24 stundir - 26.07.2008, Page 13

24 stundir - 26.07.2008, Page 13
KFUM og KFUK Holtavegi 28 Reykjavík Sími 588 8899 www.kfum.is Sæludagar Um verslunarmannahelgina 1. til 4. ágúst bjóða Skógarmenn KFUM til vímulausar fjölskylduhátíðar í Vatnaskógi. Fjölbreytt fjölskyldudagskrá á íþróttasvæði og við vatnið • Tónleikar Bubbi Morthens, Pétur Ben ofl. • Fræðslustundir • Frábærar kvöldvökur • Björgvin Franz Gíslason • Hæfileikasýning barnanna • Risabingó • Vatnafjör og bátar • Fjölskylduguðþjónusta • Hoppukastalar • Góð tjaldstæði Verð fyrir 12 ára og eldri einungis 3.000kr fyrir alla helgina! Unglingaflokkur (fyrir 14-17 ára) 5. til 11. ágúst 2008 Frábært fyrir stráka og stelpur á aldrinum 14 til 17 ára. Þeir sem komið hafa í unglingaflokk segja það vera hápunktinn í starfi Vatnaskógar. Kvöldvökur, hermannaleikur, heitir pottar, gönguferðir, baðstrandarlíf, frjálsar íþróttir, borðtennis, kapellustundir, bátar og vatnafjör, knattspyrna, góður matur, pælingar um lífið, trúnna og tilveruna, skemmtilegir jafnaldrar, skapandi starf, hópefli og margt , margt fleira. Feðgaflokkar Helgina 22. – 24. ágúst Helgina 29. – 31. ágúst Helgina 5. – 7. september Vatnaskógur býður 14 árið í röð uppá helgardvöl fyrir feður og syni þeirra. Markmiðið er að efla tengsl fegða í frábæru umhverfi Vatnaskógar. Lagt er upp eð einfalda en fjölbreytta dagskrá byggða á hefðum sumabúðanna sem ná til líkama, sálar og anda. Drengirnir eru dagskrárstjórar þar sem pabbi fylgir með í borðtennis, fótbolta, bátsferðir, gönguferðir, heita pottinn, á kvöldvöku, í góða heimabakaða matinn, á kyrrðarstund í kapelluna og áfram mætti telja. Feðgaflokkur í Vatnaskógi er sígild skemmtun þar sem öllum líður vel. Stráknum, pabba og jafnvel afa! Skráning og allar nánari upplýsingar hjá KFUM og KFUK s. 588-8899 og á www.kfum.is GOSPELSMIÐJA FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA BJÖRGVIN FRANZ STÝRIR HÆFILEIKA- SÝNINGU TÓNLEIKAR MEÐ BUBBA MORTHENS

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.