Morgunblaðið - 31.03.2005, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 31. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Frá Bjargtöngum að Djúpi og
Mannlíf. Frá Bjargtöngum að
Djúpi, allar 6 á 5.500 kr. og Mann-
líf og saga, öll 14 heftin á 4.500.
Gerist ekki betra! Vestfirska for-
lagið. jons@snerpa.is - Sími 456
8260.
Dýrahald
Rottweiler. Höfum til sölu hrein-
ræktaða Rottweiler-hvolpa, til-
búnir til afhendingar. Áhugasamir
hafið samband í síma 866 8367.
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Hundahandbókin komin í bóka-
verslanir. Leiðbeiningar um val
á hundum, fóðrun, snyrtingu,
meðhöndlun, þjálfun og hreinlæti,
auk fróðleiks um sjúkdóma og
slysavarnir. Sími 566 7288/
pantanir@stangaveidi.is
Bengalkettir til sölu. Blíðlyndir
fjörkálfar með silkimjúkan, tindr-
andi blettatígursmunstraðan feld,
einnig marmaramunstraðan. Sjón
er sögu ríkari. www.natthagi.is
- S. 698 4840 - 483 4840.
Gisting
Hótel Vík Reykjavík býður uppá
tveggja og þriggja manna her-
bergi með morgunmat í apríl með
20% afslætti af vetrarverði. Flug-
rúta til Keflavíkur fyrir allt áætlun-
arflug. Hótel Vík Síðumúla 19,
Reykjavík. Sími 588 5588.
www.hotelvik.is
Heilsa
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Snyrting
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit. Byggir upp
húð og bandvef. Betra en Botox!?
Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Hljóðfæri
344 Howard rafmagnsorgel
til sölu, selst ódýrt gegn því að
það verði sótt. Uppl. í síma
554 2814 og 895 0275.
Húsgögn
Til sölu Queen size rúm frá
Betra Baki, ca 4 ára og í góðu
standi. Kostar nýtt um 110 þús.
en fæst ódýrt vegna flutnings.
Uppl. í síma 692 8448.
Til sölu einstaklega þægilegur
hægindastóll úr Húsgagnahöll-
inni, mjög lítið notaður. Selst
ódýrt. Uppl í síma 862 8084.
Iðnaðarmenn
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Listmunir
Málverk eftir Svein Þórarinsson
til sölu. Upplýsingar í síma 898
7642.
Námskeið
Upledger stofnunin auglýsir
Námskeið í orkuvinnu og
samþættingu orkuvinnu við önnur
líkamsmeðferðarform verður
haldið 21.-24. apríl nk. Upplýsing-
ar og skráning í síma 466 3090 og
á www.upledger.is/greinar
Heimanám - Fjarnám -
www.heimanam.is. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Word - Acc-
ess - PowerPoint - Skrifstofunám
- Photoshop - Tölvuviðg. o.fl.
www.heimanam.is. S. 562 6212.
Dáleiðsla - sjálfstyrking
Gegn angist, óvissu og óöryggi.
Reykingastopp, afsláttur fyrir
hjónafólk.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494.
Bókhald
Skattframtöl fyrir einstaklinga
og félög (lögaðila). Kærur. Sæki
um fresti. Stofna ný ehf. Skatta/
bókhalds/ og uppgjörsþjón. allt
árið. Ódýrari. Tilboð. Gerið sam-
anburð.
Kauphúsið ehf.
Sig. Wiium,
s. 862 7770 & 552 7770.
Skattframtöl
Framtalsþjónustan 2005. Skatt-
framtöl einstaklinga og minni
rekstraraðila. Aðstoð við kaup-
og seljendur fasteigna. Sæki um
viðbótarfrest. Vönduð vinna.
Framtalsþjónustan, sími 533
1533.
Framtal 2005 Framtalsaðstoð.
Er viðskiptafræðingur - vanur.
Sæki um frest.
Upplýsingar í síma 517 3977.
Byggingar
Verkfræði-, arkitekta- og raf-
magnsteikningar, bygginga-
stjórn. Uppl. í s. 824 7587 / 863
2520 og á ahlverk@simnet.is.
Málarar
Kerru stolið. Þessari kerru var
stolið í Kópavogi um miðjan
febrúar. Sérkenni: Grind í kring-
um afturljós. Finnandi vinsamlega
hringi í 844 2023.
Ýmislegt
Ofsa flottur, ber vel í CD skálum
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
er lífsstíll
Fallegir litir, ótrúlega léttir,
stærðir 36-41 kr. 2.500,-
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Vélar & tæki
Ódýrar rafstöðvar. Díselrafstöð
4,5kW ein fasa m. rafstarti. Verð
155.105 m. vsk. Einnig lítil 800W
rafstöð, verð 19.500 m. vsk. Loft
og raftæki. S. 564 3000.
www.loft.is - Smiðjuvegur 14.
Bátar
Terhi bátarnir komnir. Tryggið
ykkur eintak fyrir sumarið
Vélasalan ehf.,
Ánanaustum, sími 580 5300.
Bílar
VW Passat 1600cc árg. 1997
Ekinn 150 þús., dráttarkúla, cd,
smurb., abs o.fl. Vel með farinn
bíll. Verð 670 þús.
Upplýsingar í síma 821 4062.
VW Golf árg. 1997. 5 dyra, sjálf-
sk., sk. '05. Mjög vel með farinn.
Ek. 80 þús. Listaverð 550 þús.
Selst staðgreitt á 400 þús. Sími
898 9855 eftir kl. 17.
SAAB 9000
Sjálfskiptur, 2000cc, árgerð 1991.
Gott eintak. Ekinn 225.000. Verð
150 þúsund kr. Upplýsingar í síma
553 2212.
Nissan Patrol Elegance 3.0,
árg. 2000, ekinn 106 þús. 35"
breyttur, mikið af aukabúnaði.
Mjög gott eintak. Upplýsingar í
síma 896 3098.
Ford Fiesta Trend árg. '03. Ekinn
24.500, sjálfsk., hiti í sætum. 150
þús. út og bílalán 21 þús. á mán.
Uppl. í s. 820 7111.
Ford F-150 Super Crew King-
Ranch 2002. Hlaðinn aukahlut-
um, vídeó, lcd-skjár, Castano-
leðursæti, litað gler, álfelgur o.fl.
Geggjaður bíll! Verð 2,9 m., góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsing-
ar í síma 692 1463.
Jeppar
Isuzu Trooper '99 - Breyttur 35".
Keyrður 134 þús. Ásett 1.720 þús.
7 manna, beinskiptur. Bíll í mjög
góðu standi. Ingvar s. 899 5315.
Ökukennsla
Ökuskóli. Veiti alla þjónustu er
varðar ökukennslu og ökupróf.
Birgir Bjarnason, sími 896 1030.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Húsviðhald
Húseigendur athugið! Tek að
mér allt viðhald húsa, svo sem
múr, mála, smíða, blikk, glerjun.
Áralöng reynsla, sanngjarnt verð.
Sími 661 4345 og 869 1578,
Þórður.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00,
Kia Sportage '02, Pajero V6 92',
Terrano II '99, Cherokee '93,
Nissan P/up '93, Vitara '89-'97,
Patrol '95, Impreza '97, Legacy
'90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Sigríður
Jóhannsdóttir
Rangt var farið með föðurnafn
Sigríðar Jóhannsdóttur myndlistar-
manns í pistlinum Af listum í blaðinu
í gær. Er beðist velvirðingar á mis-
tökunum.
LEIÐRÉTT
STARFSGREINASAMBAND Ís-
lands hefur sent frá sér ályktun
þar sem lýst er fullum stuðningi
við fréttamenn Ríkisútvarpsins í
gagnrýni þeirra á ráðningu frétta-
stjóra á fréttastofu Ríkisútvarps-
ins og telur hana ekki til þess
fallna að tryggja gagnrýna þjóð-
félagsumræðu.
„Þann 8. maí 2004 mótmælti
framkvæmdastjórn SGS svonefndu
fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnar-
innar. Í ályktun framkvæmda-
stjórnar var frumvarpið talið um-
deilanlegt og vart til þess fallið, að
efla starfsemi fjölmiðla hér á landi,
fjölbreytni þeirra og lýðræðislega
umræðu. Síðan segir:
„Um fjölmiðla verður að ríkja
þverpólitísk og þjóðfélagsleg
samstaða. Framkvæmdastjórnin
telur mikilvægt að efnt verði til
víðtækrar umræðu um starfsum-
hverfi fjölmiðla hér á landi, m.a.
með þátttöku þeirra sem starfa
við fjölmiðla, fulltrúa aðila vinnu-
markaðarins og annarra sem láta
sig málið varða. Mikilvægt er að
treysta og efla vandaðan og sjálf-
stæðan fréttaflutning fjölmiðla til
að tryggja tjáningarfrelsi, fjöl-
breytni og gagnrýna þjóðfélags-
umræðu.“
Ófagleg og pólitísk ráðning
Í ljósi þessa lýsir Starfsgreina-
samband Íslands fullum stuðningi
við fréttamenn Ríkisútvarpsins í
réttmætri gagnrýni þeirra á hina
ófaglegu og pólitísku ráðningu
fréttastjóra á fréttastofu Ríkisút-
varpsins nú og telur hana ekki til
þess fallna að tryggja gagnrýna
þjóðfélagsumræðu,“ segir í álykt-
un frá Starfsgreinasambandi Ís-
lands.
SGS styður fréttamenn
í fréttastjóramálinuNEFND á vegum menntamálaráðu-
neytisins er að vinna að endurskoðun
aðalnámskrár tungumálakennslu á
báðum skólastigum með það að
markmiði að skapa samfelldara starf
á milli skólastiga og samhæfa kröfur.
FEKI, félag enskukennara á Íslandi,
boðar til fundar þar sem fulltrúar
námskrárnefndar kynna starf sitt.
Rædd verður staða enskukennslu
með tilliti til fyrirhugaðra breytinga.
Fundurinn verður haldinn í nýbygg-
ingu Kennaraháskólanum, stofu H
101, 2. apríl kl. 11.
Vilja ræða stöðu
enskukennslu
SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ í
Reykjavík hefur skerpt á verk-
lagsreglum um meðferð gagna
innan embættisins í kjölfar
þess að mappa með upplýsing-
um fannst fyrir utan húsnæði
embættisins.
Rúnar Guðjónsson, sýslumað-
ur í Reykjavík, sagði að sam-
kvæmt reglunum færi allur
pappír sem eyða ætti í sérstak-
an læstan gám innanhúss áður
en hann færi í gagnaeyðingu.
Rúnar sagði aðspurður að
þessi mál hefðu verið í mjög
góðu lagi innan embættisins. Í
þessu tilviki hefði staðið yfir til-
tekt hjá einni deild embættisins
og talsvert miklu fargað af
gömlum skjölum sem hætt væri
að nota.
Eitthvað hefði farið úrskeiðis
í því sambandi, en það væri
óútskýrt ennþá með hvaða
hætti það hefði borið að hönd-
um.
„Það verður að passa upp á
það að þetta gerist ekki aftur,
skerpa á reglum og vera vel á
varðbergi.
Annað er ekki hægt að gera.
Við erum vönd að virðingu okk-
ar hér og viljum hafa þessa hluti
í góðu lagi,“ sagði Rúnar.
Sýslumannsembættið í Reykjavík
Skerpt á verk-
lagsreglum