Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● KB BANKI vill ekki tjá sig um orð- róm um að bankinn hyggist kaupa norska Storebrand-fjármálafyr- irtækið, en sagt var frá slíkum vanga- veltum í norrænum fjölmiðlum fyrir helgi. Voru viðskipti með bréf í Store- brand stöðvuð á föstudag eftir að þau hækkuðu um 7,7% frá gengi dagsins á undan. Sænska blaðið Dagens Nyheter sagði mega rekja hækkunina til orðróms um vænt- anlega yfirtöku KB banka á Store- brand. Jónas Sigurgeirsson, for- stöðumaður fjárfestatengsla hjá KB banka, segir það stefnu bankans að tjá sig ekki um orðróm á markaði, hvort heldur er til að staðfesta hann eða neita. Tjáir sig ekki um yfirtökuorðróm ● HEILDARVELTA í Kauphöll Íslands í gær nam tæplega 11,6 milljörðum króna, þar af var velta með hlutabréf fyrir um 9,5 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Burð- aráss, 1,9%, en mest lækkun varð á bréfum Kögunar,1%. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,22% og er nú 4.141 stig. Mest velta með hlutabréf          !" #               !"#   !$   %&  ' "%& (%  )(%   *+ %# %  *#%  $%& (% ' "%&  ,-"  .'!  ./ !0 -  %#(  1         ! / ' "%&  2/ 0%  $34% 05 %%  ,  !  %  67-0  8# 0    9:! "% 9-"-/ ./-0  ."/   ;    <;## %#/   %  = %% "  %      !"  (  ! -"& >;00  $%& 3/ ' "%&   ." ?"# ."%&  <4 4  ! #$   %  @A>B .3    -          C    C  C C C    C  C  C C C C C C -; %#  ;   -   C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C C D EF D  EF D  EF D EF C C C C D C EF D CEF D CEF C C C D EF C C C C D C EF C C C C C C C C C C C C C 2- "&    &# % < "( 3 " &# G * ."            C    C         C C C     C    C C C C C C C                   C         C    C                C         C  C C =    3 +H   <2 I #%"  !0"&         C  C    C C C  C C   C C C C C C <2C J  / /"&%& " "0  <2C .;"&  "  "-##0 / ;  "( - %  <2C =-#% ;  / 0 /#%% ?"#  <2C  (- % H#--%& ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● FL Group hefur fest kaup á 2,12 milljónum hluta í easyJet, sem sam- svarar 0,53% af heildarhlutafé í fé- laginu. Fyrir átti FL Group 10,97% hlutafjár og er eign félagsins í easyJet því orðin 11,5% af heildar- hlutafé. Þetta kemur fram í tilkynn- ingu til kauphallarinnar í London og til Kauphallar Íslands. Kaupverð kemur ekki fram í til- kynningunni. FL Group bætir við hlut sinn í easyJet SAMSKIP hafa gengið frá kaupum á breska skipafélaginu Seawheel og verður rekstur þess sameinaður gámaflutningastarfsemi Samskipa í Evrópu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samskipum. Kaupin eru háð samþykki sam- keppnisyfirvalda en áreiðanleika- könnun hefur þegar farið fram. Kaupverðið er ekki gefið upp. 13 milljarða velta Seawheel er stofnað árið 1969 og hefur tólf gámaskip í siglingum á milli Bretlandseyja og meginlands Evrópu. Áætluð velta félagsins á yfirstandandi ári er 13 milljarðar króna en félagið hefur til umráða ríflega 7 þúsund gáma og flytur um 300 þúsund gámaeiningar á ári hverju. Til samanburðar má geta þess að velta Geest North Sea Line, sem Samskip keyptu í mars, var ríflega 20 milljarðar króna á ári. 1,1 milljón gámaeininga Í kjölfar sameiningarinnar er floti Samskipa 36 gámaflutninga- skip og flytja þau um 1,1 milljón gámaeiningar á milli evrópskra hafna erlendis. Áætluð velta fé- lagsins eykst úr 45 í 58 milljarða króna en starfsmönnum félagsins fjölgar um 200 og verða þeir nú um 1.550. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásbjörn Gíslason, forstjóri Sam- skipa, að töluverð hagkvæmni stærðar náist með kaupunum. „Við erum nú komnir með markaðs- svæði sem nær frá Spáni og Portú- gal í suðri til Íslands, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna í norðri. Þetta er gífurlega stórt markaðssvæði og við ætlum að ein- beita okkur að því að ná sem mestri skilvirkni á okkar leiðum. Kaupin eru hluti af skýrri stefnu- mótun sem við höfum unnið að,“ segir Ásbjörn en að hans sögn voru Geest og Seawheel áður keppinautar í gámaflutningum á milli Bretlandseyja og meginlands Evrópu og leiðandi aðilar á sínu markaðssvæði. Samskip kaupa breskt skipafélag Rúmlega milljón Með tilkomu Seawheel fjölgar fluttum gámaeiningum Samskipa verulega. Gámum fjölgar um 7 þúsund. NORRÆNU hlutabréfavísitöl- urnar hafa hækkað mest á öðrum ársfjórðungi samkvæmt sam- antekt greiningardeildar KB banka sem birtist í hálffimm- fréttum bankans. Samantektin tekur til stórra vísitalna í Evrópu auk þeirra stærstu í Bandaríkj- unum og Japan. Að þessu sinni er það finnska hlutabréfavísitalan HEX sem hef- ur hækkað mest, um tæp 10%. Næst í röðinni kom danska vísital- an KFX sem hækkaði um 8,6%. Úrvalsvísitala hækkar minnst Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 5,5% á tímabilinu og hækkar hún minnst af norrænu vísitölunum. Að sögn Haraldar Yngva Péturssonar, sérfræðings hjá greiningardeild KB banka, er ekki hægt að draga neinar álykt- anir um aukið heilbrigði mark- aðarins miðað við þennan eina fjórðung. „Íslenski markaðurinn er óþroskaður, hér eru fá fyr- irtæki á markaði og markaðs- aðilar fáir. Það þarf ekki mikið að gerast til þess að hann sveiflist hressilega til,“ segir Haraldur Yngvi. Norræn- ar vísitöl- ur hækka mest $%    &  '( !)  '**+ ,   -.  ",. /  0$. 1 &!)  02. 34   0 #   56-.7+ 8    . $  ,91- :- (+* $ -( ,  66 $/ / ;<( $/ 1=>+** $/ / ;7** 2165   & : /  $/ ?: @ABC* @CBD' @EBDF @DBED @DBG' @+B+G @+BGD @GBGE @GB7' @GB*+ @FBFE @'BCF @*BA7 @*BEG H*B'7 H*BEF H'B7C I I I I I I I I I I I I I I I I I ÍSLAND hefur verið að ná forystu- hlutverki á flugmarkaði í heiminum, að mati Jon Woolf sem er ráðgjafi hjá Airport Strategy & Marketing en það sér um stefnumótunarráðgjöf til flughafna. Woolf segir í frétt TV2 Fyn að á síðustu sjö til átta mánuðum hafi orðið mjög mikill vöxtur í flug- geiranum af hálfu Íslendinga. Gildi íslensku flugfélaganna þriggja, þ.e. Sterling, Avion Group og FL Group, hafi aukist mikið á flugmarkaði í heiminum. Samruni Sterling og Mærsk Air er merki þess að flugfargjaldastríði sé lokið, er þó mat sérfræðinga á þess- um markaði í Danmörku. „Ein helsta ástæða samrunans er vitanlega sú, að félögin tvö þurfi ekki að keppa sín á milli um nokkra áfangastaði. Ég tel að flugfargjöld muni ekki lækka frek- ar,“ hefur Politiken eftir Stig Elling, sölustjóra Star Tour, en Star Tour er meðal þeirra sem talið er að samrun- inn geti komið illa við en félagið hefur um árabil egnt Sterling og Mærsk Air saman til að fá sem hagstæðust flugfargjöld. Steven Booker, sérfræðingur á hlutabréfamarkaði, tekur í sama streng og segir verðið ekki lækka meira. Hann dregur þó í efa að hækk- un flugfargjalda muni eiga sér stað enda sé samkeppnin við Ryanair og Easyjet of hörð. Nýtt fyrirtæki byggt upp Almar Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, mótmælir þessari frétt Politiken, segir samkeppnina það harða að fyrirtækin yrðu undir ef verð yrði hækkað verulega. Hann dregur heldur ekki dul á það í Fyens Stiftstidende að hin harða samkeppni á markaðnum hafi meira eða minna orðið til þess að þvinga fram samruna Sterling og Mærsk Air. Segir hann markmið hins sam- einaða félags vera að vaxa, en arð- semin hafi úrslitaþýðingu. Hvað varðar fækkun stjórnenda hjá félag- inu upplýsir hann að byggt verði upp nýtt fyrirtæki undir nýju nafni og þar geti hver og einn sóst eftir ráðningu. Þá kemur fram hjá Politiken að Sterling hafi lagt til hliðar áform um flug til Bandaríkjanna þar til sam- runinn er um garð genginn, eftir eitt ár. Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn stendur frammi fyrir vanda í kjölfar kaupa Sterling á Mærsk Air, að því er segir í Börsen. Lággjaldaflug- félögum sé gjarnt að draga úr kostn- aði með því að flytja a.m.k. hluta starfseminnar á flugvelli sem bjóði lægri flugvallargjöld, til að halda far- miðaverðinu niðri. Haft er eftir Almari Erni að eðli- legt sé að félaginu sé umbunað fyrir aukna umferð um flugvöllinn. Marg- ar flughafnir hafi nú áhuga á að hýsa starfsemi félagsins. Þá skapist hætta á starfsemin flytjist frá Kastrup flug- velli. Hann vísar því hins vegar á bug að öll starfsemin verði flutt frá Kast- rup. Í forystu á flugmarkaði Flugfargjaldastríði í Danmörku lokið L      M N         8N              N  MO         

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.