Vikublaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 8
8
Samfélagið
VIKUBLAÐIÐ 17. DESEMBER 1993
S
umflýjanlegur fylgifisk-
ur atvinnuleysis er þörf
einstaklinga á aðstoð
hvort sem hún kemur frá hinu
opinbera eða líknarfélögum.
Fyrir jólin berast óskir ífá líkn-
arfélögunum um aðstoð svo þau
geti sinnt þeim sem þurfa. Lík-
lega er óhætt að fullyrða að langt
er síðan jafnmargir hafa þurft á
náunga sínum að halda á Islandi
og fyrir þessi jól. Atvinnuleysi
hefur aukist undanfarin misseri
og hjá Félagsmálastofhun
Reykjavíkurborgar hefúr óskum
um Ijárhagsaðstoð fjölgað tölu-
vert.
Viðkvæmt mál að
þiggjafrá öðrum
Blaðamaður Vikublaðsins fór á
dögunum í Miðstöð fólks í at-
vinnuleit þar sem Hjálparstofnun
kirkjunnar var að kynna hið svo-
kallaða matarbúr. Forstöðuinaður
sem Hjálparstofn-
unin fær frá at-
vinnurekendum,
heildsölum, og inn-
lendum framleið-
endum. I sumum
tilfellum verður
inatarpökkum dreift
samhliða matar-
kortum.“
Jónas segir að
óskum eftir neyðar-
aðstoð hafi fjölgað
en hann vill skýra
það með því að fólk
viti betur af þessum
möguleika nú en
áður frekar en að
ástandið hafi versn-
að. „Eg held að það
séu margir sem við
náum ekki til og búa
heldur við kröpp
kjör en að leita sér
aðstoðar.
Allar umsóknir
konia með milli-
göngu sóknarpresta
sem eru sálusorgar-
ar sóknarbarna og
það eru ekki létt
Miðstöðvar fólks í atvinnuleit bjóst
fyrirfram ekki við mörgum á þann
fund vegna þess að fólk vildi ekki
láta tengja sig við matargjafir.
Á fúndinn mættu sárafáir og
enginn var tilbúinn til að tjá sig um
málið þrátt fyrir að nafnleynd væri
hcitið. Um heliningur viðstaddra
forðaði sér hið snarasta er fjölmið-
ill var nefhdur á nafn. Þeir sem eft-
ir sátu vildu ekkert um rnálið segja.
Það segir meira en mörg orð um
hversu viðkvæmt það er fyrir fólk
að leita eftir aðstoð líknarfélaga.
Sá eini sem gaf sig á tal við
blaðamann var atvinnulaus maður
sem fékk vinnu í þrjá mánuði á síð-
asta ári en tvo á þessu ári. Hann
Iýsti yfir mikilvægi þess að stofhuð
yrði matstofa ætluð atvinnulausum
þar sem hægt væri að kaupa ódýran
mat því ekki væru allir með að-
stöðu til að elda. Hann byggi t.d. í
einu herbergi þar sem engin eldun-
araðstaða væri fyrir hendi.
I eldlínunni hjá Mxðrastyrksnefnd, fiá vinstri Unnur Jónasdóttir fimnaður Mæðiastyrksnefindar, Guðbjörg Olafs-
dóttir sjálfboðaliði og Guðlaug Runólfidáttir starfsmaður. Myndir: Ol.Þ.
Allar umsóknir koma í
gegnum sóknarpresta
Jónas Þórisson framkvæmdstjóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar segir
Hjálparstofnunina alltaf hafa sinnt
innanlandsaðstoð. Aðstoðin skipt-
ist í tvennt, annars vegar við ýmis
hjálparsamtök, hins vegar er það
aðstoð við einstaklinga sem ein-
hverra hluta vegna þurfa á neyðar-
aðstoð að halda. Þetta eru öryrkjar,
áfengissjúklingar og fyrrverandi
fangar en í seinni tíð fólk sem er
einfaldlega fátækt. Jónas nefnir
sérstaklega fanga sem eiga erfiðara
með að fá vinnu nú eftir að vistun
líkur vegna þess að nóg vinnuafl er
í boði og atvinnurekendur vilja
ekki fá fyrrverandi fanga í vinnu.
„Fyrst og fremst er þetta neyðar-
aðstoð sem felst í úttektarbréfum
sem heimila fólki að taka út mat-
væli í stórmörkuðum. Fyrir jólin
opnurn við matarbúr og útbúum
matarpakka sem innihalda gjafir
Uppáhaldsbók allra veiðimanna sem hefur
að geyma aflatölur, veiðisögur og allar
helstu fréttir af stangaveiðinni 1993.
Upplýsingar um snjóflóð, skriðuföll,
jarðskjálfta, mannskaða, eldgos og að
sjálfsögðu allt sem viðkemur veðri
hvers mánaðar síðustu 100 árin.
Kossar, burstaklipping,
unglingavinna og prakkarastrik.
Spennandi unglingabók.