Eintak

Tölublað

Eintak - 28.07.1994, Blaðsíða 22

Eintak - 28.07.1994, Blaðsíða 22
Fimmtudagur P O P P Rokksveitin Maus leikur fyrir gesti og gangandi á Tveimur vinum. Fín upphitun fyrir verslunar- mannahelgina. Led Zeppelinkvöld á Gauknum. Sérvalin hljóm- sveit spilar af fingrum fram. Menn úr Mezzo- forte, SSSól og Pláhnetu koma meðal ann- ars við sögu. Allt verður frekar brjálað á Gaukn- um. Hljómsveitirnar Stripshow og Oead Seattle rokka í leðurbúlunni Rosenbergkjallaranum sem er eitt helsta vígi rokksins í borginni nú um stundir. BAKGRIINNSTÓNLIST Hljómsveitin Out of Space leikur allt milli himins og jarðar á Amsterdam. L E I K H Ú S Hárið sýnt í Islensku óperunni kl. 20:00 í leik- stjórn Baltasars Kormáks. Ætli maður verði ekki að sjá þetta. Allir aðrir eru búnir að því. Vélgengt glóaldin í Sumarleikhúsinu við Hlemm kl. 20:00. Súsanna sagði að þetta væri viðþjóðslegt leikhús svo þaö er um að gera að skella sér á þetta. Hlýtur að vera æðislegt. Hún vill kannski bara hár og frið þessa dagana. Svo kom Baltasar náttúrlega ekki nálægt þessari uppfærslu. „Ég hef afskaplega gaman af þv vinna við þennan þátt því ég fa ráða öllu í sambandi við útlit h innihald,“ segir Valgerður M; asdóttir, sem sér um kvikmyr inn Hvíta tjaldið í Ríkissjónvarpinu í Golf Á Jaðarsvelli heldur sjállt landsmótið áfram. Kylfingar landsíns, af öllum stærðum og gerðum, eru þarna saman komnir í fögru um- hverfi að gera það sem þeim þykir skemmmti- legast að gera. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir HandMlskenndur írétlaþáHur. 18.25 Töfra- glugginn Pála pensill leikur við hvern sinn ling- ur, litlumbörnum tilmikillar hrellingar. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úlfhundurinn 19.25 Æviár- in líða Sending Irá Bretiandi. 20.00 Fréttir Pátt- ur umallt og ekkert. Aðallega ekkert. 20.30 Veður 20.35 íþróttahornið Sýndar eru myndir Irá hestamótinu og meistaramótinu ilrjálsum íþróttum. 21.10 Barnaleikir Þýsk biómynd Irá 1992 um lítinn patta og vini hans sem iðka háskalega leiki til að sanna karlmennsku sína. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Landsmót I golfi Enn er verið að sýna frá landsmótinu í golfi, alnota- gjaldsgreiðendum til mikillar hrellingar. 23.40 Dagskrárlok STÖÐ 217.05 Nágrannar Framhaldsmynda- þáttur íóendanlega mörgum þáttum. 17.30 Litla hafmeyjan 17.50 Bananamaðurinn 17.55 Sannir draugabanar 18.20 Naggarnir 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Ættarsetrið Þetta er einhver Iranskur þáltur. 21.10 Laganna verðir 21.35 í faðmi moröingja Þessi mynd komst ekki á blað í neinni al kvik- myndahandbókum EtNTAKS. Gelurákveðna vísbendinguum innihaldið. 23.05 Sölumaður á ferð Einalþessum bandarísku dægurdrullum sem er gerð íyrir kapalsjónvarp. Guð má vita hvernig hún komstá dagskrá Stöðvar tvö. Lík- lega lyrirskepnuskap dagskrárstjóra. 00.45 Úti í auðninni Outback Það ertilþriggja stjörnu mynd undirþessu nafni. Þetta er ekki hún. Lágkúruleg tilraun til að reyna að láta pöntunarstjóra sjónvarpstöðva rugla myndun- umsaman. Það virðisthata tekist. 02.15 Dag- skrárlok Föstudagur P O P P Hjartaknúsarinn Páll Oskar og milljóna- mæringarnir skemmta á Ömmu Lú fyrir þá sem nenna ekki að elta þá á Neskaupstað til að sjá þá spila á laugardaginn. Stuöboltarnir í rokksveitinni Sigtryggi dyra- verði standa fyrir stuði í kvöld á Gauki á Stöng. Húrra. BAKGRUNNSTÓNUST Hin góðkunna gleðisveit Skárr’en ekkert leik- ur af fingrum fram á Hótel Borg I kvöld frá 9-11. Trúbadorinn Jón Ingðlfsson spilar á gítarinn sinn og syngur meö sem og allir gestir Fóget- ans. Á Amsterdam spilar hljómsveitin Out of Space allt mögulegt, íslenskt sém erlent. Píanóleikarinn Kristján Guðmundsson leikur * f jögur brúðkaup og jarðarfór Egill Eðvarðsson opnar málverkasýningu í galleríi Regnbogans. Frumsýningargestum verður boðið í bíó af framhaldi af opnuninni og geta valið á milli myndanna Kryddlegin hjörtu, Píanó, Gestirnir og Svínin þagna. Krislrún Gunnarsdóttirog Monika Lar- sen-Denis opna sýningu í Gallerí 11. Bæöi er hér um að ræða verk sem þær hafa unnið sam- an sem og sitt í hvoru lagi. F U N P I R Heimir Pálsson flytur fyrirlestur um íslenska menningu í Norræna húsinu kl. 20:00. Ber hann yfirskriftina Islandsk kultur genom tiderna. í Þ R Ó T T I R Fótbolti I kvöld fer fram heil umferö í fyrstu deild karla. Þá mætast Þór og FH, (A og Fram, KR og Stjarnan, Valur og ÍBV og Breiðablik - FH. Þá fer einnig fram heil umferð í annarri deild. Nánari upplýsingar má finna á íþróttasíð- um aftast í blaðínu. FORSYNINGAR sunnudaginn kl. 9 & múnudaginn kl. 9 HÁSKÓLABÍÓ &e BORGARBÍÓ AKUREYRI sumar. Valgerður er ekki aðeins umsjónarmaður þáttarins, held- ur gegnir hún einnig starfí svokallaðs pródúsents, sem heldur ut- an um þáttagerðina og stýrir tökum og klippingum. „Við beitum svokallaðri „Blue Screen" tækni við gerð leikmynd- arinnar,“ segir Valgerður. „Þannig notum við ekki ákveðna leik- mynd eða bakgrunn í þættinum, heldur ræðst hann af efnisvali í hvert sinn. Annars setur fjárhagurinn okkur skorður, því mér var fyrirskipað að hafa þáttinn eins ódýran og mögulegt var.“ Hvíta tjaldið verður á dagskrá annan hvern þriðjudag í sumar og þar verða teknar fyrir nýjar myndir, auk þess sem skyggnst er bak við hvíta tjaldið. „Ég legg svolítið upp úr því að sýna myndir frá gerð kvikmynd- anna sjálfra. Síðan eru viðtöl við leikara og leikstjóra, þannig að áhorfendur fái einhverja innsýn í gerð myndanna sem fjallað er um.“ Valgerður var annar umsjónarmanna þáttarins Ingó og Völu, sem var einn af vinsælli sjónvarpsþáttum síðasta vetrar. En þar verður sennilega breyting á næsta vetur. „Ég býst ekki við því að vera í þeim þætti í vetur og raunar er ekki ákveðið hvort hann verður á dagskrá,“ segir Valgerður. „Ég hef verið að sinna hönnunar- verkefnum undanfarið og finnst það reyndar nauðsyn- legt, til að missa ekki tengsl- in við mitt fag, arkitektúr- inn. Svo er iíka kominn tími til að gera eitthvað nýtt; ég helst aldrei við í sömu verk- efnunum lengi.“ ©

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.