Morgunblaðið - 24.07.2005, Page 50
50 SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 14.10 Í þáttaröðinni Ég er
ekki skúrkur hefur Karl Th. Birgisson
rifjað upp Watergate-málið. Nýlega
kom upp á yfirborðið hver var heim-
ildamaðurinn sem lék lykilhlutverk í
því að fletta ofan af Wat-
ergate-hneykslinu og gekk undir
nafninu Deep Throat. Í þessum ,,Eft-
irmála“ er sjónum beint að þessari
persónu.
Ég er ekki skúrkur
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Guðni Þór Ólafsson,
Melstað, Húnavatnsprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sónötur
fyrir þverflautu, sembal og fylgirödd eftir
Johann Sebastian Bach. Frans Brüggen,
Gustav Leonhardt og Anner Bylsma leika.
09.00 Fréttir.
09.03 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Sælueyjarnar. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (2:3).
11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. Séra
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Næturgesturinn eftir Kjell Lindblad. Þýð-
andi: Jórunn Sigurðardóttir. Leikarar: Pétur
Einarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Esther
Talia Casey, Guðjón Davíð Karlsson, Orri
Hugi Ágústsson, Aðalbjörg Þóra Árnadótt-
ir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og
Sara Dögg Ásgeirsdóttir. Leikstjóri: Egill
Heiðar Anton Pálsson. Hljóðvinnsla: Björn
Eysteinsson. (Samantekt vikunnar)
14.10 Ég er ekki skúrkur. Þrjátíu ár frá
Watergate málinu. Fimmti og lokaþáttur:
Eftirmáli, hinn dularfulli Deep Throat. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson.
15.00 Söngvar borgarstrætanna: Vín.
Þáttaröð um sönglög sem tengjast borg-
um. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(5:7)
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Magda-
lenu Kozená, sópransöngkonu og Mal-
colms Martineau píanóleikara á
Schuberthátíðinni í Schwarzenberg hinn
16. þ.m. Á efnisskrá er sönglög eftir Erwin
Schulhoff, Richard Strauss, Benjamin
Britten, Josef Rösler, Víteszlav Novák og
Dmitríj Shostakovitsj. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sögur og sagnalist. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (e). (2:6)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Leifs. Vík-
ingasvar - Intermezzo ópus 54. Helga
kviða Hundingsbana ópus 61. Jónasar
minni Hallgrímssonar ópus 48. Vorvísa
ópus 46. Þjóðhvöt - Íslandskantata ópus
13. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Íslands,
kórar og einsöngvarar; Hermann Bäumer
stjórnar.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e).
20.35 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um
veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og
samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón:
Albert Eiríksson. (e) (5:7).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jóns-
dóttir (e).
21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverrisdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (e).
22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sig-
tryggs Baldurssonar. (e).
23.00 Von Trapp fjölskyldan og Tónaflóðið.
Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson. (Áður
flutt 1999) (2:2).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10Næturvörðurinn heldur áfram með Heiðu
Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal.
10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu. Umsjón: Hjört-
ur Howser. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin.
Bein útsending frá leikjum kvöldins 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.30 Kamtsjatkaskagi
(Kamtjatka) Sænsk heim-
ildamynd. (e)
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Þýskalandi.
14.00 HM í sundi Bein út-
sending frá keppni í und-
anrásum í Montreal.
16.25 Hinir útskúfuðu
(Hingitaq - Det fordrevne)
Dönsk heimildamynd. (e)
17.25 Út og suður (11:12)
(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Krakkar á ferð og
flugi (10:10) (e)
18.50 Löggan, löggan
(Polis, polis) (1:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Krónhjartarveiðar
Þáttur um ferð íslenskra
veiðimanna á krónhjart-
arveiðar á Alladale-setrinu
í skosku hálöndunum. Um-
sjónarmaður er Sigmar B.
Hauksson og um dag-
skrárgerð sjá Jón Páll
Pálsson og Jón Víðir
Hauksson.
20.30 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur.
(21:29)
21.20 Meistaramót Ís-
lands í frjálsum íþróttum
Fjallað um mótið sem var
á Egilsstöðum um helgina.
21.45 Fótboltakvöld
22.00 Að leiðarlokum (Au
bout du rouleau) Frönsk
sjónvarpsmynd frá 2002.
Leikstjóri er Thierry Bin-
isti, aðalhl.: Richard Bo-
hringer, Jacques Bon-
naffé, Ronnie Lazaro og
Spanky Manikan.
23.30 HM í sundi Sýnt frá
úrslitum.
01.30 Kastljósið (e)
01.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
12.20 Neighbours
12.40 Neighbours
13.00 Neighbours
13.20 Neighbours
13.45 Idol - Stjörnuleit (8.
þáttur. Fyrsti 8 manna
hópur) (8:37) (e)
14.55 Idol - Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla um fyrsta 8
mann hóp) (9:37) (e)
15.25 You Are What You
Eat (Mataræði) (8:8) (e)
15.50 Whoopi (Mother’s
Little Helper) (10:22) (e)
16.15 Einu sinni var (Einu
sinni var) Umsjónarmaður
er Eva María Jónsdóttir.
2005.
16.55 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps) (8:18)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (4:27)
19.40 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.05 Kóngur um stund
Umsjón: Brynja Þorgeirs-
dóttir. (10:18)
20.35 Monk (Mr. Monk
And The Panic Room)
(2:16)
21.20 Revelations (Hug-
ljómun) Bönnuð börnum.
(3:6)
22.05 Medical Invest-
igations (Læknagengið)
(15:20)
22.50 Celebrity (Fræga
fólkið) Leikstjóri: Woody
Allen. 1998. Bönnuð börn-
um.
00.40 The 4400 (4400)
Bönnuð börnum. (4:6) (e)
01.25 Sex Traffic (Mansal)
Leikstjóri: David Yates.
2004. Bönnuð börnum.
(2:2)
03.00 Fréttir Stöðvar 2
03.45 Tónlistarmyndbönd
10.05 US Champions Tour
2005 (Ford Senior
Players Championship)
11.00 Íslandsmótið í golfi
2005 Útsending frá þriðja
keppnisdegi á Íslands-
mótinu í höggleik.
15.00 Íslandsmótið í golfi
2005 Bein útsending frá
fjórða og síðasta keppn-
isdegi á Íslandsmótinu í
höggleik.
19.10 Bandaríska móta-
röðin í golfi (B.C. Open)
20.05 Kraftasport (Suður-
landströllið 2005)
20.35 Beyond the Glory
(Oscar de la Hoya)
21.20 Hnefaleikar (Oscar
de la Hoya - Arturo Gatti)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas.
Áður á dagskrá 24. mars
2001.
22.50 Chelsea - AC Milan
Bein útsending frá Boston
en félögin eru bæði á
keppnisferðalagi í Banda-
ríkjunum.
00.50 NBA (Detroit - SA
Spurs) Útsending frá úr-
slitaeinvígi NBA í síðasta
mánuði.
06.00 One True Thing
08.05 Josie and the Pussy-
cats
10.00 Town & Country
12.00 Big Fat Liar
14.00 Josie and the Pussy-
cats
16.00 Town & Country
18.00 Big Fat Liar
20.00 One True Thing
22.05 Sleepers
00.30 The Commissioner
02.20 One Night at
McCool’s
04.00 Sleepers
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.00 Þak yfir höfuðið (e)
13.00 The Crouches (e)
13.30 Burn it (e)
14.00 Dateline (e)
15.00 The Biggest Loser
(e)
16.00 My Big Fat Greek
Life (e)
16.30 Coupling (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.00 Providence (e)
18.45 Ripley’s Believe it or
not! (e)
19.30 Wildboyz (e)
20.00 Worst Case Scenario
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 Dateline Virtur
læknir lifði hamingju-
samlega, að því er virtist,
lífi hinna ríku og frægu.
21.50 Da Vinci’s Inquest
22.40 At the End of the Day
Sannsöguleg mynd um
konu með banvænan sjúk-
dóm og baráttu hennar að
koma málum þannig fyrir
að hún megi enda líf sitt.Í
aðalhlutverki er Wendy
Crewson.
00.10 Cheers (e)
00.40 Boston Public
01.25 Hack
14.00 The Joe Schmo
Show (4:8)
14.45 Sjáðu kvikmyndir.
15.00 The Newlyweds
(7:30), (8:30)
16.00 Joan Of Arcadia
(3:23)
16.50 Supersport (2:50)
17.00 American Dad
(4:13)
17.30 Friends (18:24),
(19:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Seinfeld 2 (11:13)
20.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
21.00 The Newlyweds
(9:30), (10:30)
22.00 Road to Stardom
With Missy Ell (5:10)
22.45 Tru Calling (4:20)
23.30 David Letterman
00.15 David Letterman
ALVEG er það merkilegt að
Ríkissjónvarpið skuli sýna
frá Gullmótum í frjálsum
íþróttum á föstudags-
kvöldum. Mótin eru ekki
sýnd í beinni útsendingu og
því er það alveg furðuleg
ráðstöfun að sýna þau á þess-
um tíma. Sjálfur er ég
áhugamaður um íþróttir en á
föstudagskvöldum er ég ekki
í miklu stuði til að horfa á út-
sendingu frá frjáls-
íþróttamóti. Þá vill maður
frekar horfa á einhverja
góða bíómynd, kannski með
einn kaldan á kantinum. Það
er vissulega virðingarvert
hjá Ríkissjónvarpinu að sýna
frá þessum Gullmótum því
þar eru á ferð allir bestu
frjálsíþróttamenn heimsins.
Hins vegar tel ég að eðlileg-
ast væri að sýna frá þessum
mótum á laugardögum, sem
eru jú annálaðir íþróttadag-
ar í hugum margra. Ekki
veit ég hvort ætlunin er að
halda þessu til streitu og
sýna frá öllum sex Gullmót-
unum á föstudagskvöldum.
Segi bara: Ekki meira af
frjálsum íþróttum á föstu-
dagskvöldum, takk fyrir!
Hins vegar ber að hrósa
Ríkissjónvarpinu fyrir að
sýna þætti Michaels Palin,
fyrrum meðlims í Monty
Python, um ferðir hans um
Himalajafjöll. Frábærir
þættir hreint út sagt. Fyrst
maður er byrjaður á því að
hrósa er allt eins gott að
halda því áfram. Skjár 1 hef-
ur gert vel í því að sýna
þematengdar kvikmyndir.
Sem dæmi hafa nú allar
Rocky-myndirnar, með Sylv-
ester Stallone í essinu sínu,
verið sýndar sem og myndir
Clints Eastwood um lög-
regluharðjaxlinn Dirty
Harry. Hvet ég eindregið
forráðamenn stöðvarinnar
til að halda áfram á þessari
braut. Af nógu er að taka og
sem dæmi nefni ég myndir
hins pólska Krzysztof Kiesl-
owski, sem því miður lést
langt um aldur fram, og þá
væri nú ekki slæmt að sjá
nokkrar gamlar og góðar
myndir með uppáhalds-
leikaranum mínum, honum
Paul Newman. En nú er
komið nóg af hrósi. Smá nei-
kvæðni í lokin. Ekki finnst
mér það spennandi valkostur
sem Stöð 2 heldur gjarnan á
lofti, að sýna nýjustu banda-
rísku bíómyndirnar. Margir
sjá þessar myndir í kvik-
myndahúsum, enn fleiri
leigja þær á myndbandi eða
DVD, og svo þegar þær eru
komnar í sjónvarpið eru þær
álíka ferskar og andlitið á
Mickey Rourke í dag.
LJÓSVAKINN
AP
Maurice Greene fagnar sigri í 100 m hlaupi í Mónakó.
Ekki frjálsar á
föstudagskvöldum!
Svanur Már Snorrason
SÍÐAST liðið haust voru
rjúpnaveiðar ekki heimilaðar
á Íslandi. Þess vegna brugðu
þeir Sigmar B. Hauksson, Jón
Páll Pálsson og Jón Víðir
Hauksson á það ráð að fara
til útlanda til að fá útrás fyrir
veiðiþrána. Leiðin lá til Skot-
lands þar sem skotmörkin
voru krónhirtir. Sex tegundir
hjartardýra eru á Bretlands-
eyjum og eru þær allar inn-
fluttar nema krónhjörturinn
sem er stærsta spendýr Bret-
landseyja.
Auk krónhjartanna er
hægt að veiða fasana, lyng-
rjúpu, gæs og önd. Í þætt-
inum sem Sjónvarpið sýnir í
kvöld fá áhorfendur að fylgj-
ast með Sigmari og félögum
við veiðarnar.
Krónhjartarveiðar í skosku hálöndunum
Krónhjartarveiðar í skosku hálöndunum er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld klukkan 20.
Skotið í Skotlandi
Sigmar B. Hauksson, Jón
Páll Pálsson og Jón Víðir
Hauksson.
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
07.00 Blandað efni
innlent og erlent
15.00 Ron Phillips
15.30 Mack Lyon
16.00 Blandað efni
17.00 Samverustund (e)
18.00 Freddie Filmore
18.30 Dr. David Cho
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Samverustund (e)
22.00 R.G. Hardy
22.30 Blandað efni
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
SJÓNVARPIÐ hefur nú tekið
til sýninga nýja þætti í þátta-
röðinni Forsvar (Málsvörn)
sem segir frá lífi og starfi lög-
manna í Kaupmannahöfn.
Meðal handritshöfunda er
Sveinbjörn I. Baldvinsson.
EKKI missa af…
…Málsvörninni