Morgunblaðið - 27.03.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.03.2005, Blaðsíða 35
www.bifrost.is imíSsenragroB113 0003334 Í haust hefst kennsla á nýrri námsbraut á Bifröst. BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS). Þessi gráða er upprunnin í Oxford háskóla í Englandi og er þekkt undir skammstöfuninni PPE (Philosophy, politics and economics). Nám í HHS býr einstaklinga undir margvísleg störf á hinum alþjóðlega vinnumarkaði og veitir þeim víðari sýn og fleiri greiningartæki en þeir myndu öðlast með námi í einni eða tveimur þessara þriggja háskólagreina. Nánari upplýsingar: Stjórnenda- og leiðtogaskóli í 87 ár Helmingur mannkyns lifir á undir 100 krónum á dag Hagfræðingurinn segir að of mikil höft séu á viðskiptum milli landa. Stjórnmálafræðingurinn segir að stjórnarfar í þróunarlöndunum sé of óstöðugt. Heimspekingurinn segir að hnattvæðing sé lítils virði án efnahagslegs réttlætis. Hvað segir þú? J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • 16 6 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.