Eintak

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eintak - 15.09.1994, Qupperneq 27

Eintak - 15.09.1994, Qupperneq 27
SJONVARP :.2,T Nafn: Erling Krístinsson Fæðingardagur: 30. ágúst 1951 Hæð: 190 cm Þyngd: 100 kg Háralitur: Dökkbrúnn Augnlitur: Gulgrænn Sérkenni: Engin Hver? Erling Kristinsson er huglæknir sem starfar í Pýramídan- um en það er „andleg miðstöð" í Dugguvogi 2. Hann hefur stund- að huglækningar í 13 ár og segir viðskipta- vini sína bera þeim gott vitni. Hvað? „Ef ég útskýri hug- lækningar á einfaldan hátt má segja að ég sé millistykki fýrir lækna fýrir handan til þess að lækna og hjálpa fólki hérna megin,“ segir Erling. Læknarn- ir sem hann segir vinna í gegnum sig eru af ýmsum þjóð- ernum og segir hann þá viðstadda á stof- unni þegar hann er að störfum. „Þetta eru ís- lenskir læknar, bresk- ur læknir og þýskur, Kínverji, arabi og ind- íánar,“ segir hann. „Það fer eftir því hvað er að hjá viðkomandi, hvaða læknar eru á staðnum.“ Hvernig? „Huglækningarnar eru í raun og veru tví- skiptar," segir Erling. „Annars vegar er um að ræða handaryfir- lagningu og sjúkling- urinn er þá lagður á bekk þar sem hann fær andlega og líkam- lega yfirferð. Hins vegar er það sem við köllum fjarheilun eða fjarlækningar og þá hugsar maður til við- komandi þar sem hann er staddur. Það sem mér hefur fundist hvað merkilegast við þessar lækningar er þegar gerðar eru að- gerðir á fólki en það hefur komið áþreifan- lega fram.“ Hvers^ vegna? „Ég ætlaði nú aldrei að velja mér huglækn- ingar sem lífsstarf en það voru ákveðnir læknar fyrir handan sem völdu mig til þessara hlutverka. Ég þráaðist lengi við og spurði; af hverju ég? Fyrir rest lét ég síðan undan til að prufa þetta og sé ekki eftir því.“ Hvaðan? Hvert? Erling er fæddur í Álftafirði í Norður- ísafjarðarsýslu en ólst upp í Reykjavík. Hann hefúr verið skyggn frá barnæsku en nam huglækningar í tvö ár hjá læknasam- tökum í Bretlandi. Erling stefnir að því að halda áfram á sömu braut en auk þess mun hann verða með námskeið í hug- lækningum í Pýram- ídanum í vetur. „Þetta er eiginleiki sem hver og einn hefur í sér en fólk þarf bara að læra að þjálfa hann og virkja ef það kærir sig urn það.“ íslenski dansflokkurinn setur Danshöfundakvöld á svið Dans er hreyfing íslenski dansflokkurinn hefur veturinn á Danshöfundakvöldi í Tjarnarbíói og verður það frum- sýnt á sunnudagskvöldið. Þrír nýir ballettar verða þá sýndir og eru þeir allir eftir dansara flokksins, þau Láru Stefánsdóttur, Hany Ha- daya og David Greenall. „Það er mikilvægt að sköpunin gerist innan dansflokksins. Því fleiri sem prófa sig áfram því fleiri dans- höfunda eignumst við,“ segir Mar- ía Gísladóttir sem stjórnað hefur íslenska dansflokknum síðustu tvö og hálff ár. „Dans er hreyfing og þegar sviðið er jafn lítið og í Tjarn- arbíói verða dansararnir að hreyfa sig meira upp og niður en út urn sviðið. Danshöfundarnir vissu frá upphafi hvaða húsnæði flokkurinn fékk undir sýninguna og sömdu því dansana með það í huga. Það er erf- itt fýrir dansflokkinn að komast inn í stóru leikhúsin og það vantar hús fýrir bæði ballettinn og óperuna.“ Lára kallar verk sitt Kveik og samdi það við vorkafla árstíðanna eftir Vivaldi. Hún spann út frá þeim kenndum og tilfinningum sem vakna þegar vorið er í nánd. Verk Hanys gerist aftur á móti í Bretlandi á 17. öld og kallar hann það Sine Nobilis. Notaðir eru söngvar sem sungnir voru á krám og kaffihúsum af karlmönnum úr millistétt og eru kallaðir „catches" og „rounds". Sönghópurinn Voces Thules kemur fram í sýningunni. Carpe Diem heitir verk Davids og tekur hann þar á ýmsum þáttum alnæmis og áhrifum þess á smitaða sem og ósmitaða. Aðalpersónan þarf að segja ástmanni sínum að hann sé HlV-smitaður og fjallar verkið um það álag og streitu sem sjúkdómnum fýlgir fyrir báða aðila. Þrátt fyrir alvarlegan undirtón hik- ar David ekki við að velta upp skoplegum hliðum á tilverunni. Það er mikið á döfinni hjá ís- lenska dansflokknum í vetur. Dansarar hans taka til dæmis þátt í sýningu Svöluleikhússins sem Auð- ur Bjarnadóttir stendur fyrir, Ka- barett hjá Borgarleikhúsinu og West Side Story í Þjóðleikhúsinu. Auk þess stefnir flokkurinn að því að setja Hnotubrjótinn á svið um jólin ásamt Listdansskóla ís- lands. 0 f} Ríkissjónvarpið Stöð 2________W Fimmtudagur 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úlfhundurinn 19.25 Ótrúlegt en satt Furður veraldar grafin upp og sýnd í þessum breska mynda- flokki. 20.00 Fréttir 20.35 íþróttahornið 21.05 Vegsemd föður míns La gloire de mon pére ★-* Frönsk bíómynd frá 1990 gerð eftir endurminnigum Marcei Pagnol. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel, Didiver Pain. 23.00 Ellefufréttir 17.05 Nágrannar 17.30 Barnaefni 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.35 Ættarsetrið 21.30 Seinfeld 22.00 Meðan bæði iifa Till Death Us Do Part ★★ Treat Williams, Ftebecca Jenkins og Arliss Howard. 1991 23.35 Nashville taktur E Nashville Beat ★★ 01.00 í klóm flóttamanns E Rearview Mirror ★★ 02.35 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Barnaefni 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Síðustu óbyggðirnar Heimildamynd um náttúru og dýralíf í Afríku 20.00 Fréttir 20.40 Feðgar 21.05 Derrick 22.10 Eins þótt móti blási One Against the Wind ★★ Bandarísk bíómynd byggð á sannri sögu um Mary Lindell, enska konu sem bjó i Frakklandi á striðsárunum og skipulagði flóttaleiðir fyrir breska orrustu- flugmenn. Aðalhlutverk: Judy Davis og Sam Neill 23.50 Ofvitarnir Kids in the Hall ★ Kanadískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grínat- riðum 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Barnaefni 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn 21.40 Frú Robinson The Graduate ★★★★ Ógleym- anleg gamanmynd með Dustin Hoffman i sinu fyrsta megin- hlutverki. I öðrum helstu megin- hlutverkum eru: Anne Bancroft, Katherine Ross og William Daniels. Myndin er frá 1967 23.25 Löggumorðinginn Dead Bang ★★ Don Johnson, Penelope Ann Miller og William Forsythe. 1989 01.05 Ofsahræðsla E After Midnight ★ 02.35 Fjárkúgun E Blackmail ★ 00.20 Útvarpsfréttir Laugabpagur 09.00 Morgunsjónvarp barna 10.20 Hlé 14.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu 16.00 Mótorsport E 16.30 |þróttahornið E 17.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstöðin 20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli 21.10 Endurfundir Peter’s Friends ★★★ Háskóla- hópur hittist tíu árum eftir út- skrift og verða þar fagnaðar- fundir og ýmislegt fleira. Aðal- hlutverk: Kenneth Branagh, Emma Thompson, Rita Rudner og Stephen Fry. Leikstjóri er Kenneth Branagh. 1992 22.50 Ástarfjötrar Victim of Love ★ Kona ein í geðlaeknastétt kynnist glæsileg- um manni og á með honum ástarævintýri. Á hana renna tvær grimur er hún kemst að því að einn sjúklinga hennar hefur komist íkast við hann. Aðalhlut- verk: Pierce Brosnan, JoBeth Williams, Og Virginia Madsen. 1991 09.00 Barnaefni 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Gott á griliið E 12.55 Bingó Lottó 13.15 Örlagavaldurinn 15.00 Stybba fer í stríð Stinker goes to war 16.30 Reimleikar Gamanmynd frá Walt Disney um leikkonu sem er atvinnulaus og á hrakhólum. 1988 17.45 Popp og kók 18.45 NBAmolar 19.19 19.19 20.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir 20.30 Bingó Lottó 21.45 Heiðursmenn A few Good Men ★★★★ Ungur lögfæðingur leggur sig allan fram um að komast að sann- leikanum á meðan á herréttar- höldum stendur. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jack Nicholson, og Demi Moore. 1992 00.00 Tvöföld áhrif Double Impacf ★ Jean-Claude Van Damme er í hlutverkum tví- buranna Chads og Alex sem þurfa að berjast fyrir þvísem er réttilega þeirra. 1991 01.45 Rauðu skórnir 02.15 Rauði þráðurinn E Traces of Red ★ 03.55 Bræður munu berjast E The Indian Runner ★★★ SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barna 10.20 Hlé 17.00 Þorsklaust þorskveiðiland E 17.30 Skjálist E 17.50 Hvíta tjaldið E 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sagan um barnið 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr riki náttúrunnar 19.30 Fólkið í forsælu 20.00 Fréttir og íþróttir 20.40 Heimskautafarinn Vihjálmur Stefánsson Hans Kristján Árnason ræðir við eftirlifandi eiginkonu Vilhjálms Evelyn Stefánssonar Nef, um líf hans og störf 21.25 Öskutröð Nýr breskur myndaflokkur gerð- ur eftir sögu Catherine Cook- son 22.20 Einn meðal kvenna Allein unter Frauen Ný þýsk sjónvarpsmynd um ungan og efnilegan grobbgölt sem telur sig eiga sæludaga i vændum er hann flytur inn til þriggja kvenna. 23.45 Útvarpsfréttir 09.00 Barnaefni 12.00 íþróttir á sunnudegi 13.00 Töfralæknirinn E Mediciné Man ★★ 14.50 Heimkynni drekanna The Habitation of Dragons ★★ Frederick Forrest, Brad Davis og Jean Stapleton. 1992 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 I sviðsljósinu 18.45 Úrvalsdeildin 19.19 19.19 20.00 Hjá Jack 20.55 Fyrr en dagur rís Dead Before Dawn ★★ Cheryl Ladd, Jameson Parker og Hope Lange. 1993 22.30 Morðdeildin 23.20 Greiðinn, úrið og stóri fiskurinn The favor, the Watch and the Very Big Fish ★★ Bob Hoskins, Jeff Goldblum, Natasha Ri- chardson og Michael Blanc. 1991 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 27

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.