Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Dýrahald Kettlingur tapaðist frá Ingólfs- stræti 4 Gulur og hvítur, mjög sérstakur loðinn kettlingur tapað- ist þann 3. júli frá Ingólfsstræti 4. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 561 4609 eða 844 7314. Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Gefins Okkur bráðvantar heimili! Við erum tvær 2ja mánaða, rosalega sætar læður í leit að góðu heimili. Erum kassavanar og elskum að kúra. Upplýsingar fást í síma 896 2323/ 555 4015. Ferðalög Leirubakki í Landsveit. Veðursæld og náttúrufegurð! Óþrjótandi útivistarmöguleikar! Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591. Heimagisting hjá Íslendingum í Danmörku Við erum á Jótlandi, 10 km frá Legolandi og 20 km frá Vejle. Tveggja manna herbergi á 450 DKK. Fjögurra manna fjöl- skylduherbergi 650 DKK. Sími 0045 2233 8556. Húsnæði óskast Íbúð í Hafnarfirði Par óskar eftir íbúð í Hafnarfirði, helst 2 herb. Uppl. veitir Svanhvít 858 8016. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Sumarhús Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu F r æ s i v é l a r FOSSBERG Dugguvogi 6 5757 600 PowerCraft • 5 hraðar • 40 aukahlutir • 10-30.000 snún/mín 3.495 Tilboð þessa viku. Preciosa kristalsskartgripir. Mikið úrval. Frábært verð. Slovak Kristal, Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4331. Sava ný sumardekk 155 R 13 kr. 3600 165 R 13 kr. 3800 185/65 R 14 kr. 4900 185/65 R 15 kr. 5900 Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Postulíns kaffi- og tesett Mikið úrval, frábært verð. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Matador sumarhjólbarðar útsala 4 stk. 185/70 R 13 + vinna kr. 18.500. 4 stk. 165 R 13 + vinna kr. 18.500. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, 201 Kópavogi s. 544 4333. Kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Farangurskassar Verð frá 19.900 Mikið úrval af farangurskössum á allar gerðir bíla. Gísli Jónsson, Kletthálsi 13, s. 587 6644. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt Stærdir: 36 - 48 Verd: 5.685.- Stærdir: 36 - 41 Verd: 2.500.- Stærdir: 36 - 41 Verd: 5.685.- Stærdir: 36 - 42 Verd: 11.500.- Misty skór Laugavegi 178, s. 551 2070 Ath. lokad á laugardögum í sumar. Alveg ferlega sætur, fæst í hvítu og bleiku, í skál B-C-D kr. 1.995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Ath. lokað laugardaga í sumar Bátar Hvalaskoðun, sjóstangveiði. Sigurpáll þH.130 fer þrjár ferðir daglega kl.9.30-13.30 og kl. 17.30 i hvalaskoðun og sjóstangveiði frá Ægisgarði, Rvk. Upplýsingar í síma 899 2150. Bátaland, allt fyrir báta. Utanborðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubúnaður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar Viltu góðan fjölskyldubíl? Vel með farinn Chevrolet Astro,'99, 8 manna, 4,3 l., 190 hest., leður, krókur o.m.fl. Ásett 1.590 þús. TILBOÐ 1.310 þús. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sími 840 3425. NEON SPORT ÁRG. '95 ek. 155 þús. km. Plymouth Neon Sport, 2000cc, sjálfsk., árg '95, fjögurra dyra. Verð 150 þús. S. 696 2254. Góður bíll Mercedes Benz Sprinter 316 CDI. Nýr, 156 hestöfl dísel, sjálf- skiptur með öllu. 10-15 manna. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi s. 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI, ESP, ASR, ABS, forhitari með klukku, samlæsingar, hraða- stillir, rafmagnsspeglar upphitað- ir, dráttarbeisli, útihitamælir Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. GMC 1500 Sierra extra cab árg. '96, 8 cyl. dísel, sjálfskiptur, raf- magnsrúður og speglar, samlæs- ingar, leðurinnrétting, hraðastillir, o.fl. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Frábært verð til sölu Grand Cherokee Laredo árg. 99, ek.116þ. Vel útbúinn, samlitur, með selec Trac millikassa (dýrasti kassinn), nýyfirfarinn hjá Bíljöfri fyrir ca 350þ., verð aðeins 1,480þ. Yfirtaka á kaupl.samningi frá Glitni ca 970þ. O.K S. 896 5120. Hjólbarðar Tilboð þessa viku. Matador vörubílahjólbarðar 315/80 R 22.5 DR1 kr. 34.900. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Matador vörubílahjólbarðar Tilboð 315/80 R 22.5 kr. 37.900. 12 R 22.5 MP 460 kl. 35.900. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Byssur Tilboð á byssuskápum. Stærðir á skápum: 6-10 byssur, verð kr. 28.900. 8-13 byssur, verð kr. 37.900. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770, vesturrost.is Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'99, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 5691100 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Tilboð/Útboð Auglýsing um lokaafgreiðslu tillögu að aðalskipu- lagi fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp Á fundi sínum þann 3. maí sl. fjallaði hrepps- nefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps um hina auglýstu tillögu að aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Á fundinum samþykkti hreppsnefnd að fresta endanlegri afgreiðslu aðalskipulags þar til Samvinnunefnd miðhálendis hefur afgreitt breytingu á Svæðis- skipulagi miðhálendis er varðar Norðlinga- ölduveitu. Samsvarandi frestur er tekinn til að svara athugasemdum sem bárust við tillög- una. Þessi afgreiðsla hefur verið tilkynnt Skipu- lagsstofnun sem gerir ekki athugasemdir. Sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps Ingunn Guðmundsdóttir 60 börn í Rjóðrinu RANGT var farið með fjölda barna í Rjóðr- inu, í frétt í blaðinu í gær. Rétt er að í Rjóðrinu eru 60 börn á lista yfir dvöl. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng höfundarkynning Í GREIN, sem birt var í Morgunblaðinu í gær eftir Jóhann Lúðvík Torfason, var rangt farið með kynningu höfundar. Hann er myndlistarmaður og varaformaður Sam- bands íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar. Bjarkalundur VEGNA fréttar í blaðinu í gær um gas- sprengingu á Vestfjörðum um helgina skal það leiðrétt að atvikið átti sér stað í Bjarka- lundi, ekki Bjarkarlundi. Beðist er velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTT BÓKAMARKAÐUR Skákfé- lagsins Hróksins hefst í dag, þriðjudag, við útitaflið í Lækjar- götu og mun Kristian Guttesen, liðsmaður Hróksins, feta í fót- spor Hrafns Jökulssonar sem í fyrrasumar gaf bækur sínar til ágóða fyrir starf Hróksins. Þá mun Henrik Danielsen, stórmeistari og skólastjóri Hróksins, tefla við gesti og gangandi. Á staðnum verður Valdimar Tómasson bókasafn- ari viðstöddum til halds og trausts, sem veita mun upplýs- ingar og fróðleik um bækurnar úr safni Kristians. Markaðurinn hefst kl. 12 og verða ýmsar uppákomur. Allir velkomnir. Bókamarkaður Hróksins Ljósmynd/Kristian Guttesen Hróksmenn stóðu fyrir skákmóti í Trékyllisvík á Ströndum um helgina þar sem þátttaka var góð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.