24 stundir - 19.08.2008, Blaðsíða 25

24 stundir - 19.08.2008, Blaðsíða 25
www.landbunadarsyning.is A P al m an n at e n gs l — P O R T h ö n n u n — Lj ó sm yn d ir :R ag n ar T h .S ig u rð ss o n o .fl . Föstudagur 22. ágúst 14.00 Sýningin opnar 14.30 Meistaramót Geysis í tölti – forkeppni (Brekkuvöllur) 14.30 Kálfasýning – undanúrslit A (Sýningarhöll) 15.15 Kúasýning – 1. kálfs kvígur (Sýningarhöll) 16.00 Kúasýning – mjólkurkýr (Sýningarhöll) 16.00 Ómmælingar sauðfjár (Búfjárhús) 17.00 Meistaramót Geysis í tölti – B-úrslit (Brekkuvöllur) 17.00 Hrútaþukl – vanir (Sýningarhöll) 18.00 Hlé á dagskrá 20.00 Lok sýningar á föstudegi, kvöldvaka hefst Laugardagur 23. ágúst 10.00 Sýningin opnar 11.00 Gangtegundasýning (Sýningarhöll) 11.15 Rúningur og ullarlýsing (Sýningarhöll) 11.45 Hlé á dagskrá 13.30 Ómmælingar sauðfjár (Búfjárhús) 14.00 Kynning á fjárhundum (Sýningarhöll) 14.20 Kálfasýning – undanúrslit B (Sýningarhöll) 14.20 HSK – keppni í dráttarvélaleikni (Útisvæði) 14.20 HSK – keppni í jurtagreiningu (Útisvæði) 15.00 Hrútaþukl – óvanir (Búfjárhús) 15.00 Meistaramót Geysis í tölti – A-úrslit (Brekkuvöllur) 15.50 Kynning á fjárhundum (Sýningarhöll) 16.00 Skeiðkeppni (Brekkuvöllur) 16.10 Litasýning sauðfjár (Sýningarhöll) 16.40 Smalahundasýning (Sýningarhöll) 17.00 Ingó skemmtir börnunum 17.10 Skeifusmíði og heitjárning (Sýningarhöll) 17.10 Ómmælingar sauðfjár (Búfjárhús) 17.40 Sveitafitness – samhentasta bændafjölskyldan (Sýningarhöll) 18.10 Hlé á dagskrá 20.00 Lok sýningar á laugardegi, kvöldvaka hefst Sunnudagur 24. ágúst 10.00 Sýningin opnar 11.00 Gangtegundasýning (Sýningarhöll) 11.15 Litasýning sauðfjár (Sýningarhöll) 11.45 Hlé á dagskrá 13.00 Ómmælingar sauðfjár (Búfjárhús) 13.30 Kynning á fjárhundum (Sýningarhöll) 14.00 Útimessa – Sr. Guðbjörg Arnardóttir (Brekka/tjald) 14.30 Kálfasýning – úrslit (Sýningarhöll) Kvöldvaka (Brekka/tjald) Kynnir: Gísli Einarsson, sjónvarpsfréttamaður og náttúrutalent 20.00 Leikþáttur UMF Vöku: Gilitrutt 20.20 Álftagerðisbræður 20.40 Ræðumaður kvöldsins - Guðni Ágústsson 21.00 Álftagerðisbræður 21.20 Annáll landbúnaðarins í 100 ár – Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson 21.40 Ingó og Veðurguðirnir 22.10 Varðeldur og brekkusöngur - Árni Johnsen 22.40 Áætluð dagskrárlok 15.00 Bændaglíma Suðurlands (Útisvæði) 15.15 Gangtegundasýning (Sýningarhöll) 15.30 Dómslýsing á stóðhesti (Sýningarhöll) 16.00 Ómmælingar sauðfjár (Búfjárhús) 16.00 Skeifusmíði og heitjárning (Sýningarhöll) 16.30 Kynning á fjárhundum (Sýningarhöll) 16.50 Smalahundasýning (Sýningarhöll) 17.10 Rúningur og ullarlýsing (Sýningarhöll) 18.00 Lok sýningar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti DAGSKRÁ Kvöldvaka (Brekka/tjald) Kynnir: Hjörtur Benediktsson, eftirherma og gleðisveinn 20.00 Gísli Stefánsson og Maríanna Másdóttir 20.20 Leikþáttur UMF Vöku: Gilitrutt 20.40 Hljómsveitin Hundur í óskilum 21.00 Annáll landbúnaðarins í 100 ár – Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson 21.20 Hljómsveitin Hundur í óskilum 21.40 Sigurjón Jónsson hagyrðingur 22.00 Fjöldasöngur 22.10 Áætluð dagskrárlok Fyrir börnin – alla dagana - farið á hestbak - veiddur silungur í tjörninni - dýrunum klappað - útileikir - andlitsmálun - listasmiðja - leiktæki - Ingó - og margt fleira!

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.