Eintak

Eksemplar

Eintak - 14.04.1994, Side 32

Eintak - 14.04.1994, Side 32
kaupa óþvegnu rauövínsglösin hans Ólafs. Helst eitt á hvem startsmann. Svo hanga verk Kjarvals sjálfs aö sjálfsögöu uppi líka. Teikningar Gunnlaugs Blöndal eru til sýnis f Gallerí Sævars Karls að Bankastræti 9. Verkin eru frá árinu 1925 og þar um kring. Sýningin stendur til 21. aprtl. Listasafn Háskóla íslands er meö sýningu á nýjum verkum í eigu safnsins á öllum hæöum t Odda. Óskar Guðmundsson sýnir gleraugu sem hann hefur hannað á Sólon íslandus. I Gallerí Greip opnar sýning á smáhillum og borðum eftir Gunnar Magnússon innanhúss- hönnuö. Húsgögnin eru til sölu. Freydís Kristjánsdóttir sýnir myndasögur og myndaskreytingar t kaffistofu Hafnarborgar og ber sýningin ytirskrittina Rómantík. Teikn- ingar Freydfsar hafa meðal annars birst í GISP- blaðinu sáluga og í bókum sem Námsgagna- stofnun hefur getiö út. Jón Thor Gíslason og Annette Ackerman sýna f Sverrissal. Bandaríkjamaðurinn Richard Tuttle opnar sýningu á sunnudaginn í sýningarsalnum Önn- ur hæö sem er til húsa aö Laugavegi 37. Inga Sólveig heldur Ijósmyndasýningu í Stöölakoti þar sem getur aö Ifta myndir úr kirkjugöröum. Hún er með algera maníu lyrir slíkum görðum. Sýningin er tileinkuð vinum Ingu sem sýktir eru af alnæmi. Hún stendur til sunnudags. 1 fljótu bragði virðast verkefnin vera gripin hvert úr sinni áttinni án samhengis, en undirstöðustefnan sést í því, að danskt yfirbragð tengir hið ólíka með sérkennum sínum og persónuleika listamannsins. Hann er ekki aðeins greinanlegur í við- horfi hans og litameðferð, heldur í eðli verkanna. Til gamans gætu áhorfendur borið saman Vestmannaeyjar á málverkum Júlíönu Sveinsdóttur og Vestmannaeyjar I og II og Maí- kvöld á Heimaey á sýningunni. Frá þessari undirstöðu getur þjóðleg list greinst og uppreisn sumra málara gegn henni. I undir- stöðustefnunni er allra veðra von og hún þarf ekki að vera yfirlýst þjóðleg trúarbrögð. Málarar á borð við Henrik leita gjarna að sérstakri aðferð við að vinna að ákveðinni grein innan myndlistarinnar, til þess að skerþa sjónskynið, ögra hendinni og hæfi- leikum hennar. Þannig rísa þeir upp fyrir það sem af þeim er krafist, eða þeir hafa komið sér í, stundum vegna vinsælda, og óttast þar af leiðandi sjálfheldu. Þetta er gagnleg sýning fyrir þá sem unna myndlist, og gott tæki- færi fyrir hina, sem langar að hug- leiða eðli hennar og grunnhug- myndir. 0 Popp ÓTTARR PROPPÉ Vandað og seiðandi Enigma 2: The Cross oe Change ★★★ Þýski plötusnúðurinn MC Curly sló heldur betur í gegn fyrir þremur árum undir nafninu Enigma. Hann gerði í rauninni ekkert annað en hundruðir annarra snúða. Bjó til huggulegt dansbít á tölvuna sína og samplaði svo ofan á hana eitthvað ftH 06 IAHBIB EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON spennandi af plötum annarra. En MC Curly sló öðrum út þegar hann valdi plötur til að stela af. I staðinn fyrir að nota gamlar soulsöngkonur samplaði hann munkakórunr og seldi í bílförmum. Nú er Enigma komið aftur á kreik. Það má segja að mörgu leyti að róið sé á sömu mið og á fyrri plötunni en það var væri einum of mikil einföldun. MC Curly hefur eytt tímanum vel í að læra betur á græjur sínar og spila eigin músík sjálfur. Hér eru vissu- lega lög með trúarlegum blæ, dulúð Austurlanda er aldrei langt undan. En svo skjóta líka upp kollinum hreinræktuð iðnaðarpopplög sem virðist hafa verið sáð til þess eins að skjóta rótum á amerískum vinsæld- arlistum. Þetta er vönduð og seið- andi plata. Lögin á henni eiga eftir að hljóma mikið í útvarpinu. En það er kannski litlu bætt við fyrri plötuna. The Cross of Change er í raunninni bara betri endurgerð á fyrri afrekum meistarans. O Myndin kemur þessum skoðunum sínum á framfæri án allra mála- miðlana. Þetta er kannski sterkasta hlið myndarinnar en jafnframt sú veikasta. Það sem fór mest í taug- arnar á mér er þegar einmanaleiki Andrew og fjölskyldurómantík verjanda hans eru krossklippt sam- an. Það bar sérstaklega á þessu í tónlistaratriði þar sem óperutónlist er notuð til þess að tengja þessa tvo ólíku heima saman. Svona er Fíladelfía, mynd með skoðanir. Er það rétt eða rangt? Hvort sem menn eru sammála eða ósammála þessari mynd þá held ég að allir hafi gott af að sjá hana. Það kæmi mér ekki á óvart að hún yrði notuð sem kennsluefni í alnæmisvörnum í skólum landsins, eða víðar, þangað til betra býðst. Barnaefni Franska llstakonan Oominique Ambroise sýnir myndir unnar meö olíulitastiftum í Gallerí Úmbru. Eiriki Þorláks fannst sýning Dominique ansi góð og sagöi verkin mynda góða heild. Ásdís Sigurþórsdóttir sýnir akrýlmálverk á pappir og tré í Sverrissalnum í Hafnarborg. Skemmtileg papptrsverk á þessari sýningu. Daninn Henrik Vagn Jensen sýnir líka i Hafnarborg. Myndirnar eru unnar á fjórum ára- tugum. Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson sýnir litljósritaða minnismiða á Mokka en miðana rakst hann á í biblíu Stefaníu Georgsdóttur. Anton Einarsson sýnir nú málverk á Veitinga- staðnum að Laugavegi 22. Lýsingar Barböru Árnason við passíusálma Hallgríms Péturssonar hanga upp í Listasafni íslands. Býsna góðar hugmyndir færrar listak- onu. Yfirlitssýningin á verkum Jóns Gunnars Árnasonar stendur líka yfir í Listasafninu. Guðbergur Bergsson kallar Jón Gunnar galdra- dreng og segir sýninguna einstæða. Sýningarn- ar í Listasatninu standa til 8. maí. Hugmynd-Höggmynd heitir sýning í Lista- safni Sigurjóns Olafssonar þar sem er úrval verka frá ólíkum timabilum í list Sigurjóns. Safninu var nýlega gefið ollumálverk eftir Sigur- jón af bæjarhúsunum á Kolviðarhóli sem hann málaði á fermingaraldri. Sýningin stendur alveg fram á vor. í Listhúsinu Ófeigi stendur yfir samsýningin Stefnumót. Listamennirnir sem þar sýna eru þeir Þorri Hringsson. Finninr Jouni Japp- inen. Helga Magnúsdóttir. Bandaríkjamað- urinn Robert Bell Sigurður Þórir og Hring- ur Jóhannesson Norski listamaðurinn Olav Christopher Jenssen sýnir teikningar sínar i kjallara Nor- ræna hússins. Fínlegt yfirbragð er yfir sýning- FYRIR DRYKKFELLDA í guös bænum hafið ekki áhyggjur af aukinni sölu á áfengi þrátt fyrir síendurteknar fréttir af því að eitthvað hafi selst meira af áfengi fyrstu þrjá mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra. Aukningin er ekki nema rétt rúmir 20 þúsund áfengislítrar. Það jafngildir um 67 þúsund flöskum af 40 pró- sent vodka. En ef við deilum því á íslendinga frá 16 ára aldri og upp úr þá er það ekki nema þriðjungur úr flösku á mann eða rúm- lega fjórir tvöfaldir. Það er ekki nema einn einfaldur á um tíu daga fresti frá áramótum til loka mars. Það er ekki hægt að sjá að heimurinn farist þess vegna. unni og stundum notar hann teikningar sem dagbók. í andyri hússins eru aftur á móti biblí- umyndir Bodil Kaalund. Biblían virðist því vera nokkuð „inn" um þessar mundir þvt hún er heldur ekki langt undan á Mokka. En Bodil sýnir líka vatnslitamyndir á sýningu í Hallgrímskirkju. Ósk Vilhjálmsdóttir heldur nú Ijósmynda- sýningu í Gerðubergi. Ósk hefur verið í Berlín stðastliðin sjö ár við nám og störf. Henni var boðið að vinna í eitt ár við skólann eftir að hefðbundnu námi lauk og er hér sýndur afrakstur þess vetrar. B í Ó 1 N BIOBORGIN Óttalaus Fearless ★★★ Mynd um efni sem fáir leikstjórar komast Iffs trá, sjálfan dauðann. Weir tekst þó að búa til sterka mynd og sleppur næstum óskadd- aður. Rosie Perez leikur /rábærlega. Pelikanaskjalið The Pelican Brief ★★ Þrátt fyrir ágætt efni kemst þessi mynd aldrei á llug. Bókin er belri. í það minnsta fyrirþá sem hafa þokkalegt imyndunar- afl og eilítið skárra en Pakula. Hús andanna The House of the Spirits ★★★★ Frábærleikur. Myndin verðuraldrei leiðinleg þrátt fyrir þriggja tíma setu. BÍÓHÖLLIN Pelikanaskjalið The Pelican Brief *★★ Þrátt fyrir einvala lið erþessi mynd hálfandvana. Hvorki persónurnar né sagan ná að lifna við. Ágæt atþreying. Leikur hlæjandi láns The Joy Luck Club ★★★ Indæl mynd um kínverskar konur. Beethoven 2 ★ Annar þáttur með fleirihund- um en íærri og þynnri bröndurum. Mrs. Doubttire ★★★★ Gasalega fyndin mynd. Á dauðaslóð On Deadly Ground ★ Steven Seagal fær málið og heldur barnalegar einlægar ræður um umhverfisvernd á milliþess sem hann drepur umhverfissóða. I næstu mynd fer hann á hvalaslóðir og kviðristir Halldór Ás- grímsson og Kristján Lottsson. Svalar ferðir Cool Runnings ★ Það skemmti- legasta við þessa mynd er lagið og að hún skuli vera byggð á sönnum heimildum. Það dugirþó vart sem afsökun fyrir bíóferð. HÁSKÓLABÍÓ Litli Búdda Litle Buddha ★★ Þráttfyrir glæsilegan búning vantar einhvern neista í þessa tilraun Bertoluccis til að búa til mikla ep- iskasögu. Blár Blue ★★ Kieslowski-myndimar verða þynnri og þynnri ettir þvf sem þær verða fleiri og fleiri. Listi Schindlers Schindler's List ★★★★ Verðskulduð (jskarsverðiaunamynd Spieibergs. Allir skiia sínu besta og úr veröur hetjarinnar mynd. Meira að segja Potanski braut odd af of- læti sínu og fór á ameríska mynd (en hann er nú reyndar gyðingur og missti mömmu sína ihel- förinni). Beethoven 2 ★ Meira gelt en hlátur. Líf mitt My Life ★★ Hugguleg tilraun til að búa til mynd um venjulegt fólk. í nafni föðurins In the Name ot the Father ★ ★ ★ ★ Mögnuð mynd um réttarmorð f Eng- landi. Umdeild tyrir tillærslur á smáum atriðum sögunnar en fsköld og sönn engu að síður. LAUGARÁSBÍÓ Tombstone ★ Myndin er lengi igang en svo loks þegar þeir byrja að skjóta þá verður hún JÚLÍUS KEMP Frœðslumynd FíLADELFlA Stjörnubíó ★★★★ Fíladelfía er góð bíómynd. Phila- delphia er líka góð fræðslumynd. Philadelphia er nýjasta kvikmynd Jonathans Demme, leikstjóra sem hægt er að flokka með nýjustu kynslóð bandarískra kvikmynda- gerðarmanna. Það sem einkennir þessa nýju kynslóð eru mjög ferskar og upplífgandi frásagnaraðferðir. Þó að efni þessarar myndar sé ekk- ert sérstaklega upplífgandi, lög- fræðingi er sagt upp vegna þess að hann er með alnæmi, þá er Fíladelfía skemmtileg mynd. Hún er sögð í nokkurs konar blöndu af áróðurs- og heimildamyndarstíl sem gerir hana að mörgu leyti mjög trúverðuga. Myndin er mjög beitt og frásögnin hröð. Það er ekkert verið að velta sér of mikið úr ástæð- um fyrir sjúkdómnum, né hvernig hann fékk hann. Sem betur fer. Andrew Becket er sýktur áður en myndin byrjar. Sterkur punktur þó að fáir hugsi kannski um það. Eitt langar mig samt að vita. Af hverju þarf Andrew að vera hommi í myndinni? Hefði það ekki verið sterkara ef hann væri gagnkyn- hneigður? Fíladelfía er frábærlega vel leikin mynd með skoðanir. eins og verið sé að sýna úr fimm vestrum f einu. Leiftursýn Blink ★ Ágæt tæknivinna en engin hugsun. Dómsdagur Judgement Night -kHeiðarlegirog velmeinandi Ameríkanar villast ífrumskógi eig- in heimaborgar. Og hitta óþjóðalýð sem undir það síðasta óskar sér að hann hetði ekki abbast uppáþá. REGNBOGINN Lævís leikur Malice ★ Sérdeilis bjánaleg mynd. Ætiarað gabba áhorfandann með þvl að byggja upp söguþráð en henda honum svo skyndilega og taka upp nýjan. Áhorfandinn gabbastekki, heldur móðgast. Píanó ★★★ Óskarsverðlaunaður leikur i að- al- og aukahlutverkum. Þykk og góð saga. Far vel, frilla mín Farwell My Concubine ★★★ Glæsileg mynd. Germinal ★★ Leikur og tæknileg vinnsla er óaðtinnanleg en samt nær þessi hryllilega saga aldreiað verða áhugaverð. Kryddlegin hjörtu Como Aqua Para Chocol- ate ★★★ Ástir undir mex/kóskum mána. STJÖRNUBÍÓ Fíladelfía Philadelphia -k-k-kkFrábær- lega leikin. Pað hafa atiir gott afað sjá þessa DAVÍÐ ALEXANDER, 9 ÁRA Fyndin og með skemmtilegum lögum SlSTER ACT 2 BfÓBORGINNI ★★★ Það vantar svolítið af spennu í þessa mynd. Það er ekkert sérstakt að gerast, enginn með byssu eða neitt. Annars er hún fyndin og sum lögin eru skemmtileg. Á sumum köflum er hún leiðinleg. Sister Act eitt var aðeins betri, aðallega vegna þess að þá var smá spenna þegar hún var að flýja undan mafíósun- um. 0 Leiðinlegt þegar sá vondi hverfur NfBÚAR I GEIMNUM Ríkissjónvarpinu 1ck Þetta eru þættir um fjölskyldu frá plánetu sem heitir Zirgon. Það er alltaf einn vondur sem er að reyna að ná þeim. Þættirnir voru ágætir þegar hann var en svo breyttu þau honum í vélmenni og hann hvarf úr þáttunum. I síðasta þætti losnaði hann við vélmennishjúpinn og varð aftur að manni. En þau náðu að þeyta honum út í geiminn. Þá er þátturinn aftur orðinn leiðinleg- ur. 0 mynd og ekki kæmi á óvart þó hún væri noluð sem kennsluelni I atnæmisvörnum þar til annað betra býðst. Dreggjar dagsins Remains of the Day ★ ★★★ Magnað verk. Morðgáta á Manhattan Manhattan Murder Mystery ★ ★ -kAllen er fyndinn í þessari mynd. Hún er ekki ein al hans bestu en sannar að það er skemmtilegra að timanum undir Allen-mynd en annars konar myndum. SÖGUBÍÓ Sister Act 2 ★ Nunnumar hafa skipt út al fyrir krakka á giapstigum. Söngurinn er enn poppað- ur gospel. Sagan enn þunn og Whoopi enn með of fáar llnur þannig og reynir að segja eitthvað með svipnum sem enginn skitur. En börnum finnst gaman afþessari mynd. Það helur eitt- hvað með nunnurnarað gera. Svipað og / myndasögu SÖB um árið; Prestarnir gera það Ifka. Rokna Túli ★★★ Það er komið /slenskt tal við þessa mynd sem hefur fengist nokkuð lengi á vídeóleigunum. Börnin mæla með henni. Hús andanna The House ol the Spirits ★★★★ Mikilsaga, magnaðurleikur, frábær myndataka, falleg og áhrifamiki! mynd. 32 FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.