Morgunblaðið - 31.03.2005, Síða 49

Morgunblaðið - 31.03.2005, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2005 49 MRS. CONGENIALITY. 2 kl. 4 - 5.40 - 8 - 10.20 MRS. CONGENIALITY. 2 í Lúxus VIP kl. 5.40 - 8 - 10.20 RING TWO kl. 5.40 - 8 - 10.20 B.I. 16 LIFE AQUATIC kl. 5.40 - 8 - 10.20 CONSTANTINE kl. 8 - 10.20 B.I. 16 WHITE NOISE kl. 8.15 - 10.20 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.tali. kl. 4 - 6.20 LEMONY SNICKETT´S kl. 4 - 6 MRS. CONGENIALITY. 2 kl. 6 - 8.15 - 10.30 RING TWO kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.I. 16 COACH CARTER kl. 5.30 - 8 - 10.30 MISS CONGENIALITY 2 kl. 8 - 10 RING TWO kl. 8 - 10.15 B.I. 16 ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ngrás óttans ur náð marki eimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi Samuel L. Jackson Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson l . li ( i , ). i . i i , l . Sló í gegn í USA Tryllingslegt framhald "The Ring" Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana? æðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur. Með tónlist eftir Sigur Rós!  DV  HJ. MBL  &F XFM SK kvikmyndir.is THE PACIFIER kl. 8 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 8 - 10 RING TWO kl. 10 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 21.00 FORSALA MIÐA HEFST Á NASA FÖSTUDAG 1. APRÍL MIÐAVERÐ Í FORSÖLU ER 2200 KR. VIÐ ERUM AÐ TALA UM PERLUR EINS OG: GAGGÓ VEST, GULL, SEKUR OFL. OFL. TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL. 22.00 ÁSAMT LANDSLIÐI TÓNLISTARMANNA MEÐ ROKKSÖNGVARA ÍSLANDS EIRÍKUR HAUKSSON FÖSTUD. OG LAUGARD. 8-9. APRÍL ‘05 STÓRTÓNLEIKAR ATH. AÐEINS TVENNIR TÓNLEIKAR Á ÍSLANDI C MP/ N U N N Ö H- Ö K -K Ö - H Ö N N U N / PM C Gamanmyndin Guess Who fékkrétt svör í bandarískum bíó- húsum um síðustu helgi og fór beint á toppinn. Myndin er með Bernie Mac og Ashton Kutcher í aðalhlutverkum og er endurgerð myndarinnar Guess Who’s Coming to Dinner með Kath- arine Hepburn, Spencer Tracy og Sidney Poitier. Framhaldsgrín- myndin Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous með Söndru Bullock í aðalhlutverki fór beint í annað sætið. Toppmynd síðustu viku The Ring Two situr nú í öðru sæti. Hún er framhaldsmynd The Ring frá árinu 2002 en sú mynd var endurgerð jap- anskrar hryllingsmyndar. Vélmennin fara úr öðru sætinu í hið fjórða. Ewan McGregor, Halle Berry, Robin Will- iams og Mel Brooks eru á meðal þeirra sem ljá vélmennunum rödd sína í þessari teiknimynd.    Leikkonan Hilary Swank var sekt-uð nýlega þegar hún ferðaðist til Nýja-Sjálands, en sektina fékk hún fyrir að flytja ávexti, epli og appelsínu, inn í landið án þess að tilkynna tolla- yfirvöldum um það. Swank hafði flogið til Auck- land-flugvallar frá Los Angeles. Áfrýjunarbeiðni leikkonunnar vegna málsins var hafnað og henni hefur verið gert að greiða 75 pund í sekt og auk þess 11 pund í kostnað vegna málsins að því er blaðið Even- ing Standard hefur skýrt frá. Alls samsvarar þetta tæpum 10.000 ís- lenskum krónum. Swank hlaut Óskarsverðlaun í ár fyrir leik sinni í myndinni Million Dollar Baby.    Hollywoodstjarnan Nicole Kid-man segir ekkert hæft í orð- rómi um að hún eigi í ástarsambandi við framleiðand- ann Steve Bing og kveðst vera „ein- hleyp kona“. Bing er barns- faðir Elizabeth Hurley en saman eiga þau soninn Damien. Und- anfarið hafa fregnir borist af því að Kidman og Bing séu saman. Einnig er orðrómur á kreiki um að hún hafi átt vingott við Al-Saadi Gaddafi, son Mohammed Gaddafis, leiðtoga Líbýu. „Það er ekki auðvelt að vera ein- hleyp kona í minni stöðu,“ segir Kid- man. Spurð um samband sitt við Bing segir hún: „Við erum vinir.“ Og um fund hennar með syni Líbýuforseta fyrr í þessum mánuði segir Kidman: „Sá fundur var viðskiptalegs eðlis.“ Fólk folk@mbl.is ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.