Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 35

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 35 UMRÆÐAN Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is Til leigu er glæsilegur 250 manna veitinga- og samkomusalur með eldhúsi í húsi Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6 í Reykjavík. Frábært tækifæri fyrir matreiðslu- og/eða framreiðslumenn sem vantar góða aðstöðu og eftir- sóttan samkomusal. Nánari upplýsingar veita Björn Þorri eða Sigurður Karl á skrifstofu Miðborgar eða Páll Guðmundsson hjá Ferðafélagi Ís- lands. Tilboð óskast fyrir 1. sept. nk. MÖRKIN TILBOÐ ÓSKAST Í LEIGU Á EINUM EFTIRSÓTTASTA VEISLU- OG SAMKOMUSAL BORGARINNAR. FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. SÍMI 487 5028 - ÞRÚÐVANGI 18, 850 HELLU. Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali, Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur. SUMARHÚS Í RANGÁRÞINGI Til sölu er 44 fm sumarhús ásamt 9 fm gestahúsi við Hró- arslæk í Rangárþingi ytra. Húsin eru staðsett á 1,7 hekt- ara leigulóð, sem þakin er gróskumiklum skógi. Verð kr. 15.000.000. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4 i borg@midborg.is 178,9 fm mjög fallegt og mikið endurnýjað einbýli, sem er hæð og ris ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Á neðri hæð er for- stofa, hol, stofur, eldhús, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnher- bergi. Á efri hæð eru í dag þrjú svefnherbergi (voru fjögur) og út- gangur á stórar svalir. Fallegur garður með sólverönd, heitum potti og baðhúsi. V. 45,9 m. Ingvar og Ólína taka á móti gestum, sími 663 0000. Steinagerði 2 Opið hús frá kl. 15-16 í dag 84,2 fm risíbúð í góðu fjórbýli í Hlíð- unum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi með baðkari og glugga, þrjú góð svefnherbergi og geymslu. Yfir íbúð er risloft. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. V. 18,9 m. Margrét tekur á móti gestum, sími 898 2155. Blönduhlíð 10 Opið hús frá kl. 14–15 í dag Eignarlóðir til sölu við Þingvallavatn! Vorum að fá í einkasölu 23 eignarlóðir fyrir frístundahús á frábærum stað við Hestvík við Þingvallavatn. Skipulag hefur verið samþykkt og eru lóðirnar byggingarhæfar strax. Lóðirnar eru staðsettar í stórkostlegu landslagi með miklum karakter. Heimilt er að byggja allt að 150 fm hús á lóð auk 25 fm gestahúss. Óvið- jafnanlegt útsýni er yfir Þingvallavatn. Öllum lóðunum fylgir réttur til að geyma báta í fjörunni við Hestvík. Lóðirnar verða seldar í þremur áföngum og eru þær staðsettar á tveimur svæðum sem liggja að Hestvík við Þingvallavatn. Athygli er vakinn á sölusýningum Hóls Fasteignasölu í ágúst og september og hvetjum við alla áhugasama til þess að koma og skoða lóðirnar, sem eru vel aðgreindar og merktar með númeri og því auðvelt að finna þær. Nánari upplýsingar um lóðirnar eru á slóðinni http://www.holl.is Til sýnis í dag frá kl. 14-17 Margrét Sölvadóttir hjá Fasteignasölunni Hóll sér um sölu lóðanna. Hafðu endilega samband við Margréti í símum 595 9032 eða 693 4490 eða á margret@holl.is w w w . h i b y l i o g s k i p . i s Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteignasali Rósarimi, 112 Reykjavík - 3ja herb. með bílskúr Til afhendingar strax Mjög góð 3ja herb, íbúð á 1. hæð með bíl- skúr, alls 94,4 fm. Íbúðin er með góðum inn- réttingum og slitsterkum dúk á gólfum. Bíl- skúr er sambyggður á jarðhæð. Góð sam- eign og eign í góðu ástandi að öllu leiti. Verð: 18,4 milljónir. Íbúðin veður sýnd eftir samkomulagi í dag. Uppl. í síma 893 3985. Til afhendingar strax Höfum til sölumeðferðar sumarhús í byggingu í Svínadal, rétt við Vatnaskóg. Gott svæði með góðu útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Við getum boðið mjög sanngjarna söluþóknun fyrir fulla þjónustu. NÚ ÞEGAR á að reisa flennistórt óperuhús í ástsælu hjarta Kópavogs, nánar tiltekið við hliðina á bókasafni bæjarins (ef öll skjöl koma heim og saman), hafa margir staldrað við og spurt sig: „Hvað verður þá um höggglöð gamalmenni og börn eftir það og hvers eiga þau eiginlega að gjalda?“ Þarna er auðvitað átt við púttvöllinn við hliðina á safninu sem hefur í gegnum tíðina verið sælureit- ur margra og séð ófáum fyrir heil- brigðri og uppbyggilegri afþreyingu. Ætla skipulagsyfirvöld bara að strauja yfir völlinn og hundsa fjöl- margar óskir um að hann standi og ræna þar með íbúa Kópavogs sinni eftirlætisiðju? Kv. Guðmundur Einar Sigurðar- son, Sigurður Unnar Birgisson og Tyrfingur Tyrfingsson. SIGURÐUR UNNAR BIRGISSON, Vallhólma 22, 200 Kópavogi. Spurning til skipulagsyfir- valda Kópa- vogsbæjar Frá Sigurði Unnari Birgissyni SKRAPP á kaffihús í góða veðrinu með barnabörnunum mínum um helgina. Kaffihúsið reyndist einnig vera öldurhús. Þar inni sat fólk á öll- um aldri með börnum og barnabörn- um. Mér til undrunar sátu menn al- mennt með bjór í glasi ásamt börnum sínum, börnin að sjálfsögðu með óáfengar veigar. Hvað er fólk að hugsa? Er það að kenna börnum sínum að drekka í hófi; verða „kultiveraðir“ heims- borgarar sem kunna að drekka? Væri ekki betra að sleppa þessari samdrykkju og leggja áherslu á upp- eldið í samræðum við börnin með ástúð, umhyggju og hæfilegum aga? Vera með börnunum á þeirra for- sendum eins og þroski þeirra leyfir. Ala upp einstaklinga með sterka sjálfsmynd og sjálfstæða hugsun. Áfengi hefur verið auglýst mark- visst í fjölmiðlum, hvað það sé gott með mat við öll tækifæri. Hin hliðin kemur nánast aldrei fram, að áfengi er lífshættulegt. Áfengisflöskur eiga að vera með upplýsingum um hætt- una, líkt og tóbaksvörur. SIGRÍÐUR LAUFEY EINARSDÓTTIR, Fjölmiðlanefnd I.O.G.T. Bjórdrykkja með börnum er ekki góð fyrirmynd Frá Sigríði Laufeyju Einarsdóttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.