Eintak

Tölublað

Eintak - 15.09.1994, Blaðsíða 16

Eintak - 15.09.1994, Blaðsíða 16
t- . „.Uppáhalds biltegundin mi„ „Saab, ég er búinn að eiga Sa- ab í 15 ár.“ Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður „The Billboard Book OfNum- ber One Hits. Þetta erfróðleg- asta bók um dcegurtónlist sem égheffundið.“ ÁsgeirTómasson fréttamaður platan „Music For The Jilted Gener- ation, með The Prodigy. Einfald- lega góð plata.“ Júlíus Kemp kvikmynd- argerðarmaður Uppá- Mndin m,„ „Pretty in pitik með Molly Ringwald. Mynd sem er alltaf nanííftttát« „Hreint Síríus-súkkulaði. Það er nefnilega einfalt oggott.“ ÁrniTryggvason Ieikari „Hefurðu einhvern tímann vaknað upp um miðja nótt og heyrt tærnar á þér taia saman?" v yjáajr Guðmundur Freyr Ævarsson, BEISI, matreiðslumeistarí, segir frá sjálfum sér „Æf// það sé ekki óhætt að segja að § .4 mér líði best i kasúal-gallanum þó Mm wEML ég hafi gaman af að dressa ÆW 'WÉÉk m'9 upP 1 P'ls °9 f'nn' MHHk fatnað um helgar. Minn stærsti kostur er líklega sá að ég er feikna viðkunnanlegur maður, enda glaðlyndur. Auðvitað fer ég i fýlu eins og flest annað fólk, en fýluköstin vara þó stutt. Og ég held að það sé óhætt að segja að ég sé ekki skapbráður maður, frekar að ég sé seinn upp, ætli ég sé ekki frekar hæg týpa. Ég á það til að vera dálítið latur. Ég reyni þó að vera stundvís þó ég sé ekki mjög skipulagður maður. Áhugamálin eru ólympískar skylmingar sem ég æfi nokkrum sinnum í viku og svo matargerð, en ég hef starfað sem kokkur í nokkur ár. Ég sæki mikið kaffihúsin í borginni, finnst gott að hanga á kaffihúsum og spjalla. Svo fer maður auðvitað mikið á skemmtistaðina og tékkar á menningarlífinu, leikhúsum og þar fram eftir götunum. Mér finnst ágætt að bregða mér að- eins út fyrir borgina og fara upp að Rauðavatni í göngutúra, það kemurþó ekki mjög oft fyrir. Reykjavík mætti vera helmingi stærri með helmingi fleiri íbúa Unga kynslóðin í borginni er dálítið stefnulaus, er aðallega að hugsa um að skemmta sér og öðrum. Ég er þar engin und- antekning þar sem framtíðarplönin eru ekki enn komin á hreint.“Q Eiður mundar vélina bak við tré og fyrirsæta liggur kviknakin í skógarrjóðrinu. því honum fannst athæfið furðu- legt, eins og hann orðaði það. Ekki þekkti hann fólkið sem hann myndaði og lét það ekki vita að hann hefði náð því á filmu. Mynd- unum vill hann hins vegar koma á framfæri og sagði við blaðamann EINTAKS að honum fyndist lítil tak- mörk fyrir því sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur nú á dögum. Lét hann það fylgja sögunni að honum hefði verið svo brugðið að ekkert hefði orðið af fuglamyndatökum þennan daginn. En þar með er sagan ekki öll því þó ljósmyndarinn áhugasami hafi ekki þekkt myndefni sitt gerðu blaðamenn EINTAKS það hins veg- ar. Þarna er á ferðinni ljósmyndar- inn Eiður Snorri ásamt ónafn- greindu módeli. Eiður Snorri hefur ásamt félaga sínum, Einari Snorra, unnið að því um skeið að mynda fáklædd ungmenni af báðum kynj- um með það í huga að afraksturinn komi út á ljósmyndabók í haust. Þegar blaðið hafði samband við Eið Snorra til að spyrja hann út í myndatökuna brást hann hinn versti við og sagði það hart ef þeir félagar gætu ekki verið að störfum í friði og ró án þess að einhverjir lægju á gægjum. Eiður var ófáan- legur til að gefa neitt út á mynda- tökuna eða fyrirhugaða bók annað en að titill hennar sé Strákar og stelpur. Eins og sést á þessum myndum munu ljósmyndirnar í bókinni væntanlega vera lausar við allan tepruskap, það er að segja ekkert er falið. © Lertaði fugla en fann nakið fólk Áhugaljósmyndari í fuglaskoðun náði einstæðum myndum af nektanmyndatökum í Mosfellssveit. iWy g mn ■ ■/.> Á þriðjudaginn bárust inn á rit- stjórn EINTAKS myndir sem ónefndur áhugaljósmyndari tók um helgina. Myndirnar sýna ljós- myndara að störfum við að mynda fáklædda fyrirsætu á sólríkum degi. Áhugaljósmyndarinn, sem ekki vill láta nafns síns getið, sagði að hann hefði verið á ferð í Mosfellssveitinni um helgina í þeim erindagjörðum að mynda farfugla áður en þeir fara af landi brott, þegar fyrirsætan fá- klædda og ljósmyndarinn urðu á vegi hans. Áhugaljósmyndarinn var vel tækjum búinn, með góða myndavél ásamt aðdráttarlinsu og smeliti nokkrum myndum af þessu fólki Mynd sem áhugaljós- myndari tók úr leyni um síðustu helgi af Eið Snorra að mynda fáklædda fyrirsætu. 16 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 f

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.