24 stundir - 26.07.2008, Page 53
24stundir LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 53
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) (62:65)
17.55 Gurra grís (100:104)
18.00 Lítil prinsessa
(Little Princess) (28:35)
18.12 Herramenn (The Mr.
Men Show) (13:52)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Fótspor mannsins
(Human footprint) Bresk
heimildamynd um hve
mikið meðalmaðurinn
neytir og notar af ýmiss
konar varningi og hve mik-
inn úrgang hann skilur eft-
ir sig á ævinni.
20.45 Vinir í raun (In Case
of Emergency) Leikendur:
David Arquette, Jonathan
Silverman, Greg Ger-
mann, Kelly Hu, Lori Lo-
ughlin. (7:13)
21.10 Anna Pihl (Anna
Pihl) Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lög-
reglukonunnar Önnu Pihl
á Bellahoj–stöðinni í
Kaupmannahöfn. Leik-
endur: Charlotte Munck,
Iben Hjejle, Paw Henrik-
sen, Kurt Ravn og Peter
Mygind. Nánar á http://
annapihl.tv2.dk/. (2:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Slúður (Dirt II)
Blaðamaður og ljósmynd-
ari sem vinna á þekktu
slúðurtímariti eru í bar-
áttu við að ná í heitustu
fréttirnar. Leikendur: Co-
urteney Cox, Ian Hart,
Josh Stewart. (14:20)
23.30 Kastljós (e)
23.50 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety
10.10 Meðgönguraunir
(Notes From the Under-
belly)
10.40 Bandið hans Bubba
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
12.55 Tölur (Numbers)
13.35 Hinn fullkomni mað-
ur (The Perfect Man)
Rómantísk gamanmynd.
15.15 Vinir (Friends)
15.55 Háheimar
16.15 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.40 Tracey McBean
16.53 Louie
17.03 Skjaldbökurnar
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 Simpson–fjöl-
skyldan (The Simpsons)
(14:21)
19.40 Vinir (Friends)
20.05 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
22.15 Mannshvörf (Miss-
ing)
23.00 Leirdrengurinn (The
Mudge Boy)
00.35 The Glass is Always
Cleaner (Las Vegas)
01.20 Þögult vitni (Silent
Witness)
02.10 Fljótsmorðinginn
(The Riverman)
03.35 Hinn fullkomni mað-
ur (The Perfect Man)
05.15 Mannshvörf
06.00 Fréttir (e)
13.45 PGA mótaröðin (Ca-
nadian Open)
16.45 Íslandsmótið í golfi
2008 Útsending frá Ís-
landsmótinu í golfi.
19.45 Landsbankadeildin
2008 (Þróttur – Breiða-
blik) Bein útsending.
22.00 Landsbankamörkin
2008 Allir leikirnir, öll
mörkin og bestu tilþrifin í
umferðinni skoðuð í þess-
um magnaða þætti.
23.00 Umhverfis Ísland á
80 höggum Logi Berg-
mann Eiðsson fer Um-
hverfis Ísland á 80 högg-
um.
23.45 Landsbankadeildin
2008 (Þróttur – Breiða-
blik) Útsending frá leik í
Landsbankadeild karla.
01.35 Landsbankamörkin
2008 Leikirnir, mörkin og
bestu tilþrifin í umferðinni
skoðuð.
08.00 Fjöldskyldubíó: Over
the Hedge
10.00 Life Support
12.00 Robots
14.00 Big Momma’s
House 2
16.00 Over the Hedge
18.00 Life Support
20.00 Robots
22.00 Stealth
24.00 From Dusk Till Dawn
2: Texas
02.00 The Prophecy 3
04.00 Stealth
06.00 Cool Money
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Top Chef Þrír kokk-
ar sem eftir eru halda til
Las Vegas þar sem þeirra
býða óvæntar fréttir. (e)
20.10 Kimora: life in the
fab line (7:9)
20.35 Hey Paula (5:7)
21.00 Eureka (11:13)
21.50 The Evidence Anita
Briem leikur eitt aðal-
hlutverkanna. Strangtrú-
aður kínverji er myrtur og
Bishop og Cole leita út fyr-
ir raðir lögreglunnar til að
leysa málið. (5:8)
22.40 Jay Leno
23.30 Criss Angel Mind-
freak (e)
23.55 Family Guy (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld 2
17.30 Entourage
18.00 Live From Abbey
Road
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld 2
20.30 Entourage
21.00 Live From Abbey
Road
22.00 Women’s Murder
Club
22.45 The Riches
23.30 Wire
00.30 Sjáðu
00.55 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn Gunn-
ar Þorsteinsson
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.45 Gönguleiðir Endur-
sýndur þáttur frá því sl.
sunnudag, enturtekið á
klst. fresti til kl. 12.45
næsta dag.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
18.20 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
Allar leiktíðir Úrvalsdeild-
arinnar gerðar upp.
19.15 Portsmouth – Derby
(Bestu leikirnir)
20.55 Erkifjendur (Argent-
ina: River Plate v Boca)
21.50 Arsenal – Man Unit-
ed, 99/00 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
22.20 West Ham – Liver-
pool (Bestu leikirnir)
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós (e)
10.55 Út og suður (e)
11.25 Eyjarnar á Eystra-
salti (Ostseeinseln Rügen,
Vilm und Hiddensee) (e)
12.10 Aþena Bresk heim-
ildamynd. (1:2) (e)
13.00 Hlé
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Íslands og Frakk-
lands.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sápugerðin (Moving
Wallpaper) Aðalhlutverk:
Ben Miller, Elizabeth
Berrington, Raquel Cas-
sidy, Sarah Hadland, Si-
nead Keenan, Dave Lamb,
James Lance o.fl. (8:12)
20.05 Bergmálsströnd
(Echo Beach) Aðal-
hlutverk: Martine
McCutcheon, Ed Speleers,
Jason Donovan o.fl. (8:12)
20.30 Lygalaupur (Big Fat
Liar) Eftir að ritgerð
skólastráks lendir í hönd-
um Hollywood–manns sem
gerir úr henni bíómynd fer
stráksi til Los Angeles að
heimta það sem honum
ber. Aðalhlutverk: Fran-
kie Muniz, Paul Giamatti
og Amanda Bynes.
22.00 Bandarískt brúð-
kaup (American Wedding)
Aðalhlutverk: Jason
Biggs, Seann William
Scott og Alyson Hannigan.
Bannað börnum.
23.35 Stigi 49 (Ladder 49)
Aðalhlutverk: Joaquin
Phoenix og John Travolta.
(e) Bannað börnum.
01.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.30 Elskan ég minnkaði
börnin (Fjölskyldubíó: Ho-
ney, I Shrunk the Kids)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
14.15 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
15.45 Tekinn 2 Umsjón
hefur Auðunn Blöndal.
16.15 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
17.05 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
17.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
18.00 Sjáðu Umsjón hefur
Ásgeir Kolbeins.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 Frú Doubtfire (Mrs.
Doubtfire) Leikarinn
Daniel Hilliard er ekki
auðveldur í sambúð og svo
fer að konan hans óskar
eftir skilnaði. Daniel er
ósáttur við hlutskipti sitt
enda hefur eiginkonan
fyrrverandi nú forræði yfir
börnunum þremur.
21.15 Riddarar Bronx–
hverfis (Knights of the So-
uth Bronw) Aðalhlutverk
leikur Ted Danson.
22.40 Gísl (Hostage) Að-
alhl. leikur Bruce Willis.
00.30 Spartverjinn (Spart-
an) Aðalhlutverk leikur
Val Kilmer.
02.15 Apríl í molum (Pieces
of April)
03.35 Frægðarbraut (Glory
Road)
05.30 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.50 Fréttir
09.35 Formula 3
10.05 PGA Tour 2008 –
Hápunktar
11.00 Inside the PGA
11.25 Íslandsmótið í golfi
2005
12.40 Íslandsmótið í golfi
2006
13.45 Íslandsmótið í golfi
2007
15.00 Íslandsmótið í golfi
2008 Bein útsending.
18.00 Arnold Schwarze-
negger mótið 2008
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea)
21.10 Íslandsmótið í golfi
2008
00.10 Box – Miguel Cotto
– Shane Mosl
01.00 Box – Miguel Cotto
– Antonio Margarito Bein
útsending.
06.15 The Ringer
08.00 Hackers
10.00 Jersey Girl
12.00 Father of the Bride II
14.00 The Ringer
16.00 Hackers
18.00 Jersey Girl
20.00 Father of the Bride II
22.00 My Name is Mo-
desty
24.00 The Interpreter
02.05 Children of the Corn
6
04.00 My Name is Mo-
desty
06.00 Lady in the Water
09.50 Vörutorg
10.50 Rachael Ray (e)
14.35 Kimora: Life in the
Fab Lane (e)
15.25 Top Chef (e)
16.15 Are You Smarter
than a 5th Grader? (e)
17.05 Frasier (e)
17.30 Style Her Famous (e)
17.55 Top Gear (e)
18.55 Life is Wild (e)
19.45 Family Guy (e)
20.10 King of Queens
Gamanþáttur um Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur.,(e)
20.35 Eureka (e)
21.25 The Evidence Anita
Briem leikur eitt aðal-
hlutverkanna. Fimm vinir
sem kynntust á meðferð-
arstofnun eru myrtir einn
af öðrum. (e)
22.15 Real World Movie
23.50 Children of fortune
(e)
01.20 Criss Angel Mind-
freak (e)
01.45 Eleventh Hour (e)
02.35 Jay Leno (e)
05.05 Vörutorg
06.05 Tónlist
16.00 Hollyoaks
18.05 Talk Show With
Spike Feresten
19.35 Entourage
20.00 So you Think you
Can Dance
21.25 The Class
21.50 Talk Show With
Spike Feresten
22.15 Entourage
22.40 So you Think you
Can Dance
00.05 The Class
00.30 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
13.25 Winner – Man. Utd.
(Vodacom Challange í
Suður Afríku) Bein út-
sending.
15.25 Liverpool – Man.
Utd. (Bestu leikirnir)
17.05 Atli Eðvaldsson
17.55 Goals of the Season
2005/2006
18.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09)
19.20 Winner – Man. Utd.
(Vodacom Challange)
21.00 Liverpool – Chelsea
97/98 (PL Classic Matc-
hes)
21.30 Liverpool – Arsenal
97/98 (PL Classic Matc-
hes)
22.00 Liverpool – Man.
Utd. (Bestu leikirnir)
23.40 Winner – Man. Utd.
(Vodacom Challange)
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú græðir lítið á því að gagnrýna sjálfa/n þig
stöðugt. Þannig hámarkarðu ekki árangur
þinn.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Íhugaðu hvort þessi einstaklingur sé verður
vinskapar þíns. Stundum er nauðsynlegt að
skera niður í vinahópnum.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Ekki láta tala þig til ef það er eitthvað sem þú
vilt ekki gera. Hugsaðu málið vel áður en þú
tekur ákvörðun.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Gefðu tilfinningum þínum lausan tauminn og
gráttu ef þér líður svo. Þetta er nýfengið
frelsi.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Taktu ábyrgð á gjörðum þínum í stað þess að
kenna öðrum um þín mistök. Þér líður betur
eftir á.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Reyndu að njóta náttúrunnar það sem eftir er
af sumri. Hún endurnærir og frelsar.
Vog(23. september - 23. október)
Þú átt góða vinkonu sem styður þig heils
hugar en er kannski hrædd um að sýna það.
Vertu opin/n fyrir stuðningnum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ekki treysta um of á vin sem er nýkominn í líf
þitt. Ekki er allt sem sýnist og þú ættir að
spyrja spurninga um fortíðina.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Litir geta lífgað upp á lífið og þú ættir að
sveipa þig glaðlegum og skemmtilegum lit-
um.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Það er margt gott hægt að segja um full-
komnunaráráttu en ekki þegar hún er farin að
stjórna öllu þínu lífi.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þótt þú gerir mistök þarftu að halda lífi þínu
áfram. Ekki hegna þér um of og lærðu frekar
af þessu.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þótt harkan komi þér langt þarftu líka að við-
urkenna þegar þú þarft á hvíld að halda.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
Listhúsinu Laugardal
Reykjavík
Sími: 581 2233
Óseyri 2
Akureyri
Sími 461 1150
Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga
SUMAR
TILBOÐ
Simon Cowell, dómari úr Am-
erican Idol, hefur verið kjör-
inn mesta illmennið í raun-
veruleikasjónvarpi í
Bandaríkjunum. Paula Abdul,
félagi hans, var hins vegar
kjörin versti dómari í raun-
veruleikaþætti. Það var AOL
Television sem stóð fyrir
könnuninni. bba
Verstur allra
STJÖRNUFRÉTTIR