Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Page 11

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Page 11
r®argyðja, sem brp<5i gat sungið dansað, og var lirein og ó- sWölluð mey, aðeins 100 þúsund Shani í mesta lagi eða tvö þús- holiara. Og maður gat feng- hágóðan kvenmann fyrir að- eitt þúsund dollara — cða ^ínvel minna.” ’>En oftir styrjöldina breyttist ha ^ ^ verri vegar,” hélt , n áfram. „Vinur minn einn e'’Pti sér til dsemis nýja stúlku í kvennabúrið sitt ckki alls fyrir löngu og gaf fyrir hana hvorki meira né minna en hálfa milljón afghani eða tíu þúsundir dala. — Og hún kunni ekki einu sinni að syngja.” Afghanískir brúðkaupssiðir kunna að virðast afkáralegir í augum Vesturlandabúa, en samt byggjast þeir á fornum og vitur- legum lögmálum og gamalli og rótgróinni liefð oins og Múiia- moð bcnti mér á. Samkvæmt lög- um Islams getur sá eiginmaður, er ekki unir hjónabandi sínu, gengið fyrirvaralaust á fund konu sinnar og sagt við hana: „Talaq,” þrisvar sinnum, er þýðir: „Eg segi skilið við þig, ég segi skilið við þig, ég segi skilið við þig.” — Þar með eru þau skilin að lög- um. Þetta er sem sé allt og sumt, sem þarf til að koma hjónaskiln- aði í kring. Frh. á bls. 524. ptsflK lliiiiii / ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 5^5

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.