24 stundir - 26.07.2008, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 24stundir
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta
fréttagáta
Lárétt
3. Laurence _______, breskur sviðs- og kvikmynda-
leikari (7)
6. Ópera eftir Wagner um söngvakeppni í Wartburg.
(10)
9. Tölugildi tvívíðs afmarkaðs svæðis (9)
10. Lady ________, ástkona Nelsons flotaforingja. (8)
11. Brúnþörungar sem lifa í fjörum. (4)
12. Tungumálið sem Kóraninn er skrifaður á. (8)
14. Franz _____, ungverskt tónskáld og píanóleikari.
(5)
17. Eiginmaður konu sem á ástmann. (7)
18. Annað orð yfir synagógu. (10)
20. Tæki sem gerir rafspennu og sveiflur á henni
sýnilegar. (10)
22. Borg sem stendur við ána Amstel. (9)
25. Stutt ræða. (5)
27. Ofanverðir framlimir á dýrum (5)
28. Borg í héraðinu Uttar Pradesh á Indlandi þar sem
Taj Mahal er að finna. (4)
29. Höfuðborg Afganistans. (5)
30. Ávöxtur ættaður frá landsvæðum í Afganistan og
Íran til Himalajafjalla í Norður-Indlandi og hefur verið
ræktaður frá fornu fari í löndunum við Miðjarðarhafið
og Kákasus. (10)
31. Hópur skipa sem sigla saman sér til verndar. (9)
33. Slanga með stuttar höggtennur. (11)
39. Mánudagur fyrir langaföstu. (10)
40. Hjálpartæki til að draga beina línu. (10)
41. Skrautjurt í görðum sem kallast Delphinium
belladonna og er oftast með blá, fjólublá eða hvít
blóm. (12)
42. Reglur, leiðbeiningar eða skilgreiningar sem miða
að því að tryggja tiltekna virkni. (7)
Lóðrétt
1. Biskupsstafur. (6)
2. Það að leiga gengur í erfðir. (10)
4. „Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með
mönnum, sem hann hefur ________ á.“ (9)
5. Þekktur aldingarður. (4)
7. _____torrek, ljóð eftir Egil Skallagrímsson. (4)
8. Það sem Egyptar skrifuðu á. (7)
13. Fremsta rim á sleða. (5)
15. Einær garðplanta af ertublómaætt með klif-
urþráðum og ber stór ilmandi blóm. (9)
16. Sósa sem á uppruna sinni í Asíu og dregur enskt
nafn sitt af sósunni kecap manis og eftir miklar breyt-
ingar á innihaldi varð hún vinsæl í Bandaríkjunum. (9)
19. Mælieining á steindir sem nær frá 1 til 10 þar sem
demantur fær 10. (5)
21 Annað heiti pálmalilju sem er eyðimerkurplanta.
(5)
23. Fljótandi litur. (7)
24. Rómverskur vínguð. (6)
26. Húða með sinki til ryðverndar. (11)
32. Áhald til að teikna hring með. (7)
33. Latnesk skammstöfun á saurgerli. (1,4)
34. The ______ Cup, golfbikar gefinn fyrir keppni í
golfi milli Bandaríkjanna og Evrópu annað hvert ár (5)
35. Höfuðborg Nígeríu (5)
36. _______ AntiVirus, þekkt vírusvarnarforrit. (6)
37. Akrein sem liggur í sveig inn á akbraut. (6)
38. Þykkt flosofið ullarefni. (5)
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
VINNINGSHAFAR
Vinningshafar í 41. krossgátu
24 stunda voru:
Svala Guðmundsdóttir,
Kríulandi 4,
250 Garði.
Gunnar Þór Jóhannesson,
Akurgerði 3,
845 Flúðum.
1. Sigurður G. Guðjónsson. 2. Ruddinn. 3. Guðmundur Hauksson. 4. Hvíta-Rússlandi. 5. Radovan Karadzic. 6. Timbuktu. 7. Darwin. 8. Tryggvi Þór Her-
bertsson. 9. Secret Diary of a Call Girl. 10. Berlín. 11. Friðrik Sophusson. 12. Hibernian. 13. Einar Bárðarson. 14. Gordon Brown. 15. Grímsey.
1. Úrskurðað var í vikunni að íslenskur
lögfræðingur fengi ekki að verja Jón
Ólafsson vegna meintra efnahagslaga-
brota hans, þar sem hann kann að verða
kallaður til vitnis í málinu. Hver er lög-
fræðingurinn?
2. Tónlistarmaðurinn og viðskipta-
fræðingurinn Bertel Ólafsson gaf út
áhugaverða plötu er kallast „2“ á dög-
unum. Undir hvaða nafni gengur Bertel í
tónlistinni?
3. Samruni Kaupþings og SPRON hef-
ur mikið verið í umræðunni undanfarna
daga. Hver er forstjóri SPRON?
4. Valsmenn féllu úr leik í forkeppni
Meistaradeildar Evrópu í vikunni gegn
BATE Borisov. Hvaðan kemur liðið?
5. Eftirlýstur serbneskur stríðsglæpa-
maður var handsamaður í vikunni. Hvað
heitir hann?
6. Hljómsveitin Hjálmar hefur gefið út
lag sem hún gerði með vinsælum sænsk-
um rappara. Hvað heitir hann?
7. Hjón nokkur í Bretlandi voru í vik-
unni dæmd í samtals 12 ára fangelsi fyrir
að sviðsetja dauða mannsins á kajak árið
2002. Hvert er eftirnafn þeirra?
8. Geir H. Haarde forsætisráðherra
hefur ráðið forstjóra Aska Capital sem
efnahagsráðgjafa sinn. Hvað heitir mað-
urinn?
9. Skjár 1 hóf fyrir stuttu sýningar á
umdeildum sjónvarpsþætti um „há-
klassahóruna“ Belle de Jeur, sem mörg-
um þykir gefa óraunsæja mynd af lífi
vændiskvenna. Hvað heitir þátturinn?
10. Forsetaframbjóðandanum Barack
Obama var fagnað eins og rokkstjörnu af
hundruðum þúsunda manna, þegar hann
hélt ræðu á útifundi í evrópskri höfuð-
borg á fimmtudag. Í hvaða borg var
Obama staddur?
11. Forstjóri Landsvirkjunar var í vik-
unni ónáðaður á heimili sínu af með-
limum hópsins Saving Iceland. Hver
gegnir embættinu?
12. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði
tvö mörk í 6-0 sigri Barcelona í æfingaleik
á fimmutdagskvöld. Gegn hvaða liði lék
Barcelona?
13. Umboðsmaður Garðars Cortes lét
af störfum í vikunni. Hver gegndi starf-
inu?
14. Forsætisráðherra Breta hefur verið
nokkuð í fréttum í vikunni. Hvað heitir
hann?
15. Mikil skjálftavirkni var við íslenska
eyju í vikunni. Hvaða eyju?
LÍFSSTÍLL
lifsstill@24stundir.is dægradvöl
Krossgátan
Tveir heppnir þátttakendur fá kilju frá bókaútgáfunni
Skjaldborg. Það er bókin Viðsjál er vagga lífsins
eftir Mary Higgins Clark en höfundur veldur les-
endum sínum ekki vonbrigðum.
.
Sendið lausnina og
nafn þátttakanda á:
Krossgátan
24 stundir
Hádegismóum 2
110 Reykjavík