Eintak

Útgáva

Eintak - 04.08.1994, Síða 16

Eintak - 04.08.1994, Síða 16
Ást, friður, rigning, drulla og sýra var töfrakokkteillinn sem gerði Woodstock-hátíðina ógleymanlega. í tilefhi þess að 25 ár eru liðin satnaði Loftur Atli Eiríksson nokkrum kommentum áhorfenda og þátttakenda í þessari mestu hippamessu allra tíma. Sumarið ’69 á sýru og skít á Woods Carlos Santana „Woodstock er eirts og vírus, jákvæður vírus sem maður ber með sér að eilífu. “ Melanie, Richie Havens, Santana og fleiri munu rifja upp gamla takta á Woodstock ‘94. Helsti minnisvarði ‘68 kynslóðar- innar og hippabyltingarinnar er Woodstwck-hátíðih sem haldin var í nágrenni samnefnds smábæjar í New York-fylki 15. til 17. ágúst fyrir 25 árum. Gestir hátíðarinnar voru um 450.000 talsins að því er talið er, en um 100.000 manns borguðu sig inn áður en mannhafið flæddi yfir svæðið. Til samanburðar má geta þess að fyrir Woodstock var konsert Bítlanna á Shea-leikvanginum í New York stærsti konsert sögunnar en þar voru 55.000 áhorfendur. Um miðjan mánuðinn verða háldnar nokkrar hátíðir í Bandaríkj- unum til að minnast þessara tíma- móta þar sem fram koma margir þeirra skemmtikrafta sem eftir lifa af þeim sem spiluðu á upprunalegu hátíðinni auk topphljómjyeita dagsins í.dag. Bandarísk bíöð kepp- ast við að velta sér upp úr nostalgí- unni og eítirvæntingunni sem teng- ist Woodstock ‘94 og hér eru nokk- ur „komment“ fengin að láni úr þeim til að rifja upp tíðarandann meðal persóna og leikenda á hátíð- inni. I sjáaldri heimsins var Woodstock meira en venju- ^ legur þriggja daga rokkkons- ert. Þær hugmyndir og hátterní sem þar átti sér stað og sú stað- reynd að fólk flykktist þangað frá öllum heimshornum virtist sýna fram á svo ekki var um villst að bylting hugarfarsins var gengin í garð. En hvernig hugsa smástirnin sem stíga munu á stokk á hátíðinni í ár? Dolores O ‘Riordan úr hljóm- sveitinni Crartberries, sem er fædd árið 1971, tveimur.árum eftir Wóod- stock hefur orðið. „Ég heyrði fyrst um Woodstock nýlega. Hátíðin var einhvern tíma á 7. áratugnum ogþetta var einhver meiriháttar hippaviðburður; það er allt sem ég veit um hana: Égþekki engan afþeim sem spiluðu á háííð- afla sér peninga. Rokkpeningar eru ekki blóðpeningar. Það er ekki verið að drepa eða svíkja neinn. Mörgum finnst lögin mín bara vera um peninga. Það er ekki hægt að búast við því að allir sén listrænir og skapandi, hreinir og einlægir. Margt fólk hugsar mest urri peninga og það er bara staðreynd Michael Lang er einri þeirra sem standa að Woodstock ‘94 enfiann var einnig í hópi þeirra sem skipu- lögðu orginalinn árið 1969. „Markmið okkar frá upphafi var að gera Woodstock að merkustu samkomu sjöunda áratugarins," segir hann. „Stað þar sem allir sem áhuga hefðu á tónlist og listum fyndu eitthvað við sitt hæfi. Það sem gerðist hins vegar var að Woodstock varð trúarupplifun en það var nokkuð sem var ekki inn í planinu - það gerðist bara.“ Joel Rosenman var einn félaga Michaels í dæminu. „Okkur vantaði pening til að byggja stúdíó og ætl- uðum að græða góðan pening á að halda tónleika. Það tók okkur hins vegar tíu ár að koma okkur út úr skuldunum sem fylgdu há- tíðinni." Drottning þjóðlaga- rokksins, Joan Baez, kveðst ekki hafa skemmt sér sem skyldi á Wood- stock því hún hafi verið svo upptekin af alvarleg- um þönkum um pólitísk vandamál á þessum tíma. „Það var ekki fýrr en löngu síðar sem ég lærði að hafa gaman af lífinu,“ segir hún. „Á þessum tím- um lifðum við ekki í tómarými eins °g hreyfði ekki fingur til að reyna að stöðva hann. Það sem ég lærði af þessu var það að það korna upp augnablik þar sem við getum kastað öflurri hefðum og reglum fyrir borð. Þetta voru Stórkostlegir þrírdagar samstöðu og uppgötvunar en þegar aftUr er komið út í umheiminn er erfitt að halda slíkri stemmningu lifandi." Joe Cocker gerði gamla bítlalag- ið With a little help ffóm my friends ógleymanlegt með flutningi sínum á því á Woodstock. „Ég staldraði stutt við á hátíðinni og fólksmergð- in er það sem stendur upp úr í minningunni. Flogið var með mig með þyrlu á sviðið og ég hafði ekki einu sinni tíma til að staldra við baksviðs. Þegar ég var nýbúin að spila kom dembandi rigning og við hengum aftan í sendiferðabíl í sex tíma og reyktum gras. Þannig er inu og Janis Joplin ranglaði um lobbíið með bokku í hendi. Jimi Hendrix var kexruglaður allan tím- ann og pabbi fílaði hann best því hann hékk bara í herberginu sínu. Pabbi var útúr stressaður að passa upp á að engin rifi símana afveggj- unum eða stæli handklæðum. Grace Slick var farið að leiðast þófið og gekk upp að honum í bikiníinu og sagðist langa til að fara að djamma í lobhíinu. Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt pabba nota orðið „fuck“ og þá var það „fuck no“. Jason Graves hitti konuna sem hann átti eftir að giftast á Wood- stock. „Við keyrðum upp eftir saman no rain“ en það virkaði ekki. Við áttum við margvísleg tæknileg vandamál að stríða og eftir því sem rigndi meira jókst drullan á jörð- inni. Rafvirkjarnir höfðu miklar áhyggjur afþví vegna þess að raf- kaplarnir sem voru grafnir niður voru við það að koma í ljós. Það gat skapað hættu á allsherjar dauða meðal áhorfenda af raflosti því þeir snertu allir hverjir aðra. Þetta var eins og í handriti að vísindaskáld- sögu og ég var hamstola af skelf- ingu.“ Rona Elliot sá um almanna- tengslin fýrir hátíðina en starfar nú fyrir NBC sjónvarpsrisann. „Á fimmtudagskvöldinu voru all- ir vegir að hátíðarsvæðinu orðnir Ég man eftir fýrsta viðskiptavini trip-miðstöðvarinnar en hann end- urtók í sífeliu Miami Beach, Miami Beach 1944 og það var ekki nokkur leið að ná öðru út úr honum. Það var 200 kg ástralskur læknir á staðn- um og hann segir að náunginn þurfi að fá snertingu og hlammar sér ofan á hann. Drengurinn hreint fríkaði út á því og þá kom að sál- fræðingur sem sagði við hann „- pældu bara í þriðja auganu maður“. Þegar maður er að fríka út á sýru þekkir liann ekki muninn á skít og þriðja auganu svo ég sá að það var komið að mér að ræða við hann. Ég byrjaði á að draga upp úr honum hvað hann héti og útskýrði fyrir honum að hann væri bara á slæmu „Okkur vantaði pening til að byggja stúdíó og ætluðum að græða góðan tímum s'íO u-1"” pening á að halda tónleika. Það tók okkur hins vegar tíu ár að koma okkur kom |^exi u„iuð út úr skuldunum sem fylgdu hátíðinni.“ stejpa þá gerði ég Miami Beach að lækninum. Enginn sem leitaði í trip-miðstöðina mátti yfir- gefa svæðið fyrr en hann var búinn að hjálpa öðrum á slæmu trippi.“ Dallas Taylor var trommari hjá Crosby, Stills & Nash sem slógu verulega í gegn á hátíðinni en hann er höfundur bókarinnar Prisoner of Woodstock sem kom út fyrir stuttu. „Einn daginn byrjaði ég með einni stelpu en endaði með annarri. Ég leit út eins og algjör hvolpur og gat fengið alit sem ég vildi. Þegar líða tók á daginn fór ég að leita að stelpunni sem ég var með fyrst því hún átti meira dóp. Þegar ég kom inn í tjaldið hennar var hún að sprauta sig með heróíni og óverdós- aði beint fyrir ffaman mig. Það var hryllilegt að horfa upp á það. Ég held að hún hafi blandað of mikið af dópi saman. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við hana svo ég fór með hana í bömmertjaldið þar sem hún hlaut aðhlynningu.“ Elliot Cahn er lögfræðingur og umboðsmaður fyrri nokkrar hljóm- sveitir en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Sha Na Na sem spilaði á lokadegi hátíðarinnar. Lát- „Það voru allir svo sýrðir að rigningin skipti okkur engu máli. Bjart- sýnin var alls ráðandi og fólk trúði að það gæti breytt heiminum.“ núna. Okk- ur fánnst við öll hafa ákveðin hlutverk, hvort sem við kærðum okkur um það eða ekki. Hvort sem það snerist um borgara- . leg réttindi eða.stríðið í Víetnam, þá var maður annað hvort með eða á m'óti — punktur. Það er kannski þess vegna sem ungt fólk í dag á svo erfitt með að skilja þenjian tíma. Það hugsar ekki um'herskylduna og fnni nema ég hef heyrt minnst á Jimi „Þetta voru stórkostlegir þrír dagar samstöðu og Hendrix. Hann spj)- uppgötvunar en þegar aftur er komið út í umheim- aði á gítar var það inn er erfitt að halda slíkri stemmningu lifandi.“ ekki? Víetnam. Wqodstock var hins vegar staður þar sem fólk hreinlega neyddist til að vera gott hvert við annað — þáð var það og naut þess til fulls. Mér er minnisstæður einn ná- ungi sem var greinilega hátt uppi og hann var að labba yfir draslið á þriðja degi hátíðarinnar í áttina til mín og tveggja lögregluþjóna sem voru að steikja sér pylsur yfir eldi. Hann var kvíknakinn og það eina sem hann vantaði var skialataskan. Þetta var greinilega í fyrsta sinn sem hann var „frjáls“ og lögreglan Mér var sagt að það gæti verið gott fyrir hljómsveitina að köma fram á Woodstock ‘94 því búast má við mjög mörgum áhorfendum." Þegar Dolores er spurð hvort hug- sjónir hippaáranna séu ekki fallnar í skuggann og gróðafíknin höfð í öndvegi á Woodstock ‘94 svarar hún; „Ég er alltaf að átta mig betur og betur á því að allt snýst um pen- inga. Án þeirra er fátt framkvæm- anlegt og því vilja allir meika sem mestan pening. Ef fólk vill rokka og meika pening á því þá er það bara gott mál. Það er heiðarleg leið til að Woodstock í minningurini hjá mér.“ Marle Ginsberg blaðamaður hjá W ög Women’s Wear Dailýfór ekki á Woodstock, heldur kom Wood- stock til hennar að hennar sögn. „Ég var félagslyndur unglingur á þessúm tíma og varð mjög svekkt þegar pabbi gerð- ist hótelstjóri á Holiday Jnn í krummaskuðinu Libérty skammt frá Woodstock. Ég vann í gestamóttökunni ogeinri, föstudags- eftirmiðdag þegar ég sat þarna fúl að vanda kemur inn verulega fríkuð kona í bikiníi á háum hælum með afró hárkollu. Þetta var Grace Slick, söngkona Jefferson Airpla- ine, og hún heimtaði lykilinn að herberginu sínu. Þegar líða tók á daginn breyttist hótelið í geggjaða rolckbúllu. Keith Moon og Roger Daltrey úr Who héngu yfir mér og systur minni og voru að djóka í okkur. Grateful Dead voru á svæð- tveir félagar í Volkswagen- bjöllu á mið- vikudags- kvöldinu fýrir hátíð- ina. Við stoppuðum á litlum veit- ingastað skammt frá samkomu- staðnum. Þetta var einn af þessum stöðum sem slær aðsóknarmet ef tíu manns láta sjá sig á einum degi. Gamli karlinn sem átti staðinn sagðist hafa keypt þrjá kókkassa til að undirbúa sig fýrir hátíðina og spurði mig hvort ég héldi það vera of mikið. Eg brosi enn þann dag í dag þegar ég hugsa til undirbúnings hans.“ Jeff Gershoff er fýrverandi fíkniefnaneytandi sem fór á Wood- stock en býr nú í Los Angeles. „I3að voru allir svo sýrðir að rign- ingin skipti okkur engu máli. Bjart- sýnin var alls ráðandi og fólk trúði að það gæti breytt heiminum.“ Penny Stallings var aðstoðar- leikstjóri við gerð myndarinnar um Woodstock en starfar nú sem sjón- varpsþáttagerðarkona fyrir Warner Brothers í Hollywood. „Það rigndi mest á laugardegin- um og áhorfendur reyndu að stöðva regnið með því að kyrja „No rain, pakkaðir en fyrsti konsertinn var ekki fýrr en kvöldið eftir. Á laugar- deginum fór ég með þyrlu til Li- berty til að fara í sturtu og ég minn- ist þess á bakaleiðinni að horfa yfir drullusvaðið og fólksmergðina. Það rauk af fólkinu vegna uppgufunnar og það angaði eins og húsdýra- áburður. Þá breyttist hugmynd mín um að það væri geðveikt, í að það væri kjarkmikið. Hvort sem það var uppdópað eða ekki var það hrein hetjudáð í mínum augum að sitja innan um allan þennan fjölda.“ Mel Lawrence er kvikmynda- framleiðandi en hann var rekstrar- stjóri Woodstock. „Þegar líða tók á laugardaginn voru kamrarnir orðnir svo illa lykt- andi og stíflaðir að ég sá að ég yrði að taka til minna ráða. Við fórum því upp á hæð og grófum 2 og 1/2 metra djúpan skurð sem var 30 metra langur og 3ja metra breiður og dömpuðum skítnum þar ofan í. Ég hef sjaldan séð jafn glæsilegan maís og spratt þar upp af ári síðar.“ Wavy Gravy var í forsvari fýrir kommúnuna Hog Farm sem sá um að reka „trip“-miðstöð á svæðinu. „Sem stendur lít ég á mig sem trúð, rithöfund, mannúðarsinna, hug- sjónamann og frosinn eftirrétt.. .því ákveðin tegund af rjómaís er skýrð í höfuðið á mér. um hann hafa lokaorðin við að lýsa stemmningunni á þessari stórhátíð ástar og friðar. „Líkamar, kló- sett,„„línan á milli mannaskíts og drullu er örmjó. Á sunnudeginum á Woodstock var maður aldrei viss hvorum megin línunnar maður var staddur." 0 JOE COCKER „Þegar ég var nýbúinn að spila kom dembandi rigning og við héngum aftan í sendiferðabíl í sex tíma og reyktum gras. Þannig er Woodstock í minn- ingunni hjá mér. “ 16 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.