Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 51

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 51 DAGBÓK Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 5. september Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Uppl. og skráning í símum 565 9722 og 893 9723. Anna Ingólfsdóttir Skráning er hafin á námskeiðið „Leyndardómar Da Vinci lykilsins “ Á námskeiðinu er leitað svara við ýmsum spurningum metsölubókarinnar Da Vinci lykillinn, til dæmis: • Var Jesús giftur? • Hverjir voru Musteris- og Jóhannesarriddarar? • Var María Magdalena gleðikona? • Er Gralinn ægilegasta vopn allra tíma? • Var Nýja testamentið búið til 350 árum eftir dauða Jesú af leynihreyfingum? • Og hvernig tengjast Frímúrarar öllu þessu? Allir þátttakendur fá í hendur leiðbeiningabók um helstu þætti námskeiðsins. Leiðbeinandi sr. Þórhallur Heimisson. Tími: 12. 19. og 26. september kl. 20.00-22.00. Staður: Kennaraháskóli Íslands. Skráning og upplýsingar á thorhallur.heimisson@kirkjan.is og í síma 891 7562 HEKLNÁMSKEIÐ, PRJÓNANÁMSKEIÐ, BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ Hafðu það notalegt í haust og lærðu að prjóna, hekla eða sauma bútasaumsteppi. HEKLNÁMSKEIÐ á mánudögum: 5. sept. - 26. sept. HEKLNÁMSKEIÐ á fimmtudögum: 8. sept. - 29. sept. HEKLNÁMSKEIÐ á mánudögum: 10. okt. - 31. okt. HEKLNÁMSKEIÐ á fimmtudögum: 13. okt. - 3. nóv. HEKLNÁMSKEIÐ á mánudögum: 7. nóv. - 28. nóv. PRJÓNANÁMSKEIÐ á miðvikudögum: 31. ág. - 12. okt PRJÓNANÁMSKEIÐ á miðvikudögum: 26. okt. - 30. nóv. BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ á þriðjudögum: 13. sept. - 4. okt. BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ á þriðjudögum: 18. okt. - 8. nóv. Innritun og upplýsingar í Storkinum, Laugavegi 59, sími 551 82 58. Nýi söngskólinn Tónlistarhúsinu Ými Ný söngdeild - þvert á stíl; pop-, jazz-, söngleikja-, kvikmynda- og klassísk tónlist. Einsöngsdeild, unglingadeild, áhuga-/undirbúningsdeild. Innritun stendur yfir í allar deildir á skrifstofu skólans, í símum 552 0600 og 893 7914 og á www.songskoli@vortex.is. Inntökupróf þriðjudaginn 30. ágúst. Skólasetning fimmtudaginn 1. september kl. 18.00. Nánari upplýsingar um skólann og kennara á www.songskoli.is. „Hjartansmál“ Aðalsteinn Guðmundsson sérfræðingur í almennum lyflækningum og öldrunarlækningum Tímapantanir í síma 535 7700 Hrefna Guðmundsdóttir sérfræðingur í almennum lyflækningum og nýrnasjúkdómum Magnús Guðmundsson sérfræðingur í almennum lyflækningum og gigtarsjúkdómum Þorbjörn Guðjónsson sérfræðingur í almennum lyflækningum, hjarta- og æðasjúkdómum Höfum opnað stofu í Læknasetrinu, Þönglabakka 1 og 6, 109 Reykjavík DRENGJAKÓR REYKJAVÍKUR AUGLÝSIR EFTIR HRESSUM OG ÁHUGASÖMUM STRÁKUM Í KÓRINN · Drengjakórinn 8-12 ára · Undirbúningsdeild 6-7 ára · Eldri deild 15-20 ára Meðal verkefna í vetur: · Jólatónleikar í Salnum, Kópavogi · Jólatónleikar með Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju · Vortónleikar í Hallgrímskirkju · Söngferð til Frakklands (Parísar) í byrjun júní 2006 Heimasíða kórsins er www.drengjakor.is Nánari uppl. í síma 896 4914 og 862 0065. Innritun og prufusöngur fer fram í Hallgrímskirkju mánudaginn 29. ágúst frá kl. 17.00-19.00 Enskuskóli Erlu Ara auglýsir enskunám í Hafnarfirði • Tíu getustig með áherslu á tal • Enska á framhaldsskólastigi • Enskunám í Englandi fyrir hópa og einstaklinga Skráning í síma 891 7576 og erlaara@simnet.is Sjá nánar um starfsemi skólans á enskafyriralla.is Enskuskóli Erlu Ara sérhæfir sig í að bjóða upp á enskukennslu fyrir fullorðna og býður einnig upp á framúrskarandi skóla í Englandi. Árlega sendir skólinn rúmlega 100 nemendur í nám til Englands. Láttu drauminn rætast og skelltu þér í enskunám Hin ólíku sjónarhorn. Norður ♠G42 ♥65 A/Enginn ♦ÁD7642 ♣Á2 Vestur Austur ♠Á97 ♠1085 ♥D10732 ♥G9 ♦G1085 ♦9 ♣3 ♣D1098764 Suður ♠KD63 ♥ÁK84 ♦K3 ♣KG5 Vestur Norður Austur Suður – – 3 lauf Dobl Pass 5 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Hvernig myndi lesandinn spila með laufþristinum út? Slemman er augljóslega borðleggj- andi ef tígullinn kemur 3-2, en ekkert liggur á að spila líflitnum. Alltént þarf að brjóta út spaðaásinn. Ef spað- inn fellur 3-3 eru 11 slagir til reiðu og aldrei að vita nema vestur lendi í kastþröng í lokin ef tígullinn brotnar ekki. En hvernig á að spila spaðanum? Góð byrjun er að taka fyrsta laufslaginn heima, spila laufi á ás og spaðagosa úr borði. Hafi austur byrj- að með Áx í spaða er hann líklegur til að dúkka og þá slær ásinn vindhögg í næsta slag. En í þessu tilfelli mun vestur (vonandi) drepa á spaðaás og spila – til dæmis – spaða um hæl. Suður tekur þá alla svörtu slagina sína og þvingar vestur í rauðu lit- unum. Þetta gerist nánast eins og óvart og sennilega mun enginn amast við vörninni. En þegar betur er að gáð sést að vestur á kost á kröftugum mótleik. Ef hann les rétt í spaðastöð- una sér hann að best er að dúkka spaðagosann. Og líka næsta spaða! Sagnhafi mun þá hika við að spila spaðanum í þriðja sinn, því ekki vill hann gefa tvo slagi á spaða ef tígull- inn fellur 3-2, þrátt fyrir allt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. af sr. Gunnari Björnssyni þau Anna Bella Markúsdóttir og Alfreð Björns- son. Heimili þeirra er á Lyngheiði 2, Selfossi. Ljósmynd/Sverrir Vilhelmsson Brúðkaup | 6. ágúst sl. voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík Valgerður Guðmundsdóttir og Hjört- ur Þór Hjartarson. Prestur var sr. María Ágústsdóttir. Ljósmynd/Jóhannes Long

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.