Morgunblaðið - 21.04.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.04.2005, Blaðsíða 9
Samvinna = árangur Hewlett-Packard er í fyrsta sæti um allan heim: Til árangurs með okkur! Í 20 ár hafa Opin kerfi þjónað fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Einkunnarorð okkar eru þau sömu og stofnenda Hewlett-Packard: Samvinna og traust skila árangri. Hjá Opnum kerfum starfar fjöldi sérfræðinga sem vill starfa með þér og tryggja þannig hagkvæmustu og bestu lausnina fyrir þig og fyrirtækið þitt. Sérfræðingar Opinna kerfa leggja ríka áherslu á að þú getir treyst tölvubúnaðinum og einbeitt þér að verkefnum þínum í starfi og náð hámarksárangri. #1 Blade netþjónar1 #1 Windows®, Linux® og UNIX netþjónar2 #1 SAN diska- og afritunarbúnaður3 #1 NAS diska- og afritunarbúnaður3 #1 Fartölvur2 #1 Borðtölvur2 #1 Lófatölvur4 #1 Bleksprautu- og geislaprentarar4 #1 Þjónusta við viðskiptavini1 #1 Viðskiptatryggð á netþjónum5 #1 EPA Evergreen viðurkenning fyrir umhverfisvæna stefnu6 Heimildir um markaðshlutdeild HP: 1Gartner, nóvember 2004. 2IDC, febrúar 2005. 3IDC, mars 2005. 4IDC, Q3 2004. 5Technology Business Research, október 2004. 6www.epa.gov, febrúar 2005. William Hewlett og David Packard stofnendur Hewlett-Packard við vinnuborðið árið 1959 M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 4 0 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.