Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.2005, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.2005, Side 1
Laugardagur 19.11. | 2005 ÚR DÝRARÍKINU SKEMMTILEG „Náttúruskoðarinn er virkilega skemmtileg lesning og upplögð bók til að kveikja áhuga.“ Jón Gauti Jónsson, Útivera „Um hugmyndaauðgi og lifandi framsetningu taka fáir Bjarna fram.“ Bændablaðið 5. júlí 2005 RAGNARÖK ÆSISPENNANDI Séra Þórhallur Heimisson er landsþekktur fyrir afburða færni við að gæða fortíðina lífi. Hér sannast orðsporið. Lesið um orusturnar sem breyttu gangi mannkyns- sögunnar. AMEN (eftir efninu) BRÁÐFYNDIN Ef einhver efast um að prestastéttin íslenska sé fyndnasta stétt landsins ætti hann að lesa þessa bók. Hinir sem vita sannleikann lesa hana örugglega. GÓÐA SKEMMTUN! BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR [ ]Aðferðarblaðamennska Reynis | Burðardýrið svitnaði og fékk hnút í magann | 2Geirlaugur Magnússon | Skrifað til minningar um skáldið | 3Biblíuþýðingin nýja | Kynvillingar, þeir sem leita á drengi eða nautnaseggir? | 6 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þorsteinn frá Hamri hefur sent frá sér átjándu ljóðabók sína, Dyr að draumi. Í samtali um bókina segir hann að hlutirnir séu sjaldnast nákvæmlega það sem þeir sýnast vera; „fletirnir eru alltaf fleiri en sá sem að manni snýr þá stundina, og þetta á ekki síst við um skáldskap, sé hann nokkurs nýtur.“ Hann ræðir um tilganginn með skrifunum, ofnæmi fyrir staðhæfingasýki, bókmenntaumræðuna og fleira. Eftir Þröst Helgason | throstur@mbl.is  4 Ef ljóðið fer að staðhæfa er það statt á hálum ís

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.