Morgunblaðið - 28.05.2005, Qupperneq 60
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
SJÁÐU GRETTIR,
ÉG FÉKK ANNAÐ
PÓSTKORT
FRÁ HVERJUM HELDUR
ÞÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
MÍN ÁGISKUN
ER AÐ
ÞETTA SÉ
GLUGGA-
PÓSTUR...
BÍDDU, ÞETTA ER
EKKI JÓLAKORT
HELDUR
GLUGGAPÓSTUR
BEETHOVEN
VAR ÞÉTTUR
ÞEGAR HANN
VAR UNGUR
HANN VAR FREKAR
SÆTUR
HANN VAR LÍTILL,
MEÐ BREIÐAR AXLIR,
STUTTAN HÁLS, STÓRT
HÖFUÐ OG KÚLUNEF
BEETHOVEN
VAR EKKI
SÆTUR!!
SAMKVÆMT AUGLÝSING-
UNNI EIGA STELPUR AÐ
VERA VITLAUSAR Í MIG EF
ÉG DREKK ÞETTA
ÉG ER EKKI FRÁ ÞVÍ
AÐ ÞÚ ÆTTIR AÐ
KÆRA EINHVERN
ÞAÐ FÓR
BEINT UPP
Í NEFIÐ!
ANDSTÆÐINGAR
OKKAR ERU HELMINGI
FLEIRI EN VIÐ...
ÞETTA ER STUNDIN SEM
MUN SÝNA HVERJIR ERU
SANNIR KARLMENN OG HVER-
JIR ERU LITLIR STRÁKAR
HVAÐ SEGIÐI UM AÐ
FARA FREKAR BARA ÚT Í
FÓTBOLTA?
EKKI REYNA AÐ
SEGJA MÉR AÐ
HÚN SÉ EKKI BÚIN
AÐ FARA Í AÐGERÐ
ER FYRIRTÆKIÐ Í HÆTTU
VEGNA ÞESS AÐ LALLI ER
SPILAFÍKILL?
OG ÞESS VEGNA
ERTU ALDREI
HEIMA?
E...
SJ..
ÉG...
AF HVER-
JU ERTU
AÐ SEGJA
ÞEIM
ÞETTA
RUGL?
EF ÞAU
FATTA AÐ ÉG
BÝ MEÐ
KÆRUSTUNNI
MINNI ÞÁ
BRJÁLAST
ÞAU
EKKI
KENNA
MÉR UM
ALLT
SAMAN!
ALLT Í
LAGI... ÉG
SKAL REDDA
ÞESSU ÖLLU
SAMAN
ÉG HEF
EKKI VERIÐ
AÐ SEGJA
SATT...
ÞAÐ ER ÉG
SEM ER
SPILAFÍKILL,
EN EKKI LALLI
RÁNIÐ
ER AÐ
HEPPNAST
JÁ, ÞAÐ VAR
GÓÐ HUGMYND AÐ
LOKA ÖLLUM
LEIÐUNUM INN Í
DÝRAGARÐINN
ÞIÐ GLEYMDUÐ EINNI
LEIÐ GÁFNALJÓS...
HAA!!
ÉG
KEM AÐ
OFAN
Dagbók
Í dag er laugardagur 28. maí, 148. dagur ársins 2005
Eitt af því sem Vík-verji heggur eftir
þegar hann er staddur
erlendis er vöruverð
enda árvökull neyt-
andi með afbrigðum.
Á dögunum var Vík-
verji staddur í paradís
sælkeranna, Frakk-
landi, og þegar svo
ber við er fátt sem
veitir eins mikla
ánægju og að sleikja
út um yfir kræsing-
unum sem fáanlegar
eru hjá kaupmann-
inum á horninu. Ost-
arnir, smjör, rauðvín,
pylsur, ólífuolían og brauð. Já,
brauð. Þeirra himneska baguette –
eða snittubrauð eins og við köllum
það hér upp á íslenskuna. Fátt jafn-
ast líka á við ost og baguette með
góðu rauðvíni. Einfaldur matur, til-
tölulega hollur og á viðráðanlegu
verði – í Frakklandi það er að segja.
x x x
Hér á Íslandi er slík sígild og sjálf-sögð hversdagsfæða ekkert
minna en munaðarvara og það vit-
anlega verðsins vegna. Án þess að
Víkverji hafi neinar haldbærar vís-
indalegar sannanir eftirfarandi full-
yrðingu til stuðnings segir honum þó
svo hugur að sá staður sé vandfund-
inn í heiminum þar sem þessi hvers-
dagsfæða er dýrari.
Í sjálfu sér er það
ekki vegna ostsins.
Hann er orðinn dýr
alls staðar. Í það
minnsta í Evrópu. Og
það e.t.v. af þeirri eðli-
legu ástæðu að hráefn-
ið er dýrt og ostagerð
langt og vandmeðfarið
ferli. Sama gildir um
rauðvínið, en þó er það
margfalt ódýrara víð-
ast hvar annars stað-
ar, af þeirri einföldu
ástæðu að ríkisein-
okunin hér á landi og
forsjárhyggja hefur
kýlt verðið upp úr öllu valdi.
x x x
Þá er komið að snittubrauðinu.Þessum fransbrauðslengjum
sem sáraeinfalt er að laga. Í Frakk-
landi kostar eitt baguette ekki meira
en eina evru, sem jafngildir rúmlega
80 krónum. En hér á Íslandi fær
maður sömu vöru – gjarnan síðri að
gæðum – vart undir 200 krónum!
Hvurslags okur er það? Og virðist
hér hæpið að beita þeim rökum að
háu verði á innfluttu hráefni sé um
að kenna því Víkverji man ekki bet-
ur en að í fréttir hafi komist ekki svo
margt fyrir löngu að verðið á hveiti
hafi verið lægra hér en í nágranna-
löndunum – einhverra hluta vegna.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kópavogur | Aladár Rácz píanóleikari sést hér á æfingu fyrir tónleika sem
verða í dag kl. 16 í Salnum í Kópavogi. Þar mun hann flytja Goldbergtilbrigði
Bachs. Aladár hefur leikið á tónleikum víðsvegar um heiminn, leikið inn á
geisladiska og unnið til verðlauna fyrir píanóleik í alþjóðakeppnum.Undanfarin
ár hefur Aladár starfað sem tónlistarkennari við Tónlistarskóla Húsavíkur,
leikið með ýmsum kórum og söngvurum á Norður- og Austurlandi.
Morgunblaðið/Sigurður Jökull
Goldbergtilbrigði
Bachs í Salnum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar
fólgnir. (Kól. 2, 3.)