Morgunblaðið - 31.03.2005, Qupperneq 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Litli Svalur
© DUPUIS
HMMM... ALVEG
EINS OG ODDI
LJÓSIN ERU KVEIKT...
EN ÞAÐ ER ENGINN HEIMA
KÆRA, STÓRA GRASKER.
ÉG HLAKKA TIL AÐ SJÁ ÞIG
ÞEGAR ÞÚ KEMUR Á
HREKKJAVÖKUNNI
JÓLASVEINNINN ER MEÐ ÁLFA
TIL ÞESS AÐ HJÁLPA SÉR.
HVAÐ HEFUR STÓRA
GRASKERIÐ? APPELSÍNUR?
EKKI HLUSTA Á HANA. ÞAÐ
ERU ALLTAF FLEIRI OG FLEIRI
SEM HÆTTA AÐ TRÚA.
MÉR SÝNIST VERA KOMIN
SAUMSPRETTA Í HLIÐINA Á
HOBBES. ÉG ÆTLA AÐ NÁ Í
SAUMADÓTIÐ MITT
ÞETTA ER BARA PÍNU
SKRÁMA. ÉG HELD AÐ ÉG
ÞURFI EKKI AÐ FARA Í ÞESSA
AÐGERÐ
AÐGERÐ? MAMMA ÆTLAR
BARA AÐ SAUMA NOKKUR
SPOR. AF HVERJU ERTU
SVONA HRÆDDUR VIÐ ÞETTA?
MAMMA ÞÍN DEYFIR
MIG ALDREI ÁÐUR EN
HÚN SAUMAR
GEEEEEERÐU ÞAAAAÐ! JA...Ö...
VIÐ STELPUR FÁUM ALDREI AÐ
SJÁ SKOTTIÐ Á STRÁKUM JA... Ö... ÉG VÆRI ALVEG
TIL Í AÐ SÝNA ÞÉR MITT, EN
ÞAÐ VERÐUR ÞÁ AÐ VERA
LEYNDARMÁL. HMM?
ÞESS VEGNA ERUM VIÐ HÉRNA.
ÞAÐ KEMUR ALDREI NEINN HINGAÐ ERTU ALVEG
VISS?
ÉG LOFA!
ÉG SAGÐI EKKI
NEINUM FRÁ ÞESSU
MÉR FINNST EINS OG ÞAÐ SÉ
VERIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ MÉR
HVAÐA VITLEYSA?
HVAR GÆTI EINHVER
SVO SEM VERIÐ?
ÞÚ HEFÐIR GETAÐ SAGT VINKONUM
ÞÍNUM FRÁ ÞESSU OG ÞÆR GÆTU
VERIÐ INNI Í ÞESSUM SKÁP ÞARNA
EN MAÐUR VERÐUR AÐ VERA SVOLÍTIÐ
HUGRAKKUR TIL ÞESS AÐ VERA ÞARNA
INNI. ÞAÐ ER ÖRUGGLEGA FULLT AF
RISASTÓRUM KÓNGULÓM ÞARNA INNI
RISASTÓRAR?
ERTU VISS?
HVERSU
STÓRAR?
JAFN STÓRAR OG HÁKARLAR!
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 31. mars, 90. dagur ársins 2005
Nýlega var liðið eittár frá björgun
fjölveiðiskipsins Bald-
vins Þorsteinssonar í
Meðallandsfjöru. Vík-
verji var á staðnum
fyrir Morgunblaðið
meira eða minna þá
tæpu viku sem björg-
unaraðgerðir tóku og
sendi frá sér fréttir.
Þarna í fjörunni voru
hinir fjölmiðlar lands-
ins líka og voru auðvit-
að í samkeppni um
besta fréttaefnið.
x x x
En það var þetta meðsamkeppnina í fjörunni. Víkverji
fór að rifja þetta upp eftir komu
Bobby Fischers á skírdag. Sam-
keppnisandinn sveif yfir vötnum á
Reykjavíkurflugvelli líkt og í Með-
allandsfjöru, en breyttist í hálfgerða
samkeppnisandnauð þegar Stöð 2
brunaði með Bobby á jeppa út á Bú-
staðaveg til að hrista af sér hina fjöl-
miðlana. Þar var snúið við og brunað
inn á flugbrautina aftur til að frétta-
maður stöðvarinnar gæti tekið smá-
spjall við meistarann. Víkverji gat
ekki annað gert við þessu en hrein-
lega hlaupið á eftir jeppa Bobbys
þegar hann fór frá flugbrautinni en
gafst upp á hlaupunum
þegar ljóst varð að
hann ætlaði eitthvað
lengst út í bæ. En hvað
gerist nokkrum mín-
útum seinna? Jeppinn
kemur inn Flugvall-
arveginn eins og fyrr
segir og stefnir aftur
fyrir hótelið. Víkverji,
sem hafði tekið sér
stöðu við aðalinngang
Loftleiða, tók sprettinn
á ný og elti bílinn aftur
fyrir húsið. En þar var
ekki stoppað lengi því
eftir smáspjall Stöðvar
2 við meistarann var
aftur tekið af stað og Víkverji elti á
hlaupum eins og kátasti sveitahund-
ur. Jeppinn staðnæmdist við aðal-
inngang Loftleiða og þar beið frétta-
maður RÚV og náði örfáum orðum
frá meistaranum. Meðan á þessu stóð
höfðu flestir erlendu blaðamennirnr
pakkað saman en nokkrir ráfuðu þó
um svæðið. Og hver vann þessa sam-
keppni í Bobby-málinu? Enginn sér-
stakur að mati Víkverja. Hver og
einn átti þokkalega spretti inn á milli.
Engu að síður var þetta einn sér-
kennilegasti skírdagur sem Víkverji
hefur upplifað í kapphlaupi við ör-
þreyttan hvítskeggjaðan öldung á
Range Rover.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Digranes | Karim Djermoun, skipuleggjandi stórtónleikanna Kóngurinn
2005, leggur hér hönd á plóg við lokaundirbúninginn en tónleikarnir fara
fram í kvöld í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi. Um er að ræða vímulausa
skemmtun þar sem fram koma Sálin hans Jóns míns, Skítamórall, Igore, DJ
Páll Óskar og fleiri. Aldurstakmark er 16 ár en skemmtunin hefst klukkan
21.00 og henni lýkur um miðnætti.
Miðum var skipt niður á menntaskóla landsins og eru þeir seldir í öllum
verslunum Skífunnar, BT á Akureyri og BT Selfossi.
Tónleikarnir eru í boði Iceland Express og eiga allir þeir sem kaupa sér
miða möguleika á að vinna sér inn ferð fyrir tvo með Iceland Express til
Kaupmannahafnar.
Morgunblaðið/Golli
Kóngurinn 2005
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði,
að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3, 21.)