Morgunblaðið - 27.03.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 27.03.2005, Síða 35
www.bifrost.is imíSsenragroB113 0003334 Í haust hefst kennsla á nýrri námsbraut á Bifröst. BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS). Þessi gráða er upprunnin í Oxford háskóla í Englandi og er þekkt undir skammstöfuninni PPE (Philosophy, politics and economics). Nám í HHS býr einstaklinga undir margvísleg störf á hinum alþjóðlega vinnumarkaði og veitir þeim víðari sýn og fleiri greiningartæki en þeir myndu öðlast með námi í einni eða tveimur þessara þriggja háskólagreina. Nánari upplýsingar: Stjórnenda- og leiðtogaskóli í 87 ár Helmingur mannkyns lifir á undir 100 krónum á dag Hagfræðingurinn segir að of mikil höft séu á viðskiptum milli landa. Stjórnmálafræðingurinn segir að stjórnarfar í þróunarlöndunum sé of óstöðugt. Heimspekingurinn segir að hnattvæðing sé lítils virði án efnahagslegs réttlætis. Hvað segir þú? J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • 16 6 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.