Eintak

Tölublað

Eintak - 14.04.1994, Blaðsíða 23

Eintak - 14.04.1994, Blaðsíða 23
Laugardagur 23. janúar 1993 15. Ibl. 77. árg. VERB f LAUSASÖLU KR. 110.- gerö milljóna dollara myndar með stór- ndí á naBstunni: við Stall- andsvini? „Ég beið í tvo daga með að birta fréttina en hún var svo birt á iaugardegi. Eftir heigina var bömunum rænt.“ PJETUR SIGURÐSSON Eggert Þorsteinsson, fyrrum forstjóri Tryggingastofnunar rík- isins, var ráðherra, tókst okkur að birta um hann forsíðufirétt þar sem hann var látinn heita Ekkert. Það var bót í máli að afsökun- arbeiðnin skrifaði sig nánast sjálf: „Kæri Ekkert, við meintum eggert með þessu.“ Annar krataráðherra, hár maður og digur, fékk heldur svona kaldar kveðjur frá okkur þegar hann kom úr utanlandsferð einu sinni sem oftar. Okkur gekk að vísu gott eitt til þegar við höfðum myndina af honum tvídálka þar sem hann steig út úr flugvélinni. En því miður villtist kolvitlaus fyr- irsögn undir hina hlemmistóru og virðulegu ráðherramynd. Nefni- kur þykir þeUa .kaplega lciöin- alla staöi. ug r. aö l’óstur og efur oröið fyrir n álitshnekki þessa máls. Jón Skiilason. >g slmamála- I samtali við ablaðið i gter. issaöhaftvar td við Jón var, r hclgi birtist tarfrétt um það laðinu. að fjár- 'tir við Alþýöu- 1 frá norraaium ^nokknm. hefði nutnið 33 mílljónum króna en ekki IS-IG milljónum, eins og haldiö hcfði verið fram af forystumönnum Alþýðufltátksins. HeimUdanoaOur Dagbleteina viöbirUngu þcssarar íretUr var neíndur Oddvor Dröjbak, bUtemaður á Verdens Gattg I Naregi, en hann mun ha(* *nn- *st upplysingaóHun I þe*su máil I Norcgi. iyrir Dagblaöift. Efttr •& DagblatUft birtt þesaa irétt slna kom hin* vcgar 1 Jjó*. a& hCr haf&i bta&ifi btaupið á aig. Skfybft tii Dagbla&cim v*r ekki fri norska bia&amann- inum, heidur haí&i þa& vrrlö •ett saman aí einum af atarfs- mfionum ritaiman* og imihald þeaa tta&iauair aUfir meft fiilu. — Stjdrn stofnunarínnar ger- ir auövitaö alll aem i hcnnar Uppsiáttur Dagblaðsins byggður á fóisuðu skeyti: Málið sent til rann- sóknarlögreglunnar valdi atendur, til afi swna eigí aér ekkí *ta&, aagfii Jfin Sktila- *on, — en *rona hlutir ent þess e&át* afi varb er unnt •& fyrir- byggja þá. Málifi er hins vegar afi hreg&aal réU vib þegar þeir eiga sér stafi. Vlökomandt starfsmafiur ríl- slmans var þegar i staft ieystur frá st&rfum ir" me&ao vertft < txitns I máiím morgun geng fyigtskjðlum t8 Rannééknarifig- rrglu rtkisiiu frá Pd*t- og »fmá- málastjfim, þar aem þe*s cr farift & iett, afi tanssfiknárl&g- reglan taki málifi tU athugunar, Ui a& komaat aft þvl hvorl lleiri innao stnfnunarinnar rfia ulan hafi veriö vifi málift ri&oir. — &g iel a& mefi vifihrðg&um okkar hfifum viA m» h*A <«m « slma a einhvern hátt akafiabfita- skyldan fyrir þefta ieifiinda- atvik. — Ef vift beffium ekkert gert I roáiinu, eílir aM Ijða kom hvernig því var háttaft, hef&um v»& vafalaust verift ska&abOU- skyUir. En mefi þvl afi vfkja vifikomandi starfsmanni Or vinnu og setja þafi tsfartaust I rjtnnvokn id <h> nð víá KW.» stjómartíð enda berjist blaðamenn alla sína tíð við að gera mistök. En austfirskar konur hljóta þó ein- hvem tímann að hafa hugsað hon- um þegjandi þörfina. „Einhverju sinni fór maður nokkur til Austfjarða og drakk þar kaffi hjá kvenfélagskonum sem buðu upp á veitingar. Svo kom hann upp á Tíma og sagði fféttír af ferðinni og minntist á það í leið- inni hvað meðlætið hefði verið vont. Einhver álpaðist til að skrifa þetta í blaðið. Eldsnemma næsta morgun hringdi Eysteinn Jóns- son og spurði hvað gengi á hjá okkur. Konurnar á Austíjörðum væru aldrei með neitt annað en gott kaffi og meðlæti. Eysteinn hafði alltaf verið duglegur við að „Starfsmaður á Pósti og síma hafði sett saman haganlegt skeyti til að stríða starfsbróður sínum sem var krati.“ JÓN BIRGIR PÉTURSSON fara á milli bæja fyrir kosningar þar sem hann slapp ekki við að þiggja kaffi. Hann var aftur á móti svo magaveikur að þegar bíilinn var kominn í hvarf stakk hann fingrin- um ofan í kok og seldi upp. Ég gat því ekki gert annað en að hlæja í sí- mann og Eysteini fannst ég óskap- lega ósvífinn og varð alltaf reiðari og reiðari. Ég setti svo leiðréttingu í blaðið og sagði að Tíminn hefði ekki haft neitt fyrir sér í því að kaffið og meðlætið á Austfjörðum væri óætt.“ Nepal eða Napólí Blaðamaður í erlendum fréttum á NT skrifaði einu sinni mikla grein um mafíuna í Nepal. Sam- starfsmanni hans fannst það sæta tíðindum að öll nöfn mafíósanna voru ítölsk og fór því að kanna málið. Hann komst fljótlega að því ---—.., i.,.;.,-' ... ARABIU hlt.SIU.ADH) FiMMTUDAGUR JANÚAK 1»9I 29 Okkar maður reynd- ist ekki okkar maður „Ég sló því föstu að þama færi rétti maðurinn enda staðfesti CNN að John Sweeney væri staddur í Saudi-Arabíu þótt ekki næðist til hans.u ELÍN PÁLMADÓTTIR Vi Komið er í fj6« ad „okkar nndur í Saudi Arabhi", J6n iveinaaoa rAt Sean Sweeney. •r ekki okkar maður. UndirrU- iður bUfiamaihir gckk þar Ur- ejca i vatnid áisamt þrim kunn- . iufdutu Jftna, *.*« tíHdu iitf 1 þekkja haun á hkjánum i uiseod- ingum njónvarpaatíWvarinnar 'INN frá Saudi Arabíu. Peð eyniat vern naítri h*n*. á svip- tfium aWri. Greinin uni J6n Iveinsaon fri llofi í Vntnadt.1, «m birtfai l aidaata aunnudajf*- ilaði stendur að öðru leytl fyrir iina, cnda Itaft eflir viuutn hans, tetn ekki höftht þó aéð .manuinn i skjánum“. Verð ég þvi að Wð>a ufsðkunar þá hetmildarmcnn, lcacndnr ag ckki aíst Jów Sveins- »on njálfan, sctn hló bam og Itafdi Raman af þe«*um nuuma- rugiingi þegnr náð»t I Utum l sima. PóU haun hafl verið er- iemlÍK vor hann ekki i striðinu við Persaflóa beitlur mcð QW- skyldu ainni i Atneríku þar item MutftuiK «mur han* er við Uá- skólanám. Jón sagðixt hafa verið f 9 4r í Saudt Arabíu eusónrt fhiltur bdn« til íriands. Vem utn }x*»ar niundir bóndí opbýrá l5öfeky»dubÓKar«n- ura. Aöalk'K* kvað«t hann þó wlja við að þýða hðk Jamea Jojrs „The Dtaul" úr cnsku i fawysku. Uann sagðút ftlltitf vera uð liugaa til U- huafa. en visRÍ ckki hvcnsw hann lurmi nawt. Þegar kunningjar Jóns Svem*- r á falatHÍi töldu mg Itafa þokkt hann scm fréttamann CNN í Saudi Aralkiu, rv-ynduni vW að liringja i iKtnn Swecnuy og fá hjá CNN mynd af htHium, cn ilagið var of iitiktð þangað suður eftir U1 }h5«s að það gengi. Aðeins 6Uðfcsti ajón- varpHHtiWhn að þoir hRfíht frélta- ntnnn f Saudi AraWu mfð nafninu John Svroewy- A Irlandi var sagt að Scnn Swcency og Qölskylda hans vœru cricndtR. Þcgar svo kntn i þós að hefrtl>uiulm jólakort höfðo ckki borisl vinum ham á ialantli þóOi sýnt að btutn herði um annað . I»að var ekki fynr en nó viku uð Biðbútn jólakurt ð hugttx 1 im miðja v tóku að U-rar.l, enda var hann nýkominn hctm acm fyrr cr aagt. Jón SYwnason frá Hofi er Bcmaagt ekki John Su.cr.cy frí*ttamaður, síi scm sésl á rikjáuum okkar. Ktl sinn skrifaði nmrkur frtbði- maður á Ishrndi doktorsritgcrð um htepp ú lslandl og ntglaði *aman tvcúnur Jónum Jón**oaum og var tæplcgn fyritgcfið l*að. Vonandi vetða lcacndur umlwtðariyndari við imdirriiaðan blaðumann fyrir að hafa gengið I vatnið og mgiað saman tvetmur Swocncyum (Saudi Araliiu. 13in Pálmadóttír ‘ lcga STÓRI GUFUBORINN KOM- INN TIL LANDSINS. Þriðja raunasagan er líka eins konar jólasaga. Hákratinn Jón Ax- el Pétursson var um hríð forstjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Sem sanntrúaður krati tók hann auglýs- ingastjóranum okkar ljúflega þegar sá síðarnefndi sló á þráðinn til hans undir jólin og bað hann um eina af þessum heföbundnu jóla- kveðjuauglýsingum. Jón Axel sagði: „Alveg sjálfsagt og ætli þeir hefðu hana ekki bara eins og hálfa síðu.“ Og þar af leiðandi birtist þetta árið í jólablaði Alþýðublaðs- ins hálfrar síðu auglýsing með svo- hljóðandi kveðju á heimsendaletr- inu okkar: ÓSKUM SJÖ MÖNN- UM GLEÐILEGRA JÓLA. BÆJ- ARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR.“ Af kaffí á Austfjörðum Indriði G. Þorsteinsson fýrr- verandi ritstjóri Tímans tekur fyrir að alvarleg mistök hafi gerst í sinni að blaðamaðurinn hafði misskilið borgarheitið Naples á fféttaskeyt- inu en þannig er ítalska borgin Na- pólí á ensku. Ragnar Baldursson sem eitt sinn starfaði á fféttastofu Ríkisút- varpsins segist líklega hafa verið eini maðurinn á landinu sem tók effir því þegar Margrét Indriða- dóttir fféttastjóri karlkenndi ein- hverju sinni formann sósíalista- flokksins í Kína sem var í raun kvenmaður að nafni Doi. Þetta verða þó að teljast frekar skiljanleg mistök enda erfitt að sjá af slíku nafni að um kvenmann sé að ræða, hvað þá karlmann. Vigdís í kryddsíldínni Frægasta prentvillan á Morgun- blaðinu er líkast til sú sem kennd er við kryddsíld. „Vigdís hafði farið í opinbera heimsókn til Danmerkur og átti að sitja blaðamannafund með Mar- gréti drottningu,“ segir Bjöm Jó- hannsson fréttastjóri á Morgun- blaðinu. „f fréttinni sem okkar frétt var þýdd úr var sagt að þær myndu hittast í krydsild sem þýddi í þessu tilfelli að sitja fyrir svörum við spurningum blaðamanna. En hér var það þýtt sem kryddsíld. Þetta er afar skiljanleg villa en keppinautarnir blésu þetta strax upp enda ekki oft sem vitleysur verða í Mogganum. Árið 1914 birtist oft í Morgun- blaðinu að hershöfðinginn Staff segði eitt og annað. Var hann ým- ist franskur, enskur eða rússnesk- ur. Herforinginn StafF var þá þýtt úr General Staff sem þýðir í raun herforingjaráð. Þegar ég vann á Aiþýðublaðinu birtist þar auglýsing frá versluninni Vísi á Laugaveginum. Þar var kaupmaður sem maiaði kaffið sjálfitr og var það kallað Vísiskaffi. Prentvilla laumaðist í auglýsingu og auglýsingin var á þessa leið: „Vísiskaffi gerir alla graða, í stað „glaða.“„ Síminn að stríða 1 júlí 1978 var gúrkutíð í fjöl- miðlum og þá áttu sér mistök stað á Dagblaðinu gamla. „Þá var mikið rætt um óeðlilega fjárhagslega styrki krataflokka á Norðurlöndum til félaga sinna hér heima. Eitthvað var Dagblaðið að kanna þessi mál,“ segir Jón Birgir Pétursson sem nú starfar á Al- þýðublaðinu. „Fréttir erlendis frá bárust á þessum tíma gjarnan með símskeytum. Einn daginn kom símskeyti þar sem blaðamaður Verdens Gang skýrði frá 33 millj- óna króna styrkjum til íslenskra krata. Fljótlega kom í ljós að hér var um að ræða hin verstu mistök. Fréttaskeytið var nefnilega tilbún- ingur einn. Starfsmaður á Pósti og síma hafði sett saman haganlegt skeyti til að striða starfsbróður sín- um, sem var krati. Skeytið barst í bakka með skeytum sem átti að bera út. Sendill greip skeytið og ók af stað með það inn í Síðumúla til Dagblaðsins. Ekkert var að gert þann daginn, en síðan kom for- „Hið sanna í málinu Ari Arason hringdi á sagðist vera að fara PJETUR SIGURÐSSON síðufréttin: „Staðhæft að styrkur- inn nemi 33 milljónum alls.“ Upp komust svik um síðir. Ég var boðaður til Póst- og símamála- stjóra og beðinn opinberlega af- sökunar á þessu falsskeyti. Engu að síður voru þarna á ferðinni stór- felld mistök, sama hvernig í pott- inn var búið.“ Kvaldist til æviloka Sigtryggur Sigtryggsson á Morgunblaðinu segir eina verstu prentvillu sem komið hafi í blað- inu hafa verið í minningargrein. „Greinin var um mann sem búið hafði í Hveragerði hjá landsþekktri sómakonu. í minningargrein um hann átti að standa: „Hann dvald- ist hjá henni til æviloka“ en þess í stað stóð: „Hann kvaldist hjá henni til æviloka.“ Að sjálfsögðu bárust okkur kvartanir vegna þessa. Matt- hías Johannessen tók mistökin afskaplega nærri sér og fékk frétta- ritarann á staðnum til að fara með blóm og afsökunarbeiðni til kon- unnar. í kringum 1975 barst okkur ffétt utan af landi um nýtt fyrirtæki sem stofhað hafði verið. Á ljósmynd sem fylgdi með fréttinni sáust þrír eigendur fýrirtækisins standa fyrir framan það. Fréttaritarinn sendi leiðbeiningarmiða sem einungis var ætlaður ljósmyndadeildinni. En þau hrikalegu mistök verða að hann fer í myndatexta og þar stendur skrifað um einn eigend- anna: „Guðmundur sem er auð- þekktur. Hann er þessi litli og sköllótti með gleraugun í miðj- unni.“ Fréttaritarinn hafði verið mikill vinur Guðmundar svo þetta var sérlega bagalegt enda yrti Guð- mundur ekki á hann lengi á eftir.“ Stallone á íslandi Pjetur Sigurðsson starfaði sem blaðamaður og ljósmyndari á Tím- anum í átta ár. Það sem menn muna helst ffá ferli hans var þegar hann skrifaði mikla ffétt um að vöðvabúntið Sylvester Stallone væri á leið til landsins til að leika í kvikmynd. „Við á Tímanum höfðum frétt ffá Emu Eyjólfsdóttur að hún væri komin í vinnu hjá bandaríska kvikmyndafyrirtækinu Carolco Pictures við gerð myndar sem Stallone léki í. Á móti honum átti að leika kona sem Ema átti að kenna íslensku. Starfsfólk Carolco Pictures var þá komið hingað til lands. Ég talaði við konu í hópnum en hún benti mér á blaðafulltrúa í Bandaríkjun- um. Hann sagði mér að til stæði að gera myndina hér á landi en vegna samningaviðræðna um upptöku- staði mætti ekki segja frá henni op- inberlega. Ef eitthvað vesen kæmi upp yrði myndin tekin upp í Nor- egi. Ég beið í tvo daga með að birta fréttina en hún var svo birt á laug- ardegi. Effir helgina var börnunum svo rænt. Erna sagði mér að allt hefði farið úr böndunum þegar fréttin birtist. Fólkið hafði ætlað sér að halda ut- an með börnin og ræna þeim þar. Eftir að ég fór að forvitnast um myndina flutti það af Hótel Sögu þar sem það hafði dvalist og fór á Hótel Holt. Ég gerði ekkert annað í heila viku en að fylgja fréttinni eftir. Aðrir fjölmiðlar urðu mjög spenntir fyrir sögu minni og vildu fá að vita allt um samskipti mín við þetta fólk sem voru i raun ekki mikil. Ég lít ekki á fréttina sem mistök en kannski var ég dálítið grænn. Ég treysti viðmælandanum allt of mikið. Ég talaði við lögfræðing Stallo- nes eftir ránið og spurði hann um álit hans á því að nafn hans væri var að Þorvaldur ritstjórn og í framboð.“ notað í þessum tilgangi. Hann sagði mér að Stallone hefði verið allt annað en ánægður með það. Hann bað um úrklippur og lét þýða þær yfir á ensku fyrir kapp- ann. Þegar fréttakona ffá NBC hringdi í mig ffá Bandaríkjunum til að mæla sér mót við mig út af sjónvarpsþætti sem hún gerði um Sarnsránið, eyddi ég miklum tíma í að ganga úr skugga um hvort hún væri í raun og veru til. Ég hringdi meðal annars í Boga Ágústsson hjá Ríkissjónvarpinu til að athuga hvort hann kannaðist við hana. Hann hló að því hvað ég var orð- inn tortrygginn, en brennt barn forðast eldinn. Stallone-fféttin er liklega sú ffétt sem vakið hefúr hvað mesta athygli af þeim sem ég hef skrifað þótt mér hafi ekki alltaf þótt það skemmti- legt. Reyndar er hægt að segja núna að ég hafi verið langt á undan minni samtíð því eins og menn vita er Stallone nú að fara að gera mynd á Islandi. Af almennilegum mistökum á Tímanum rekur mig helst minni til þess þegar blaðið sló því upp með stríðslétri á forsíðu að Þorvaldur Garðar Kristjánsson væri að skipta um kjördæmi og færi nú í ffamboð i Norðurlandi vestra en hann hafði áður verið í Vestfjarða- kjördæmi. Hið sanna í málinu var að Þorvaldur Ari Arason lögfræð- ingur hringdi á ritstjórn og sagðist vera að fara í framboð.“ © F^fýlTypAfiUfj KbARBk 4894 v 23L

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.