Eintak

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eintak - 28.07.1994, Qupperneq 2

Eintak - 28.07.1994, Qupperneq 2
Þarf bráðum korttil ána- maðka- ta'nslu, Ossur? „Það er ekki á dagskrá en um- hverfisráðherra er til alls vís." Af hverju þurftu Vestmannaey- ingar allt i einu að fá veiðikort? „Þetta er hlunnindakort. í með- ferðum þingsins var frumvarpi breytt á þá leið að Eyjamenn nytu hlunninda. Þetta var samþykkt meðan umhverfisráðherra var á Barbados að tala við Castro og lögum verður að framfylgja. En málið var leyst farsællega. Bæjar- stjóri Vestmannaeyja, Guðjón Hjörieifsson, sem er feitur og pattaralegur eins og ég, sér um að sækja um kort fyrir alla Eyja- menn svo þeir þurfa ekki að ómaka sig neitt nema með þvi'að veiða lundann. Umhverfisráðherra ætlar að aðstoða þá við veiðarnar aðra vikuna íágúst ásamt hinum bústna bæjarstjóra. “ Er tiltekið á hlunnindakortinu hve mikið magn má veiða? „Nei, en lundamenn þurfa hins vegar að skila skýrsiu um það hve mikið er veitt. Lundinn er algeng- asti fuglinn í landinu og hann er ekki i neinni útrýmingarhættu - alla vega mun minni en Alþýðu- flokkurinn. “ Takið þið eitthvert mark á þvi að í Vestmannaeyjum hafa lundaveiðar verið stundaðar i 1100 ár? „Að sjálfsögðu, og þess vegna var farið svona mildum höndum um Eyjamenn. Rétt eins og starfsmenn umhverfisráðuneytis- ins búa þeir við milt yfirvald. “ Hvað hefurðu tekið þér fyrir hendur í sumar? „Ég hef vísiterað þau umdæmi sem undir mig heyra það er að segja þjóðgarða og friðlýst svæði: Jökulsárgljúfur, Öskju og Laka- giga. Auk þess fór ég út í Slútnes sem er eyja i Mývatni ásamt þeim bræðrum á Reynihiíð Ármanni og Snæbirni og er búinn að gera þá báða að krötum. Einnig fór ég með Agli Jónssyni, formanni tandbúnaðarnefndar, en ekki tókst mér að gera hann að krata. “ Vestmannaeyingar hafa ekki verið sáttir við að þurfa allt í einu veiði- kort til að geta stundað sínar hefðbundnu lundaveiðar. Hefur þeim fundist sem svo að kerfið væri farið að teygja krumlurnar of langt. © Haustkosningar í stað Evrópuumrœðu © Árni Samúelsson veltirfyrir sér kaupum ú FM © Ungkratar og stuttbuxnadrengir úr Sjálfstœðisflokki í Já-Evrópa-félag © Davíð Stefánsson hugsanlegur formaður íkur á því að Davíð Oddson, Iforsætisráð- herra, rjúfi þing og boði til kosninga þykja hafa aukist verulega í kjölfar Evrópuumræð- unnar sem nú er komin af stað. Davíð mun óttast að ágreiningur innan þingflokks síns um málið komist upp á yfirborðið fyrr en seinna. Ennfremur vill hann forðast að aðild- arumræðan verði að kosningamáli. Því sé hentugast að rjúfa þing sem fyrst og efna til kosninga áður en um- ræðan fer lengra. Samkvæmt heim- ildum úr röðum ungra sjálfstæðis- manna er möguleiki á því að Davíð ákveði að boða til kosninga fljót- lega eftir þingflokksfund sem fram fór í gærkveldi þar sem Evrópumál- in voru helst á dagskrá... [ ú hyllir í að sett verði á lagg- irnar þverpólitísk hreyfing til Istuðnings aðild íslands að ESB. Samband ungra jafnaðar- manna hefur verið harður talsmað- ur aðildar íslands að ESB í fjögur ár og þar á bæ hugsa menn sér til hreyfings og íhuga að stofna já- hreyfingu í samvinnu við stóran hluta Sambands ungra sjálfstæðis- manna og enn fremur hóp ungra al- þýðubandalagsmanna... Varpað hefur verið fram hug- myndum um formannsefni slíkrar já- hreyfingar og hafa ungir sjálfstæðismenn haldið nafni Davíðs Stefánssonar þar helst á lofti en hann var einn þeirra sem átti kveikjuna að hugmyndinni. Ungir jafnaðarmenn og ungir alla- ballar aftaka þó með öllu að Davíð verði formaður. Þeir telja hentugast að fá mann í formennsku sem ekki er brennimerktur neinum flokki. Hefur nafn Skúla Helgasonar, út- varpsmanns, heyrst í því sambandi. Þrátt fyrir að ungliðar ætli sér að koma hreyfingunni á laggirnar verð- ur hún opin fólki úr öllum aldurs- hópum... I inhverjar þreifingar munu I vera í. gangi um sölu á út- Ivarpsstöðinni FM þessa dag- ana. Hafa ýmis nöfn verið nefnd í því sarnbandi og hefur verið talað um að Árni Samúelsson í Sambíó- unum hafi áhuga og jafnvel Frjáls fjölmiðlun. Mál munu þó ekki vera komin á það stig að einhver verð séu uppi. Karl Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri stöðvarinnar, er ákaf- lega leyndardómsfullur þessa dag- ana og neitar að tala nokkuð um málið... Þýskt kvikmyndatökulið hefur verið hér á landi síðustu daga til að taka upp fyrir þýska sápu. Liðið verður á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum svo ekki er að efa að orðspor landans berist víða þeg- ar sá þáttur verður sýndur... TÆKI VIKWNNAR Vasadiskó til að nigla fomleifa- fræðinga Erlendir hestamenn bíða spenntir eftir niðurstöðum á rannsóknum á dauða Gýmis Kominn tími til LOF taka hartál ^Hmálum gir hestamaður í samtali við EINTAK. Tæki vikunnar að þessu sinni er i sjálfu sér ekkert sérstakt. Að minnsta kosti fyrir alvöru græjusjúklinga. Það er i raun og veru afskaplega venjulegt vasadiskó með innbyggðu út- varpstæki. Það sem geir þetta tæki sérstakt er hins vegar út- litið, þvi það er hannað með það sérstaklega fyrir augum að rugla fornleifafræðinga framtiðarinnar i riminu. Tækið er nefnilega straumlínulagað og blandað plasti og krómi, rétt eins og gerðist á gullöld- inni — sjötta áratugnum — þegar manninum var ekkert ómögulegt, Presley konungur var við völd, gresjur Vestur- heims iðuðu af gljáfægðum kadiljákum, kóka-kólónialism - inn réði lögum og lofum um gervalla heimsbyggðina. Inn- volsið er hins vegar frá níunda áratugnum, víðóma kasettu- tæki og FM-útvarpsviðtæki. Hins vegar læðist óneitanlega að manni sá grunur að hugs- anlega hafi framleiðendurnir talið útlitið vera eins módern og hugsast gæti, þvi apparatið er upprunnið i Kina, sem er ekki beinlínis heimsþekkt fyrir að hafa nýjustu strauma og stefnur i tækni og hönnun á takteinum. Tækið fæst með því að hringja inn kritarkortanúm- er og vörunúmerið #NC 109 i sima 901 415 344 4444. Sýslumannsembættið í Rangár- vallasýslu hefur sent mál Gýmis til áframhaldandi rannsóknar hjá RLR. Sýslumaður segir ekkert óeðlilegt við þennan framgang málsins, eðlilegt sé að RLR fái mál til rannsóknar og þetta mál sé erfitt í samanburði við önnur, þar sem þetta sé hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölmargar kjaftasögur eru í gangi um málið og ber flestum saman um að hesturinn hafi verið staðdeyfður, hann hafi ekki sýnt nein sársaukamerki við slysið vegna mikillar lyfjagjafar. Hestamenn hafa mjög ákveðnar skoðanir á málum sem þessum og mikill urgur er í þeim vegna máls- ins. Menn segja að nú sé mælirinn fullur, tíu þúsund útlendingar hafi séð atvikið á landsmótinu og fyrir- spurnum rigni yfir hestaútflytjend- ur vegna málsins. Kunnur hesta- maður, sem ekki vildi láta nafns síns getið, sagði að þetta væri hræðilegt mál fyrir íslenska hesta- menn. Augu heimsins beinist að þessu máli og erlendis bíði menn í ofvæni eftir niðurstöðunum. Hann segir að erlendis fái menn þunga dóma fyrir brot af þessu tagi en hér hafi aldrei verið tekið á þessum málum og tími sé fyllilega kominn til. Höfum ekkert heyrt, segir annar eigenda Gýmis Hafið þið heyrt eitthvað af niður- stöðum rannsóknarinnar? „Nei, það höfum við ekki gert, enda eigum við kannski enga sér- staka heimtingu á því. Málið er að rannsóknin stendur ennþá yfir og þegar svo er, á allt sem fram kemur að vera trúnaðarmál. Þetta hefur verið brotið gróflega, fréttir af rannsókninni eru að birtast hér og hvar og sumar afskaplega vafasam- ar.“ Nú sendi sýslumaður mdlið til Rannsóknarlögreglunnar í gær. Þýð- irþað ekki að eitthvað dularfullt hef- STELLINQ VIKUNNAR Stellingu vikunnar á enginn annar en bandaríski tónsnilling- urinn George Gerswhin, sem heillað hefur 20. aldarmenn með ódauðlegum lögum á borð við Lady Be Good, l’ve Got a Crush on You og Someone to Watch Over Me, að ógleymdrí Rhapsody in Blue. Stellingin felur í sér fullkomið sjálfsöryggi þess, sem hefur heiminn í hendi sér, er gersamlega „ligegl- ad“ um hvað öðrum finnst um sig og er öldungis gjörsam- lega óttalaus við að láta skoðanir sínar í Ijós. Gershwin er hér að færa inn nótur á blað, en hann gæti alveg eins verið að skrifa upp á milljón dollara víxil, senda forsetanum tóninn í bréfi eða verið að teikna af sér sjálfsmynd. Þetta er stell- ing, sem krefst eiginlega setu meðan hún er framkvæmd, en að öðru leyti er unnt að nota hana við svo að segja hvaöa tækifæri sem er. Hið eina sem þarf er rosalegt sjálfsálit, mjög góður vindill og vandaður penni. urfundist? „Jú, iíklega þýðir það að menn hafa hnotið um eitthvað sem þeir vilja skoða nánar, annars væri mál- ið látið niður falla. Ég held bara að ekkert nýtt hafi komið fram. I yfir- lýsingu sem dýralæknirinn sendi frá sér eftir slysið kom fram að hesturinn meiddist tíu dögum fyrir landsmótið og var þá gefið lyf. Helgi Sigurðsson dýralæknir, sem sá um Gými, gaf honum þá meðal annars annars bólgueyðandi lyf, eins og títt mun vera í málum sem þessum. Þetta sögðum við strax og Hulda Gústafsdóttir „Ekkert nýtt hefur, mér vitan- lega, komið fram í málinu og því þykja mér fréttir af rannsókninni afar vafasamar enda á að vera um trúnaðarmál að ræða. “ höfum því hreina samvisku í mál- inu. Engin staðdeyfing fór fram á sjálfum keppnisstaðnum og það mun koma í ljós í rannsókninni og ekki þarf því að koma á óvart þótt einhverjar lyfjaleifar finnist, það á að vera greinilegt hversu gamlar þær eru.“<D ...fær Vigdís Finnbogadótt- ir fyrir að bjóða sig fram sem borðfélaga til styrktar American-Scandinavian Foundation gegn 21-70 þúsund króna greiðslu þeirra, sem vilja njóta sam- vista með henni yfir kvöld- verði. Ef henni gengur vel í þetta sinnið ætti hún að halda áfram á sömu braut. Það kæmi meira að segja til greina að henni tækist að sanna að hún væri ein- fær um að reka forseta- embættið og gæti staðið straum af kostnaði við það með svona kvöldverðar- boðum. LAST ...fær Jóhannes Nordal, fyrrverandi bankastjóri Seðlabankans, sem heldur hádegisverðarfyriríestur á vegum íslensk-ameríska verslunarráðsins sama dag og kvöldverðarboðið með Vigdisi verður. Hádegis- verðurinn með inniföldum boðskap Jóhannesar kost- araðeins fjögur þúsund krónur. Þrátt fyrir að Jó- hannesi hafi tekist að telja okkur trú um að hann væri i raun forsetaígildi þarna uppi í Seðlabanka þá sýnir þetta að hann er í besta falli ekki nema tæplega fimmtungur af Vigdísi. Og í versta falli aðeins einn átj- ándi. PAÐ VÆRI TILQANQSLAWST... að fórna höndum að vera á lágu nótunum o z o o 2 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ1994

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.