24 stundir - 27.06.2008, Síða 1

24 stundir - 27.06.2008, Síða 1
24stundirföstudagur27. júní 2008120. tölublað 4. árgangur ...ferskleiki er okkar fag ! Melabúðin Hagamel Reykjavík Þín verslun Seljabraut Reykjavík Spar Bæjarlind Kópavogi Kassinn Norðurtanga Ólafsvík Kostur Holtsgötu Njarðvík Tíu ár eru síðan ný VW Bjalla kom aftur á markað og varð vinsælli en nokkru sinni. Jóhannes í Bónus er mikill bíla- áhugamaður og flutti inn þá fyrstu sem vakti mikla athygli. Alltaf vinsæl BÍLAR»28 Ólöf Arnalds samdi lag sérstaklega fyrir Náttúrutónleikana sem hún spil- ar á á morgun. Þá verður hún í beinni útsendingu á National Geographic. Lagið fæst gefins á netinu. Baráttusöngur Ólafar FÓLK»38 Á ferð og flugi í sumar 11 11 9 11 9 VEÐRIÐ Í DAG »2 Góð veiði hefur verið í Laxá í Að- aldal frá því áin opnaði fyrir veiði- mönnum en öllum löxum hefur verið sleppt og á þá sett sérstök senditæki. Laxar með senditæki »30 Ásta Birna Magnúsdóttir frá Djúpa- vogi er ný vonarstjarna í golfinu en hún hefur reyndar komið víða við í í mörgum íþróttagrein- um, m.a. frjálsum. Vonarstjarna í golfi »15 Hamingjan hefur náð tökum á íbú- um á Hólmavík sem bjóða lands- mönnum upp á ljúfa helgi með til- heyrandi skemmtilegheitum. Hamingja á Hólmavík »27 SÉRBLAÐ 24stundirFÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2008 17 Þeim fjölgar sem ferðast í þeim tilgangi aðkynnast matarmenningu annarra landa. Mat-gæðingar á ferðalagi um New York hafa umótal margt að velja. Beyglur í Brooklyn, sushi áManhattan, ítalskan mat í Meat Packingdistrict og auðvitað dim sumí Chinatown. Bragðað á New York »22 Í grennd við Reykjavík má finnaáhugaverða staði. Rjómabúið áBaugsstöðum er þeirra á með-al. Safnið er opið gestum álaugardögum og sunnudögumfrá eitt til sex frá og með 28. júní. »21 Kolbrún Björnsdóttir hefur aldreikomið til New York. Engu að síðurer hún hugfangin af borginni ogiðar í skinninu að heimsækja hanaí haust og upplifa stemninguna íkringum forsetakosn-ingarnar. Kosningadrama í haust »18 Mynd/Auður Karítas FERÐALÖG Rjómabú á Suðurlandi AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS NEYTENDAVAKTIN »4 54% munur á tjaldsvæðum Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Fimmtu hverri 11 ára íslenskri stelpu finnst hún vera of feit, eða 20%, en 38% 15 ára stelpna. Ís- lensku stelpurnar telja sig, eins og stelpur í mörgum öðrum löndum, miklu feitari en þær eru í raun og veru. Þetta er meðal þess sem kom fram í könnunum Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar á heilsu og líðan ungmenna í 37 löndum. Raunveruleg þyngd íslenskra stelpna, miðað við alþjóðlega lík- amsþyngdarstuðulinn BMI fyrir unglinga, er svipuð og hjá mörgum þjóðum, að sögn Þórodds Bjarna- sonar, prófessors við Háskólann á Akureyri, sem stjórnaði rannsókn- inni á Íslandi. „Um 12% 15 ára ís- lenskra stelpna eru of feit, sem er svipað og hjá mörgum öðrum þjóðum,“ greinir Þóroddur frá. Strákarnir með þeim þyngstu 15 ára íslenskir strákar eru hins vegar meðal þeirra þyngstu en þeir eru í 5. sæti. „Íslenskir strákar fitna með aldrinum en ekki stelpur. Samt finnst fleiri stelpum en strákum þær vera feitari en þær eru í raun og veru,“ segir Þóroddur. Hluti skýringarinnar á því hversu miklar áhyggjur stelpur hafa af þyngdinni er samband mæðra og dætra, að því er sænski sálfræðingurinn Kristina Elfhag, sem starfar við Karólínsku stofn- unina í Stokkhólmi, greinir frá í viðtali við Svenska Dagbladet. Hún segir börn herma eftir mæðrum sínum. „Þær kvarta und- an þyngd sinni og eru almennt óánægðar með líkama sinn. Auð- vitað hefur þetta áhrif.“ Sálfræðingurinn bendir jafn- framt á að mæður borði sætindi sér til huggunar og haldi síðan í við sig. Slíkt sé ekki heppilegt fyrir börn sem eigi ekki að hugsa um ka- loríur. Kröfur um ákveðið útlit eiga einnig þátt í því hversu mikið stelpur hugsa um þyngd, að mati sálfræðingsins. „Nú eiga börn að líta út eins og fullorðnir, þau eiga að vera í þröngum fatnaði og bux- um sem ná ekki upp í mittið. Þetta vekur mikla athygli á sjálfum lík- amanum.“ 11 ára með áhyggjur af þyngd  Áhyggjur stelpna áhrif frá mæðrum  15 ára íslenskir strákar meðal þeirra þyngstu ➤ 11 ára: 20% stelpna og strákasegjast of feit. 10% stelpna og 15% stráka eru of þung. ➤ 13 ára: 35% stelpna og 24%stráka segjast of feit. 12% stelpna og 16% stráka eru of þung. ➤ 15 ára: 38 % stelpna og 22%stráka segjast of feit. 12% stelpna og 22% stráka eru of þung. ÞYNGD ÍSLENSKRA BARNA „Fyrir okkur snýst þetta um að kirkjan sé fyrir alla og að hún standi fyrir mannréttindum,“ segir Árni. Parið kynntist fyrir sex árum í Bandaríkj- unum og heldur í viku brúðkaupsferð um landið eftir athöfnina. „Við fögnum þessari breytingu en lögin ættu ekki að vera tvenns konar heldur jöfn yfir alla,“ segir Árni. Í dag fá trúfélögin vígslurétt fyrir stað- festingu samvistar á 30 ára afmælisdegi samtakanna 7́8. Árni Þór og Paris Prince verða fyrsta sam- kynhneigða parið sem vígist í þjóðkirkjunni 24stundir/Frikki „Ég fann mér minn prins“ »6 Umhverfisverndarsinnar innan Samfylkingarinnar eru óánægðir með það að ný álver séu að verða að veruleika. Álver á Bakka nær en áður. Vonbrigði innan Samfylkingar »4 Foreldrar Samtaka fatlaðra barna fagna því að Jóhanna Sigurð- ardóttir hafi brugðist við bágri stöðu. Ekki er þó nóg gert, að mati þeirra. Skref í rétta átt en ekki nóg samt »6 Spænskir þingmenn hafa tekið vel í tillögu um að veita öpum aukin réttindi. Nokkrar tegundir apa munu njóta réttinda til lífs og frelsis. Mannapar að fá mannréttindi? »8 Sérfræðingur við Commerzbank telur að heimsmarkaðsverð á olíu lækki á næstunni. Hann hvetur til fjárfestinga á hrá- vörumörkuðum. Olíuverð við það að ná toppnum »14 »12

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.