Morgunblaðið - 28.08.2005, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Bókasafnið, Hveragerði | Í tilefni
Blómstrandi daga: Birgitta Jónsdóttir og
Rut Gunnarsdóttir. Upplestur, tónlist og
myndlist. Hefst kl. 14.
Hveragerðiskirkja | Ljóðatónleikar á
Blómstrandi dögum. Elín Halldórsdóttir
syngur gullkorn eftir ýmis tónskáld. Jörg
Sondermann spilar undir á píanó. Að-
gangseyrir 1.000/500 kr. Tónleikarnir
hefjast kl. 17.
Myndlist
101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til
9. sept.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1.
sept.
Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir með
sýninguna Höfuðskepnur – hattar sem
höfða til þín? í Listmunahorninu á Ár-
bæjarsafni.
Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir
– Akrýlmyndir. Til 31. ágúst.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin
í bænum. Til 30. september.
Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon
Logason, vatnslitir og olía. Til 4. sept-
ember.
Feng Shui-húsið | Málverkasýning Árna
Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Opið
daglega kl. 11–18.
Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist-
mundsdóttir með málverkasýningu.
Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett.
Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17.
september. Opið fim. og lau. 14 til 17.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur
í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J.
Engilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jó-
hann L. Torfason, Halldór Baldursson,
Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og
fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig
myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm-
arsdóttir.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir
sýnir málverk. Opið alla virka daga frá
9–17 til 5. sept.
Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds-
dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá 14 til 18.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós-
myndir. Til 31. ágúst.
Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur
af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn
íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun
úr fjölbreyttu hráefni. Til 4. sept.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi |
Auður Vésteinsdóttir til 31. ágúst.
Hljómskálagarðurinn | Einar Há-
konarson sýnir málverk í tjaldinu til 28.
ágúst.
Hrafnista, Hafnarfirði | Sesselja Hall-
dórsdóttir sýnir í Menningarsal málverk
og útsaum til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sig-
rúnar Sigurðardóttur (akrílmyndir) til
ágústloka. Opið kl. 11–23.
Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg –
„You Dynamite“. Til 28. ágúst.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson.
Olíumálverk á striga. Til 24. september.
Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey-
steinsdóttur, Hreindýr og dvergar í
göngum Laxárstöðvar.
Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og
Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí,
samsýning á nýjum verkum 23 lista-
manna.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvars-
dóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem
kallast Heimþrá fram í byrjun október.
Opið mán.–föst. frá kl. 13–19 og laug. kl.
13 til 16.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka
úr safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. sept-
ember.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars-
dóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören
S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst.
Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til
31. ágúst.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“
markar þau tímamót að tíu ár eru liðin
frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýn-
ingin gefur innsýn í einstaka ljósmynda-
hefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði
heimildaljósmyndunar eru í sérflokki.
Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar.
Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson.
Fléttur. Til 4. september.
Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi
Kristinsson. Terra Borealis – Andy
Horner. Til 28. ágúst.
Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks
um rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson,
Páll Thayer, Harald Karlsson, Hlynur
Helgason og Frank Hall. Opið 13–17 mið.–
sun. Til 3. sept.
Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl
Ásbjörnsson til 28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný
Ólsen. Leikur að litum, alla daga frá kl. 11
til 18. Til 4. sept.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard –
„Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft-
fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með
sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg
Skaftfells. Til 18. september.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir
sýnir 13 olíumálverk af jöklalandslagi
Hornafjarðar.
Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni
heldur vinnustofusýningu í Skúlatúni 4,
3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnu-
daga frá 14 til 17. Til 28. ágúst.
Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf-
irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá
16 til 18 og lau.–sun. frá 14–17.
Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð –
„Töfragarðurinn“ til 9. sept.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finn-
bogi Pétursson.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd
á þili er afrakstur rannsókna Þóru Krist-
jánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns
Íslands frá 16., 17. og 18. öld.
Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingv-
arsson sýnir svarthvítt portrett. Þessar
myndir af samtíðarmönnum eru fjár-
sjóður fyrir framtíðina.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra
blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur
yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið
holtasóley og önnur villt blóm.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar frá kl.
9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku,
sænsku og þýsku um húsið. Margmiðl-
unarsýning og skemmtilegar gönguleiðir
í nágrenninu. Nánar á www.gljufra-
steinn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá
upphafi til nútímans. Myndir úr mínu
lífi… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Krist-
inssonar frá Akureyri 1955–1985.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna land-
ið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bók-
minjasafn. Auk þess veitingastofa með
hádegis- og kaffimatseðli og lítil en
áhugaverð safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til –
menning og samfélag í 1.200 ár, á að
veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar
frá landnámi til nútíma.
Leiklist
Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í
Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, á hverju
fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnu-
daga kl. 18 til enda ágúst. Leikkona
Caroline Dalton. Leikstjóri og höfundur
Brynja Benedikdóttir. Tilvalið fyrir er-
lenda ferðamenn og þá sem skilja enska
tungu.
Námskeið
Púlsinn, ævintýrahús | Orkudans helg-
aður gyðjum verður í Púlsinum 2. sept-
ember kl. 19.30–20.45. Aðgangur ókeyp-
is en skráning í síma 8485366. Nánari
upplýsingar á www.pulsinn.is.
Mannfagnaður
Mosfellsbær | Menningar- og útivist-
ardagar í Mosfellsbæ. „Í túninu heima“.
Nánar á www.mos.is.
Sögusetrið á Hvolsvelli | Sverrir Her-
mannsson fjallar um Kaupa-Héðin kl.
15.30 í dag. Allir velkomnir.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opið
mánudaga 10–13, þriðjudaga 13–16 og
fimmtudaga frá 10–13. www.al-anon.is.
Blóðbankinn | Bíll Blóðbankans verður
við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki 30.
ágúst kl. 10.30–17. og 31. ágúst kl. 9–
11.30. Á Blönduósi 31. ágúst við Essó-
skálann kl. 14–17. Allir velkomnir.
Fyrirlestrar
Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða
Akademían í samstarfi við Mennta-
skólann á Ísafirði heldur fyrirlestur 29.
ágúst kl. 20, í nýrri fyrirlestraröð ætl-
uðum almenningi. Hafsteinn Ágústsson
olíuverkfræðingur hjá Statiol í Noregi
fjallar um olíuleit og vinnslu í Norður-
Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd til-
svarandi verkefnis á Vestfjörðum.
Markaður
Lónkot, Skagafirði | Síðasti markaður
sumarsins verður í Lónkoti í dag kl. 13–
17. Hægt að panta borð hjá Ferðaþjón-
ustunni Lónkoti. 453 7432.
VÍÐIR Ingólfur hefur opnað á Kaffi Sólon sína árlegu sýningu. Á sýningunni gefur að líta
olíumálverk unnin á striga en öll verkin á sýningunni eru ný.
Sýningin stendur til 24. september.
Víðir Ingólfur á Sólon
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
DANSARAR úr Eifman-ballettinum frá Pétursborg leika hér listir sínar í
uppfærslu rússneska danshöfundarins Boris Eifman á sögunni sígildu um
Önnu Karenínu eftir Tolstoj í Santander á Spáni í vikunni.
Dansandi Anna Karenína
Reuters
Í dag kl. 16 örfá sæti laus
11. sýn. fim. 1/9 kl. 19 nokkur sæti laus
12. sýn. sun. 4/9 kl. 16 sæti laus
ÁSKRIFTAR
KORT
GÓÐA SKEMMTUN
Í ALLAN VETUR
FJÓRAR LEIKSÝNINGAR Á 6.900 KR.
4 600 200 / WWW.LEIKFELAG.IS
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Sunnudaginn 28. ágúst kl. 20.00
Föstudaginn 2. september
Laugardaginn 3. september
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnestanga 70, 105 Rvík.
www.lso.is - lso@lso.is
Þriðjudagstónleikar
30. ágúst kl. 20.30
Sumarið og ástin
Alda Ingibergsdóttir sópran
og Ólafur Vignir Albertsson
píanóleikari flytja
sönglög og aríur eftir íslensk og
ítölsk tónskáld.
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN
Nýja svið / Litla svið
KYNNING LEIKÁRSINS
Leikur, söngur, dans og léttar veigar
Su 11/9 kl 20 - Opið hús og allir velkomnir
EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON
Stórtónleikar
Fö 2/9 kl 20 – UPPSELT
Fö 2/9 kl 22:30 – UPPSELT
REYKJAVIK DANCE FESTIVAL
Nútímadanshátíð 1.-4. September
Fi 1/9 kl 20 Játningar minnisleysingjans, IM PANZER,
Postcards from home
Fö 2/9 kl 20 Crystall, Wake up hate
Lau 3/9 kl 15 og 17 Videoverk í Regnboganum
Su 4/9 kl 14 Heima er best - Barnasýning kr. 800
Kl 20 Who is the horse, Love story
Almennt miðaverð kr 2000 - Passi á allar sýningarnar kr 4000
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Í dag kl 14,
Lau 3/9 kl 14, Su 4/9 kl 14,
Su 11/9 kl 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Lau 3/9 kl 20, Fi 8/9 kl. 20, Fö 9/9 kl 20
Lau 10/9 kl 20, Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20
ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN!
Sala nýrra áskriftarkorta hefst laugardaginn 3. september - Það borgar sig að vera áskrifandi -
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Auglýst er eftir framboðum til
kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar-Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er hér með auglýst eftir
framboðum til kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðsins.
Framboðsfrestur rennur út
föstudaginn 2. september kl. 17.00
Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Vörð-Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn
kosnir skriflegri kosningu af Fulltrúaráðinu. Samkvæmt 11. gr.
reglugerðarinnar telst framboð gilt ef það berst kosningastjórn fyrir lok
framboðsfrests, enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hið
fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost
á sér til starfans. Tilkynning um framboð berist stjórn Varðar-Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll við Háaleitisbraut.
Stjórn Varðar–Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.