24 stundir - 23.07.2008, Síða 1
Rapparinn Timbuktu, sem er
frekar frægur í Skandinavíu, kol-
féll fyrir Hjálmum og nú hafa þeir
gefið út lag saman sem heitir
Dom hinnar aldrig ifatt.
Kolféll fyrir Hjálmum
FÓLK»30
Kynjaskepnur hafa fylgt mannkyn-
inu alla tíð og nú hafa þeir Sig-
urður Ægisson og Jón Baldur Hlíð-
berg komið út bók með hinum
ýmsu furðuskepnum.
Íslensk furðudýr
MENNING»20
24stundirmiðvikudagur23. júlí 2008138. tölublað 4. árgangur
Sumarhús
og garðar
11
12
18
13
14
VEÐRIÐ Í DAG »2
Um tólf hundruð manns hringja í
Eitrunarmiðstöðina á ári hverju og
yfirleitt vegna barna. Ýmsar hættur
leynast í umhverfinu, t.d.
grillvökvinn.
Eitrun algeng
»18
Gjald fyrir geymslu á líki getur
samsvarað gistingu á ágætis hóteli
á sumum stöðum á landinu. Ekki
eru til nægilega skýrar
reglur um þjónustuna.
Dýr líkhúsgeymsla
»21
The Dark Knight fékk gagnrýnanda
24 stunda til að kikna í hnjálið-
unum af hrifningu og ætlar hann
aftur á hana við fyrsta
tækifæri.
Batman er bestur
»26
SÉRBLAÐ
Á sumrin er hægt að vera í áskrift hjá Garð-list og þá er garðurinn sleginn á tveggjavikna fresti auk þess sem beðin eru hreinsuðá vori og að hausti, að sögn Þorsteins Kr. Har-aldssonar, rekstrarstjóra fyrirtækisins. „Líkt ogviðskiptavinir okkar erum viðmjög kröfuharðir.“
Áskrift að garðslætti
»15
Aðstæður hérlendis til að reka sína eigin sól-arrafveitu eru prýðilegar en sólarrafhlöðurhenta vel fyrir sumarbústaði sem eru ekkimeð rafmagn. Það stafar lítil sem engin eld-hætta af sólarrafhlöðum og rafmagnið mánýta fyrir hin ýmsu tæki ásamtþví að lýsa upp bústaðinn.
Góðar aðstæður
»16
Blóm og tré freista oft barna og líklegt erað foreldrar hafi ekki víðfeðma kunnáttuá því hver þeirra teljist eitruð og hvernigskuli bregðast við. Ein eitraðasta plantanhér á landi er töfrarunni, að mati Guð-borgar Auðar lyfjafræð-ings.
Eitraðar plöntur
»18
SUMARHÚSOG GARÐURAUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS
NEYTENDAVAKTIN »4
Afsláttarbrask
í málningu
Keflavík er kölluð „borg flóttans“
vegna fólksfækkunar í grein í Ex-
press yourself, blaði Iceland Express
sem dreift er í vélunum. Keflvík-
ingur segir þetta fæla frá ferðamenn
frá, sem Reykjanesbær
megi ekki við.
„Borg flóttans“
veldur gremju
»6
Er bíllinn
þinn klár fyrir
sumarfríið
BÍLAVERKSTÆÐI
SMURSTÖÐ
VERSLUN
Sauðfjárbændur nálægt álverum
verða að fylgjast vel með einkenn-
um flúormengunar í fénu segir
dýralæknir. Sjá menn fyrst flúorið í
tönnum dýranna, þar sem það
veldur brúnum flekkj-
um.
Flúor veldur
tannskemmdum
»4
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Hætt er við því að lundaát muni í
ár ekki skipa þann sess á þjóðhátíð
í Vestmannaeyjum sem venja er.
Nýliðun í stofninum hefur ekki
verið sem skyldi síðustu ár og hafa
lundaveiðimenn í Vestmannaeyj-
um því haldið að sér höndum.
„Það verður ekki búið að veiða
nóg fyrir þjóðhátíð,“ segir Magnús
Bragason, lundaverkandi í Vest-
mannaeyjum. „En ég er að vinna í
því að fá lunda frá Grímsey. Það er
því hugsanlegt að Grímseyingar
bjargi þjóðhátíðinni í ár.“
Enn minna af lunda en í fyrra
Í fyrra var byrjað að veiða lunda
í Vestmannaeyjum 1. júlí. Þá náðist
ekki að veiða nóg fyrir þjóðhátíð,
segir Magnús. Nú hafi lundaveiðin
hins vegar ekki hafist fyrr en 10.
júlí og fyrstu dagana á eftir var
vindáttin ekki hagstæð til veiða.
Framundan séu hins vegar góðar
aðstæður. „En það munar um
þessa 10 daga af um 30 dögum sem
veitt er fram að þjóðhátíð.“
Hann segir að þótt ekki hafi ver-
ið veiddur nægur lundi fyrir
þjóðhátíð í fyrra, hafi flestir fengið
að smakka eitthvað, sérstaklega
þeir sem sýndu fyrirhyggju. „Þann-
ig að það er um að gera að tryggja
sér lunda sem fyrst.“
Yngstu sílin vantar
Nýliðun lunda í Vestmanneyjum
hefur verið lítil síðan 2005. Ástæð-
an er talin sú að yngstu árganga
hefur nánast vantað í sílastofninn,
segir Erpur Snær Hansen, líffræð-
ingur hjá Náttúrustofu Suður-
lands. Pysjuungar nærist að mestu
á innan við ársgömlum sílum.
Hann segir tveggja og þriggja ára
lunda hafa verið um 70% af veiði-
stofninum, en þessa árganga vanti
nánast alfarið í stofninn. „Þegar
70% af veiðistofninum vantar er
sjálfgefið að veiðin minnki.“
Erpur segir enn óvíst hvernig ný-
liðun í lundastofninum gangi í ár.
Fundað verði með Bjargveiðifélag-
inu næsta sunnudag og ákveðið
hvort veiðum verður haldið áfram.
Ekki nægur
lundi fyrir
þjóðhátíð
Líklega mun ekki veiðast nægur lundi
fyrir þjóðhátíð Lundasending frá
Grímsey gæti þó „bjargað hátíðinni“
➤ Nýliðun lunda í Vest-mannaeyjum hefur verið
óvenjulítil undanfarin ár, lík-
lega vegna sílaskorts.
➤ Í skýrslu Náttúrustofu Suður-lands frá í vor segir að ráðlegt
sé að friða lundann í sumar
eða draga verulega úr veiðum.
LUNDANUM FÆKKAR
Lundaveiðimenn víðs vegar um land hafa haldið að sér höndum í sum-
ar, enda hafa töluvert færri lundapysjur komist á legg undanfarin ár en
alla jafna. Pysjurnar lifa aðallega á innan við ársgömlum marsílum og
telja sérfræðingar fækkun sílanna valda því að færri pysjur vaxa upp.
Færri pysjur verða svona
stórar og fagrar í ár
24stundir/Ómar
Fjórir mánuðir eru liðnir frá
„svarta mánudeginum“ þegar
gengi íslensku krónunnar féll
meira á einum degi en nokkru
sinni áður. Fjallað er um það sem
hefur gerst í efnahags-
málum síðan þá.
Að fjórum mán-
uðum liðnum
»6
Maður á sjötugsaldri var rekinn út
af tjaldsvæði um miðja nótt vegna
háreysti og drykkjuláta í honum og
tveimur vinkonum hans. Aldurs-
takmark hefði í þessu tilfelli þurft
að vera 65 ár til að
tryggja tjaldfriðinn.
Gamall en samt
með læti í tjaldi
»2 »10