24 stundir - 23.07.2008, Blaðsíða 15

24 stundir - 23.07.2008, Blaðsíða 15
Á sumrin er hægt að vera í áskrift hjá Garð- list og þá er garðurinn sleginn á tveggja vikna fresti auk þess sem beðin eru hreinsuð á vori og að hausti, að sögn Þorsteins Kr. Har- aldssonar, rekstrarstjóra fyrirtækisins. „Líkt og viðskiptavinir okkar erum við mjög kröfuharðir.“ Áskrift að garðslætti »15 Aðstæður hérlendis til að reka sína eigin sól- arrafveitu eru prýðilegar en sólarrafhlöður henta vel fyrir sumarbústaði sem eru ekki með rafmagn. Það stafar lítil sem engin eld- hætta af sólarrafhlöðum og rafmagnið má nýta fyrir hin ýmsu tæki ásamt því að lýsa upp bústaðinn. Góðar aðstæður »16 Blóm og tré freista oft barna og líklegt er að foreldrar hafi ekki víðfeðma kunnáttu á því hver þeirra teljist eitruð og hvernig skuli bregðast við. Ein eitraðasta plantan hér á landi er töfrarunni, að mati Guð- borgar Auðar lyfjafræð- ings. Eitraðar plöntur »18 SUMARHÚS OG GARÐUR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.