24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 50

24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 24stundir iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Útsala 50% afsláttur Bridgette þessi flotti og haldgóði nýkominn aftur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Pollyanna sömuleiðis nýkominn og megavinsæll í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 5.990,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is Lokað laugardaga Leikarinn Christian Bale berst nú við að halda einkalífi sínu út af fyrir sig en vinsældir myndarinnar The Dark Knight hafa eflaust komið honum í opna skjöldu. Á blaðamannafundi í Barcelona þar sem leik- aralið myndarinnar kom fram var hann spurður út í handtökuna síð- astliðinn sunnudag en móðir hans sakaði hann um beita sig ofbeldi á hótelherbergi þeirra í London. Bale var yfirheyrður í fjórar klukku- stundir áður en honum var svo sleppt. „Þetta er afar persónulegt mál og ég vil biðja fjölmiðla um að virða einkalíf mitt hvað þetta varðar,“ var það eina sem náðist upp úr leik- aranum varðandi málið á blaðamannafundinum. Fyr- ir utan það virtist Bale hinn rólegasti og hressasti. Bale hefur alla tíð haldið einka- lífi sínu eins fjarri fjöl- miðlum og unnt er fyrir mann í hans stöðu og lítið sem ekkert er vitað um einkalíf hans. bös Bale biður um næði Einhverjum hefði líklegast verið fyrirgefið að gefast upp á apalát- unum í rokkaranum Tommy Lee. En Pamela Anderson á greinilega auðvelt með að gleyma fyrri syndum því hún greindi frá því í útvarpsviðtali á dögunum að hún og rokkarinn væru farin að búa aftur saman. Hún þvertók þó fyr- ir að þau væru par, heldur byggju þau bara undir sama þaki, barna sinna vegna. „Við erum ekki saman en hver veit hvað gerist?“ svaraði Pamela þegar útvarpsþulurinn spurði út í einkahagi hennar. „Við erum vanvirk fjölskylda, eins og allir aðrir, en við eigum aldrei eftir að losna hvort við annað. Ég meina, við elskum hvort annað.“ Einkalíf þeirra hjúa hefur verið einstaklega opinbert en þau hafa bæði gefið út bækur þar sem þau tala um fyrri samvistir sínar. Það er svo ekkert leyndarmál að Tommy sat inni fyrir að berja þá- verandi eig- inkonu sína og barnsmóður. Þau komust svo aftur í fjölmiðla nýverið þegar Tommy réðst á þáver- andi eiginmann hennar, Kid Rock, á verðlaunaaf- hendingu. Hvernig spjara þau sig núna? bös Pamela býr aftur með Tommy Aðþrengdur Afsakið að ég er til! MEÐ E INFALDRI HREYFINGU KOMST THOMAS ED ISON AÐ ÞVÍ AÐ UPPFINNING VÆRI 1% HUGMYND 99% SÁRSAUKI OG AÐ L ÍKAMINN LE IÐ IR I LLA RAFMAGN. ERTU MEÐ ANNAÐ KORT? ÞETTA HÉRNA HEFUR LÍKA VERÐI TILKYNNT STOLIÐ Bizzaró Þetta ætti að gefa framtíðar fornleifafræðingum eitthvað til að hugsa um. MYNDASÖGUR þeirra sem ætluðu að standa fyrir tónleikunum var ítrekað þannig að ekki var hægt að ræða við þá um það sem máli skipti“. Með öðrum orðum þóttu hinir innfæddu diskótek- arar helst til of dópaðir fyrir smekk kjötfjallanna í Merzedes-klaninu, enda annáluð hreystimenni og holdgervingar holls lífsstíls. Ferðin var þó ekki fýluferð, því upptökur fóru fram á nýju myndabandi sveitarinnar við lagið Dance To- night, sem frumsýnt verður í ágústmánuði. Viðburðarík vika hjá einni vinsælustu hljómsveit landsins Mikið stuð hjá Merzedes Club Í kvennafans Magga Edda, Gas-man og Rebekka á góðri stund. Síííís! Skyggnst á bak við tjöldin við tökur á laginu Dance To- night. Svalt! Útlit sveitarinnar jafnast á við það sem best gerist er- lendis. Vinsæll og veit af því Gillsenegger og gellurnar. Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Meðlimir brúnkubandsins Merzedes Club eru nýkomnir heim frá Portúgal, þar sem til stóð að koma fram á Club Kiss í Albu- feira. Ekkert varð þó úr tónleikunum, því að sögn umboðsmanns sveitarinnar, Valla Sport, „stóðust hlutir ekki eins og um var samið auk þess sem ástand FÓLK 24@24stundir.is a Með öðrum orðum þóttu hinir innfæddu diskótekarar helst til of dópaðir fyrir smekk kjötfjallanna í Merzedes-klaninu, enda annáluð hreystimenni og holdgervingar holls lífstíls. poppmenning - kemur þér við AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.