengið hefur verið frá sam-
komulagi um að Þór Sigþórsson,
forstjóri Encode – Íslenskra lyfja-
rannsókna, kaupi fyrirtækið af Ís-
lenskri erfðagreiningu og tók
hann við rekstrinum 1. júlí síðast-
liðinn. Fyrirtækið var stofnað árið
1999 en Íslensk erfðagreining
keypti það árið 2000.
„Þegar fyrirtækið var keypt á sín-
um tíma var megináherslan í raun á rannsóknir fyrir Íslenska erfða-
greiningu. En starfsemi okkar er nú farin að felast að mestu leyti í
þjónustu og vinnu fyrir erlend fyrirtæki,“ segir Þór en hann stofnaði
fyrirtækið og hefur stýrt því frá upphafi.
„Ég er mjög ánægður með þetta fyrirkomulag og bjartsýnn á fram-
haldið.“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, tekur í sama
streng og fagnar því að starfsemi fyrirtækisins sé áfram tryggð.
Dótturfyrirtæki ÍE selt
Þýska stórfyrirtækið Siemens
greindi frá því í gær að vegna nið-
ursveiflu í efnahagslífinu þyrfti
að segja upp starfsmönnum á
næstunni. Hversu margir missa
vinnuna verður ekki gefið upp
fyrr en á þriðjudag í næstu viku
en þýskir fjölmiðlar hafa sagt að
fjöldi þeirra verði um 17.200,
víðsvegar um heiminn, eða um
4% af heildar starfsmannafjölda
fyrirtækisins.
„Við erum að sjá fyrstu skýin á
himni viðskiptalífsins og erum
því að gera Siemens-veðrið tilbú-
ið,“ sagði Peter Loescher, for-
stjóri fyrirtækisins.
Siemens framleiðir mikinn fjölda
ólíkra vara, allt frá ljósaperum til
hraðlesta, og starfa alls 435 þús-
und manns hjá fyrirtækinu. Þar
af eru 136 þúsund starfsmenn í
Þýskalandi einu saman. hj
Siemens boðar
uppsagnir
Ákveðið hefur verið að loka
Veiðimanninum í Hafnarstræti 5
með haustinu og líkur þar með
70 ára veru verslunarinnar í mið-
bænum. Segir í tilkynningu Bráð-
ar ehf., rekstarfélags Veiðimanns-
ins, að ákvörðunin hafi verið
sársaukafull en ekki sé útilokað
að verslunin opni á ný ef borg-
aryfirvöld framtíðarinnar bæta
starfsumhverfi verslana í mið-
borginni. hj
Veiðimanninum
öllum lokið
Í grein sem birtist í Financial Time segir Robert Wade, prófessor í
stjórnmálahagfræði við London School of Economics, að efnahagsleg
vandamál Íslendinga megi rekja til þess að bankarnir hafi verið einka-
væddir í of miklum flýti og að stjórnmál hafi ráðið för. Fullyrðir hann
jafnframt að uppi sé orðrómur um að Samfylkingin hyggist slíta rík-
isstjórnarsamstarfinu og boða til nýrra kosninga. Enda bendi kannanir
til þess að Sjálfstæðisflokkurinn kæmi illa út ef kosið væri nú.
Þingflokksformenn beggja stjórnarflokkanna, Lúðvík Bergsveinsson
og Arnbjörg Sveinsdóttir, segja þessar sögusagnir ekki á rökum reistar.
„Það er ekkert til í þessu. Ríkisstjórnin hefur næg verkefni en það er
enginn fótur fyrir því að Samfylkingin vilji hlaupa frá þeim, eða hygg-
ist slíta þessu samstarfi,“ segir Lúðvík og bætir við: „Ég hef ekki heyrt
þann orðróm að minnsta kosti.“ hj
Segir ríkisstjórnina í vanda
Vaxtaákvörðunardagur Seðla-
banka Íslands er í dag. Grein-
ingadeildir íslensku bankanna
búast allar við að vextir haldist
óbreyttir. Segir Bloomberg-
fréttaveitan flesta erlenda grein-
ingaraðila sammála þeirri spá. hj
Vextir óbreyttir?
FÉ OG FRAMI
frettir24stundir.is a
Fólk er náttúrulega hugsi
yfir sinni stöðu. En eins og
við sjáum þetta er ennþá ekk-
ert að óttast.
SALA
JPY 0,7368 3,02%
EUR 124,05 1,83%
GVT 158,62 1,98%
SALA
USD 78,42 1,90%
GBP 155,87 2,37%
DKK 16,634 1,83%
Silfurarmband verð 64,900 kr.