Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 25 DAGLEGT LÍF Bónus í Holtagörðum var oft-ast með lægsta verðið íverðkönnun verðlagseftir-lits ASÍ í ellefu matvöru- verslunum sl. laugardag eða í 19 til- vikum. Þá fengust ekki í Bónus þrettán vörutegundir sem kannað var verð á. Henný Hinz, verkefnisstjóri hjá verðlagseftirliti ASÍ, segir að líkt og undanfarna mánuði hafi verið mjög mikill munur á hæsta og lægsta verði ýmissa vörutegunda. Til dæmis reyndist 1.058,3 % verðmunur á hæsta og lægsta verði pylsubrauða og 569,9% verðmunur á morgun- korninu Special K. Krónan Bílds- höfða var næst oftast með lægsta verðið eða í 10 tilvikum og fengust 14 vörutegundir ekki í versluninni. Hæsta verðið var oftast í verslun 10– 11 í Grímsbæ í 21 tilviki og voru 13 vörutegundir ekki fáanlegar þar. 11–11 var næst oftast með hæsta verðið, eða í 13 tilvikum, og voru 12 vörutegundir ekki til í versluninni. Mesta vöruvalið í Samkaupum og Fjarðarkaupum Kaskó í Vesturbergi átti fæstar vörurnar í könnuninni en þar voru 15 vöruliðir ekki fáanlegir. Mesta vöru- úrval var í Samkaupum í Miðvangi, Hafnarfirði og Fjarðarkaupum í Hafnarfirði þar sem aðeins ein vara var ekki til í hvorri verslun. Könnunin var gerð í verslununum: Krónunni Bíldshöfða, Bónus Holta- görðum, Kaskó Vesturbergi 76, Nettó í Mjódd, Hagkaup Skeifunni 15, Fjarðarkaup Hólshrauni 1b, Nóa- túni Austurveri, Samkaupum Mið- vangi 41, Gripið og greitt Skútuvogi 4, 10–11 Grímsbæ og 11–11 Lauga- vegi 116. Sparverslun Bæjarlind 1 neitaði þátttöku í könnuninni. Að lok- um vill verðlagseftirlit ASÍ taka fram að aðeins sé um beinan verðsam- anburð að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila.  VERÐKÖNNUN|Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í ellefu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Alls 1.058% munur á hæsta og lægsta verði pylsubrauða $4#  - 24  - - I -  " J 1# B  B B   '(!4&'**+ &  2- / " ( :  # ""( :  # !" 1//(    %  H#( ,;""  %-  P  %(    # 4 8((  # 4 .-" H#( 2/(#( ,;""   9;" ( ,;""   '  A--    # A  9   # *%"# *-""#   # *-""# .- " *  # *-""# .- " *  # *-""# )   #  # ,#%#""  4   # B- 2-   # !  ( ) % *@   -Q  # -"     # ,- "&  %    # ,- "&  %   # PH(3%    # 6- ? #""  # -"  ;%&    # ,-" - -  # 0 . /  , "  "-    # *   "" <-"" %  / 0   #  "" %    # 9  D H: "F  # D5&7 F 2-   *%Q  # 2-    # D5&7 F .;  # D5&7  F 1(;"#0% 8 ""-  Q # .% 9 %#"- # %"  # <5/ 3 &5  2%R S"-  # <5/ 3 &5   # D5&7 F ! ("" 8 : &5    # J"3"3 ! "  -   /" <5/ 5  2- %T  # <5/ 5  2%R   # BC 5  2%R # %"  # 9;"  %%- ..  # 9;"  %%- ..  /"                     !  "#   $$      !   $      %   "  # &   % $  ' &      "# ( %        '    )                                                                                                                                                    !"# $!# %&%# '(# )$# &&!# "%# )*(# &+,*!# !'# ),$# &,*# *(# *',# &&$# %'# &&'# &"'# &%%# &($# ''# &*%# &"'# %)# *"# "*# )*)# "*# &'*# &(,# &*"# &*)# &*&# !$# &%"# &(&# &"*# $*# &,,# '"# )&&# *)# (,#                                      -    -   *  %                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                    Yfir 100% munur var á hæsta og lægsta verði á 25 af þeim 43 vörutegundum sem kannað var verð á sl. laugardag. Minnsti verð- munurinn í var tæp 30%. Lífskraftur er yfirskrift verk-efnis, sem hefjast mun ánæstunni og er ætlað aðhöfða til unglinga á aldr- inum 12 til 15 ára. Það eru þau Ragn- heiður Guðfinna Guðnadóttir, feg- urðardrottning Íslands 2001, og Arnar Grant, núverandi Íslandsmeistari í hreysti (fitness), sem standa að nám- skeiðunum, sem ganga munu út á skemmtun og útivist. Námskeiðs- staður er ekki einhver einn, heldur verða unglingarnir við leik og störf úti um alla borg og næsta nágrenni henn- ar þar sem markmiðið er að vera sem mest úti. „Við verðum sem sagt í fjöri úti um borg og bý. Við ætlum að virkja krakkana til að stunda heilbrigðan lífs- stíl og fá þau til að geisla af vellíðan og heilbrigði,“ segir Ragnheiður í samtali við Daglegt líf. „Þessir krakkar fá litla sem enga hvatningu í dag til að stunda hreyf- ingu og það er lítið fyrir þau að gera. Margir unglingar hafa engin ákveðin áhugamál eða ekki þorað að byrja í einhverju og einmitt þess vegna tek- ur námskeiðið á mörgum ólíkum þátt- um svo að þau geti haft tækifæri til að prófa sem mest. Alltof margir ung- lingar stríða við yfirþyngd og litla sem enga hreyfingu sem leitt getur af sér mikla vanlíðan. Á unglingsárun- um er sjálfsmatið og sjálfsvirðingin að myndast að miklu leyti og því skiptir hreyfing, hollt mataræði og vellíðan máli á þessum aldri, en því miður gera fæstir krakkar sér grein fyrir því. Þar sem mikil þroskaskipti eiga sér stað á þessum árum og ýmis vandamál banka á dyrnar þótti okkur tilvalið að huga sérstaklega að þess- um aldurshópi,“ segir Ragnheiður. Ragnheiður og Arnar standa sam- eiginlega að námskeiðunum, en þau eru í samvinnu við Adidas, Vífilfell, Kea-skyr, Subway og Salatbarinn, en þessir aðilar koma til með að færa krökkunum íþróttagalla og mán- aðarbirgðir af heilsusamlegum mat. Námskeiðin eru haldin í samvinnu við sjálfsstyrkingu.is og verða íþrótt- ir, fjallganga, þrautir, hjólreiðatúrar, línuskautatúrar, útiblak í Nauthóls- vík, hestaferðir, veggjaklifur, sjálfs- styrking og sjálfsvörn meðal við- fangsefna. Foreldrum unglinganna verður jafnframt boðið í fyrirlestur tvö kvöld á vegum sjalfsstyrking.is þar sem farið verður m.a. yfir það hvernig best sé að kaupa í ísskápinn, hreyfingu, sjálfsmyndina og hvernig beri að virkja börnin og virða þau á þessum aldri. „Foreldrar eiga að vera fyrirmyndir barna sinna, en oft er það einmitt fáviska foreldra um mataræði og vellíðan sem veldur því að unglingum tekst ekki nógu vel upp,“ segir Ragnheiður. Fyrsta námskeiðið er hafið og verða tvö námskeið keyrð saman í tvær vikur til að byrja með, annað fyrir hádegi frá klukkan 9–12 og hitt eftir hádegi frá klukkan 13–16. Um það bil fimmtán krakkar komast á hvert námskeið. Miðað við þau góðu viðbrögð sem námskeiðshaldarar hafa nú þegar fengið má búast við því að framhald geti orðið á námskeiðs- haldinu, jafnvel bæði sunnan og norð- an heiða. Námskeiðið kostar 22 þús- und krónur á hvern ungling.  HEILSA|Hreyfing og hollt mataræði kemur öllum til að líða vel Í fjöri um borg og bý Morgunblaðið/ÞÖK Arnar Grant og Ragnheiður Guð- finna Guðnadóttir standa að ung- linganámskeiðunum. Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is TENGLAR ..................................................... ragga@sjalfsstyrking.is grant@internet.is smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.