Vikublaðið


Vikublaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 3

Vikublaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 3
I I Gargantúi og Pantagrúfl Rabelais Jrrangois Öndvegisverk franskra bókmennta frá 16. öld eftir munkinn, lcekninn, œringjann og mannvininn Rabelais sem settur hefur verib á stall meb klassískum höfundum á borb vib Shakespeare, Dante og Cervantes. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Bókiri um hlátur og gleymsku A MiJan Kundera ARGANT PANTAGRUTL lylnan J\unaera ÍtiÍTfcrztm Kundera er sá erlendi höfundur sem mestri hylli hefur náb mebal íslenskra bókmennta- unnenda undanfarin ár og þessi bók vakti gríbar- lega athygli þegar hún kom út árib 1979, enda djarfasta saga hans ab formi og innihaldi. Fribrik Rafnsson þýddi. Ferö allra ferba og fleiri sögur Nadi me ^jordimer Úrval smásagna þessa subur- . afríska Nóbelsverblaunahafa sem öbrum betur hefur tekist ab lýsa þversögnum kynþátta- abskilnabarins í landi sínu. Ólöf Eldjárn valdi sögurnar og þýddi. James joyce Loksins er komib út á íslensku frægasta og umtalabasta skáldverk 20. aldarinnar, jafnvel allra tíma, í þýbingu Sigurbar A. Magnússonar. Kóran Hin helga bók múslima loksins á íslensku í þýbingu Helga Hálfdanarsonar. Merkasta j, verk klassískra bókmennta araba og naubsynlegt til skilnings á hugmyndaheimi ^ þess ört stækkandi hluta mannkynsins sem fer í einu og öllu eftir orbi þessarar bókar. Lítill heimur David Lodge Bókin sem allir verba ab lesa sem fylgjast meb bókmenntum um alla þá sem fylgjast meb bókmenntum. Ástir og örlög bókmenntafrœbing- anna sem flengjast um heiminn á rábstefnu eftir rábstefnu - en mega lítib vera ab því ab hlusta á fyrirlestrana hver hjá öbrum. Léttúbug og gáfuleg bók í þýbingu Sverris Hólmarssonar. Fimm- 4] fingra- ^ mandlan Torqnii Tindre\ lorgny Hannes Sigfússon þýddi. leg ast , Ljúdmíla Petrúshevshajo Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. og menmng LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688S77

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.