Morgunblaðið - 28.05.2005, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 49
MESSUR Á MORGUN | FERMINGAR
Bolladóttur miðborgarpresti. Tón-
listarmaðurinn Þorvaldur Hall-
dórsson mun leiða lofgjörðina, en
hann mætir kl. 13:30 til að gleðja
fólk með söng og spjalli. Þá er hægt
að leggja inn fyrirbænarefni til
þeirra sem þjóna í guðsþjónustunni
áður en stundin hefst. Í lok stund-
arinnar verður blessun með olíu.
Guðsþjónustan fer fram í kaffi-
stofunni Kaffiport í Kolaportinu,
þar er hægt að kaupa sér kaffi og
dýrindis meðlæti og eiga gott sam-
félag við Guð og menn. Það eru all-
ir velkomnir.
Miðborgarstarf þjóðkirkjunnar.
Vortónleikar
KÓR og unglingakór Grafarvogs-
kirkju flytja vorlög og kirkjulega
tónlist í Grafarvogskirkju nk.
sunnudag 29. maí kl.16.00. Að-
gangseyrir 500 krónur og allur
ágóði af kaffisölu í hléi mun renna
óskiptur í ferðasjóð Unglingakórs-
ins.
Unglingakórinn er í vináttu-
sambandi við bandarískan drengja-
kór „Land of Lakes Choirboys“ frá
Elk River Minnesota. Drengjakór-
inn hefur tvívegis komið í heimsókn
til okkar og haldið tónleika í Graf-
arvogskirkju nú síðast 30. júní 2004
þar sem Unglingakórinn söng
ásamt honum.
Nú í sumar mun kórinn leggja
upp í langa og mikla söngferð til
USA og á Íslendingaslóðir í Kan-
ada. Hann mun endurgjalda heim-
sókn Drengjakórsins og halda
ásamt honum þrenna tónleika í ná-
grenni Elk River Minnesota ásamt
því að syngja við messu í Central
Lutheran Church í Elk River.
Í Kanada heldur kórinn tónleika í
Winnipeg og Gimli og mun syngja
við messu í Árborg. Einnig mun
hann heimsækja elliheimili og
gleðja eldri borgara með íslenskri
tónlist. Á efnisskrá kórsins er að
finna nær eingöngu íslenska tónlist
og höfum við kosið að kalla þetta
verkefni okkar „Íslensk tónlist
vestur um haf“.
Fimmtíu ára
fermingarbörn í
Laugarneskirkju
HÓPUR gamalla félaga sem fermd-
ust frá Laugarneskirkju vorið 1955
hefur boðað komu sína í kvöld-
messu sunnudagskvöldið 29.5. kl.
20:00. Margrét Ólafsdóttir fulltrúi
fermingarhópsins mun ávarpa í lok
messunnar og svo bíður kleinukaffi
í safnaðarheimilinu þar sem fólki
mun gefast færi á að rifja upp göm-
ul kynni.
Hvetjum við þau öll sem fermd-
ust þetta vor að koma til messunnar
og hafa meðferðis ljósmyndir frá
bernskuárum í Laugarnesi, ef til
eru, til sýnis í messukaffinu.
Bjarni Karlsson sóknarprestur
mun þjóna ásamt Sigurbirni Þor-
kelssyni meðhjálpara. En Gunnar
Gunnarsson organisti leikur og
stjórnar kór Laugarneskirkju.
Kvöldmessur Laugarneskirkju eru
almennar messur og öllum opnar.
Boðið er upp á barnasamveru með-
an á messu stendur. Verið velkom-
in.
Ensk messa
í Hallgrímskirkju
Á SUNNUDAG, 29. maí nk. kl.
14:00 verður haldin ensk messa í
Hallgrímskirkju. Prestur verður sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Organisti
verður Hörður Áskelsson. Guðrún
Finnbjarnardóttir mun leiða al-
mennan safnaðarsöng. Fjórða árið í
röð er boðið upp á enska messu í
Hallgrímskirkju síðasta sunnudag
hvers mánaðar. Messukaffi að at-
höfn lokinni.
Service in English
SERVICE in English at the Church
of Hallgrímur (Hallgrímskirkja)
29th of May, at 2 pm. Holy Comm-
union. The first Sunday after Trin-
ity. Celebrant and Preacher: The
Revd Bjarni Þór Bjarnason. Org-
anist: Hörður Áskelsson. Leading
singer:Guðrún Finnbjarnardóttir.
Refreshments after the Service.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Félagar
úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þor-
mar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Kaffi
eftir guðsþjónustu í boði sóknarnefndar í
efri safnaðarsal.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson prédikar. MR kórinn
syngur Organisti Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Samskot í líknarsjóð.
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Brigði
birtu og veðurs. Opnun ljósmyndasýningar
Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelms-
dóttur í turni Hallgrímskirkju. Sýningin mun
standa til 15. ágúst og vera opin frá kl.
9–5 á daginn eða á opnunartíma turnsins.
Sunnudagur: Messa kl. 11:00. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur
úr Mótettukórnum syngur. Ensk messa kl.
14.00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnason-
ar. Organisti Hörður Áskelsson. Forsöngv-
ari Guðrún Finnbjarnardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Gunnar Rúnar Matthíasson. Organisti
Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Bára
Friðriksdóttir. Organisti Jón Stefánsson.
Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng.
Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og barna-
samvera kl. 20:00. Fermingarbörnum
vorsins 1955 sérstaklega boðið til guðs-
þjónustu. Margrét Ólafsdóttir fulltrúi fimm-
tíu ára fermingarbarna ávarpar. Bjarni
Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sig-
urbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Kór Laug-
arneskirkju syngur við stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista og messukaffi
Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að
messu lokinni. Börn taka þátt í upphafi
messunnar eins og venjulega og svo er
boðið upp á samveru við þeirra hæfi í safn-
aðarheimilinu eða farið út í leiki ef veður
leyfir.
NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Félagar ú
Vox Academica leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Elías Davíðsson. Dr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leið-
ir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek.
Sr. Arna Grétarsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Minningarguðs-
þjónusta um þá sem látist hafa af völdum
alnæmis verður haldin sunnudaginn 29.
maí kl. 14:00. Hjörtur Magni Jóhannsson
leiðir guðsþjónustuna og félagar úr Al-
næmissamtökunum taka þátt í guðsþjón-
ustunni.Allir hjartanlega velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.
Kórinn leiðir söng undir stjórn organistans
Krisztinu Kalló Szklenár. Molasopi að
stundinni lokinni. Minnum á að sunnu-
dagaskólinn er farinn í sumarfrí.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti
Keith Reed.
DIGRANESKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta
kl 11: 00. Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson, Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Kór Digraneskirkju. Einsöngur Vilborg
Helgadóttir. Léttur málsverður í safn-
aðarsal eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Fermdar verða: Anna Lísa Leonar
og Rakel Björg Leonar, Unufelli 46. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella-
og Hólakirkju leiðir söng undir stjórn Lenku
Mátéovu organista.
GRAFARVOGSKIRKJA: Flugmessa kl. 11.
Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason og Sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Hugleiðing: Benóný
Ásgrímsson, yfirflugstjóri. Einsöngur: Þur-
íður Sigurðardóttir, myndlistamaður og fv.
flugfreyja. Fiðla: Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson, flugmaður. Flauta: Sigrún Her-
mannsdóttir, flugfreyja. Kontrabassi: Jón
Hörður Jónsson, flugstjóri. Trompetar:
Berglind Jóna Þráinsdóttir, flugfreyja, Ingi-
björg Lárusdóttir, flugfreyja og Sigurður
Heiðar Wiium, flugmaður. Söngur: Kór
Flugfreyjufélags Íslands og kvartett flug-
stjóra. Organisti: Ólafur W. Finnsson, flug-
stjóri. Ritningarlestur: Signý Pétursdóttir,
flugumferðarstjóri og Berglind Jóna Þráins-
dóttir, flugfreyja. Flutningur bæna: Hertvig
Ingólfsson, flugvirki, Rafn Jónsson, flug-
stjóri og Þóra Guðmundsdóttir, fv. flug-
freyja. Lokabæn: Björn Þverdal, flugvirki.
Upp úr kl 10:00 munu fallhlífastökkvarar
lenda við Grafarvogskirkju. Listflug verður
við kirkjuna um kl. 13:00. Flugvélar í áætl-
unarflugi munu fljúga yfir Grafarvoginn.
Rekstaraðilar, starfsmannafélög og lífeyr-
issjóðir er tengjast flugrekstri bjóða upp á
„flugkaffi“ eftir messu.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór
kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur, sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson
predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng,
organisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir.
Boðið upp á kaffi eftir guðsþjónustu.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Selja-
kirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason.
Altarisganga. Aðalfundur Seljasafnaðar
verður haldinn í Seljakirkju strax að lokinni
guðsþjónustu. Á aðalfundi er fjallað um
reikninga safnaðarins, skýrslur fluttar um
starf og kosið til ábyrgðarstarfa. Atkvæð-
isrétt hafa íbúar Seljahverfis sem skráðir
eru í þjóðkirkjuna og hafa náð 16 ára aldri.
Safnaðarfólk er hvatt til þátttöku á fund-
inum.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Vorferð kirkj-
unnar verður farin í Viðey kl.11.00. Sam-
koma kl. 20.00 í umsjá unga fólksins í
kirkjunni. Böðvar Ingi Böðvarsson og Jó-
hann Axel Schram Reed tala. Þáttur kirkj-
unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýnd-
ur á Ómega kl.14.00.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur:
Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20.
Hallelújakórinn syngur.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam-
koma kl. 14.00. Bryndís Svavarsdóttir tal-
ar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna-
starf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á
samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir
samkomu. Þriðjudaginn 31. maí er bæna-
stund kl. 20.30. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17:00. Síðasta samkoma vetrarins. Fé-
lagar í Kristilegu stúdentafélagi sjá um
samkomuna. Lofgjörðarhópur KFUM og
KFUK leiðir söng. Barnagæsla meðan á
samkomunni stendur. Matur á fjöl-
skylduvænu verði eftir samkomuna. Allir
velkomnir.
FÍLADELFÍA: Samkoma kl. 11:00 með
Hafdísi Traustadóttur píanóleikara,
brauðsbrotning á eftir. Almenn samkoma
kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Trausta-
son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng.
Barnakirkja á meðan á samkomu stendur.
Allir eru hjartanlega velkomnir. Bæna-
stund miðvikudagskvöld kl. 20:00. Bæna-
stundir alla virka morgna kl. 07–08.
www.gospel.is - Ath! Hægt er að horfa á
beina útsendingu á www.gospel.is eða
hlusta á útvarp Lindina fm 102.9.
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Sakramentisguðsþjónusta sunnudag
kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er
haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags-
kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30
til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Rauf-
arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún
í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00.
Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur:
Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga:
Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap-
ella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl.
14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla
virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga:
Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl.
16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2. Laugardaga: Messa kl.
18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messa
kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Guðmundar H Guðjónssonar. Gengið verð-
ur að borði Drottins. Minnum á nærhópa-
starf á mánudagskvöldið og tólf spora
fund á þriðjudagskvöldið. Prestur sr. Þor-
valdur Víðisson.
HALLGRÍMSKIRKJA í Vindáshlíð í Kjós:
Messa kl. 14. Prestur sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir. Eftir messu er kaffisala
Vindáshlíðar. Allir velkomnir.
KRÝSUVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14:00.
Sætaferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl.13:05.
Upprisu, altaristöflu Krýsuvíkurkirkju kom-
ið fyrir á sínum stað í kirkjunni. Prestar: Dr.
Gunnar Kristjánsson, prófastur sem pré-
dikar og sr. Gunnþór Þ. Ingason, sem þjón-
ar fyrir altari. Jóhann Baldvisnsson leikur á
gítar og Sveinn Sveinsson á þverflautu.
Meðhjálpari: Magnús Sigurðsson. Kirkju-
kaffi í Sveinshúsi eftir messuna. Þar
stendur nú yfir málverkasýningin „Fuglar í
myndum“.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Mannréttinda-
messa kl.11.00. Prestur: Sr. Gunnþór Þ.
Ingason. Organisti: Antonía Hevesi. Kór
Hafnarfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng.
Lesarar: Einar S. Einarsson og Guð-
mundur G. Þórarinssson. Sigurjón Pét-
ursson leiðir bænir. Meðhjálpari: Ingólfur
Halldór Ámundason. Opið hús og léttur há-
degisverður í Strandbergi eftir messuna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syng-
ur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólason-
ar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kór Fríkirkj-
unnar í Hafnarfirði syngur við guðsþjón-
ustu í Akraneskirkju kl. 14 ásamt kórum
Akraneskirkju og Lágafellssóknar. Allir vel-
komnir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta sunnudag kl. 17. Fundur með
fermingarárgangi 2006 eftir guðsþjón-
ustu.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00.
Kór Vídalínskirkju leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti Jóhann Baldvinsson. Börn borin til
skírnar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Rúta
fer frá Vídalínskirkju kl. 10.30 og frá Hlein-
um kl. 10.40. Allir velkomnir. Prestarnir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 29.
maí kl. 20. Kór kirkjunnar syngur og verður
sálmaval mjög fjölbreytt. Stjórnandi er Na-
talía Chow Hewlett. Meðhjálpari er Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir. Kaffiveitingar í
safnaðarsal að athöfn lokinni, allir vel-
komnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfs-
hópur sunnudagaskólans tekur þátt í at-
höfninni. Sunnudagaskólastarfi lýkur á
þessu vori. Nes, íþróttafélag fatlaðra tekur
þátt í athöfninni. Prestur: Sr. Sigfús Bald-
vin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifs-
son. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir. Úti-
grill eftir messu. Sjá: keflavikurkirkja.is
AKUREYRARKIRKJA: Laugardagur: Ferm-
ingarmessa kl. 10.30. Sr. Svavar A. Jóns-
son og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudag-
ur: Helgistund kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þor-
steinsdóttir. Bryngeir Kristinsson, Michael
Jón Clarke, Sigrún Arna Arngrímsdóttir og
Þórhildur Örvarsdóttir flytja tónlist og leiða
almennan söng. Organisti: Eyþór Ingi Jóns-
son.
GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa kl. 14 í
Lögmannshlíðarkirkju. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Gler-
árkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein-
bergsson. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sam-
koma sunnudag kl. 11. Ann Merethe Jac-
obsen talar.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Minnst afmælis
kirkjunnar sem vígð var 30. maí 1957.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.
Mánudaginn 30. maí er kyrrðarstund kl.
18. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni:
Messa nk. sunnudag kl. 14:00. Tilvalið
tækifæri til að upplifa friðsæld og látleysi
veraldar sem var. Kristinn Á. Friðfinnsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudaginn
29. maí kl. 11. Héraðsfundur Árnes-
sprófastsdæmis haldinn í safnaðarheimili
kirkjunnar eftir messu. Léttur hádeg-
isverður borinn fram að venju. Tíðagjörð
með fyrirbæn þriðjudaga til föstudaga kl.
10.00. Kaffisopi og spjall á eftir. Hinir vin-
sælu pabba- og mömmumorgnar á mið-
vikudögum kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson.
Guðspjall dagsins:
Ríki maðurinn og
Lasarus.
(Lk. 16.)
Svalbarðskirkja
Ferming í Akureyarkirkju laugardag-
inn 28. maí kl. 10.30. Prestar sr. Svav-
ar A. Jónsson og Jóna Lísa Þorsteins-
dóttir. Fermd verða:
Arna Valgerður Erlingsdóttir,
Löngumýri 9.
Eva Árnadóttir,
Engimýri 12.
Freyr Þórðarson,
Víðimýri 4.
Hafdís Þorbjörnsdóttir,
Hríseyjargötu 20.
Helen Hannesdóttir,
Vanabyggð 4d.
Hjörtur Larsen Þórðarson,
Hindarlundi 8.
Hrefna Rut Nielsdóttir,
Álfabyggð 8.
Inga Rakel Ísaksdóttir,
Víðimýri 14.
Ingibjörg Valdimarsdóttir,
Norðurgötu 6.
Jana Salome Jósepsdóttir,
Kringlumýri 9.
Karen Ósk Birgisdóttir,
Norðurgötu 1.
Katrín Guðmundsdóttir,
Helgamagrastræti 25.
Kolbrún Kara Pálsdóttir,
Oddagötu 15.
Margrét Einarsdóttir,
Engimýri 14.
Margrét Larsen,
Dalsgerði 6c.
María Sigurðardóttir,
Háalundi 10.
Valdís Eva Hannesdóttir,
Vanabyggð 17.
Ferming í Glerárkirkju 29. maí kl. 14.
Fermdur verður:
Atli Sigurjónsson,
Steinahlíð 7d.
Ferming í kirkju mótmælenda í Lúx-
emborg 29. maí. Fermdur verður:
Einar Þorri Georgsson,
Lúxemborg.
Fermingar 28. og 29. maí
S