Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.08.2005, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Bókasafnið, Hveragerði | Í tilefni Blómstrandi daga: Birgitta Jónsdóttir og Rut Gunnarsdóttir. Upplestur, tónlist og myndlist. Hefst kl. 14. Hveragerðiskirkja | Ljóðatónleikar á Blómstrandi dögum. Elín Halldórsdóttir syngur gullkorn eftir ýmis tónskáld. Jörg Sondermann spilar undir á píanó. Að- gangseyrir 1.000/500 kr. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir með sýninguna Höfuðskepnur – hattar sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Ár- bæjarsafni. Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir – Akrýlmyndir. Til 31. ágúst. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til 30. september. Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Logason, vatnslitir og olía. Til 4. sept- ember. Feng Shui-húsið | Málverkasýning Árna Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Opið daglega kl. 11–18. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett. Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17. september. Opið fim. og lau. 14 til 17. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Engilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jó- hann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm- arsdóttir. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir sýnir málverk. Opið alla virka daga frá 9–17 til 5. sept. Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds- dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá 14 til 18. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Til 4. sept. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auður Vésteinsdóttir til 31. ágúst. Hljómskálagarðurinn | Einar Há- konarson sýnir málverk í tjaldinu til 28. ágúst. Hrafnista, Hafnarfirði | Sesselja Hall- dórsdóttir sýnir í Menningarsal málverk og útsaum til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sig- rúnar Sigurðardóttur (akrílmyndir) til ágústloka. Opið kl. 11–23. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg – „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíumálverk á striga. Til 24. september. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og dvergar í göngum Laxárstöðvar. Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 lista- manna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvars- dóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.–föst. frá kl. 13–19 og laug. kl. 13 til 16. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. sept- ember. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars- dóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýn- ingin gefur innsýn í einstaka ljósmynda- hefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Fléttur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson, Páll Thayer, Harald Karlsson, Hlynur Helgason og Frank Hall. Opið 13–17 mið.– sun. Til 3. sept. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen. Leikur að litum, alla daga frá kl. 11 til 18. Til 4. sept. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. september. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk af jöklalandslagi Hornafjarðar. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu í Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnu- daga frá 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá 16 til 18 og lau.–sun. frá 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð – „Töfragarðurinn“ til 9. sept. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finn- bogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Krist- jánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingv- arsson sýnir svarthvítt portrett. Þessar myndir af samtíðarmönnum eru fjár- sjóður fyrir framtíðina. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðl- unarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upphafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Krist- inssonar frá Akureyri 1955–1985. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna land- ið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bók- minjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnu- daga kl. 18 til enda ágúst. Leikkona Caroline Dalton. Leikstjóri og höfundur Brynja Benedikdóttir. Tilvalið fyrir er- lenda ferðamenn og þá sem skilja enska tungu. Námskeið Púlsinn, ævintýrahús | Orkudans helg- aður gyðjum verður í Púlsinum 2. sept- ember kl. 19.30–20.45. Aðgangur ókeyp- is en skráning í síma 8485366. Nánari upplýsingar á www.pulsinn.is. Mannfagnaður Mosfellsbær | Menningar- og útivist- ardagar í Mosfellsbæ. „Í túninu heima“. Nánar á www.mos.is. Sögusetrið á Hvolsvelli | Sverrir Her- mannsson fjallar um Kaupa-Héðin kl. 15.30 í dag. Allir velkomnir. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opið mánudaga 10–13, þriðjudaga 13–16 og fimmtudaga frá 10–13. www.al-anon.is. Blóðbankinn | Bíll Blóðbankans verður við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki 30. ágúst kl. 10.30–17. og 31. ágúst kl. 9– 11.30. Á Blönduósi 31. ágúst við Essó- skálann kl. 14–17. Allir velkomnir. Fyrirlestrar Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða Akademían í samstarfi við Mennta- skólann á Ísafirði heldur fyrirlestur 29. ágúst kl. 20, í nýrri fyrirlestraröð ætl- uðum almenningi. Hafsteinn Ágústsson olíuverkfræðingur hjá Statiol í Noregi fjallar um olíuleit og vinnslu í Norður- Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd til- svarandi verkefnis á Vestfjörðum. Markaður Lónkot, Skagafirði | Síðasti markaður sumarsins verður í Lónkoti í dag kl. 13– 17. Hægt að panta borð hjá Ferðaþjón- ustunni Lónkoti. 453 7432. VÍÐIR Ingólfur hefur opnað á Kaffi Sólon sína árlegu sýningu. Á sýningunni gefur að líta olíumálverk unnin á striga en öll verkin á sýningunni eru ný. Sýningin stendur til 24. september. Víðir Ingólfur á Sólon Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is DANSARAR úr Eifman-ballettinum frá Pétursborg leika hér listir sínar í uppfærslu rússneska danshöfundarins Boris Eifman á sögunni sígildu um Önnu Karenínu eftir Tolstoj í Santander á Spáni í vikunni. Dansandi Anna Karenína Reuters Í dag kl. 16 örfá sæti laus 11. sýn. fim. 1/9 kl. 19 nokkur sæti laus 12. sýn. sun. 4/9 kl. 16 sæti laus ÁSKRIFTAR KORT GÓÐA SKEMMTUN Í ALLAN VETUR FJÓRAR LEIKSÝNINGAR Á 6.900 KR. 4 600 200 / WWW.LEIKFELAG.IS Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Sunnudaginn 28. ágúst kl. 20.00 Föstudaginn 2. september Laugardaginn 3. september Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70, 105 Rvík. www.lso.is - lso@lso.is Þriðjudagstónleikar 30. ágúst kl. 20.30 Sumarið og ástin Alda Ingibergsdóttir sópran og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari flytja sönglög og aríur eftir íslensk og ítölsk tónskáld. Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN Nýja svið / Litla svið KYNNING LEIKÁRSINS Leikur, söngur, dans og léttar veigar Su 11/9 kl 20 - Opið hús og allir velkomnir EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON Stórtónleikar Fö 2/9 kl 20 – UPPSELT Fö 2/9 kl 22:30 – UPPSELT REYKJAVIK DANCE FESTIVAL Nútímadanshátíð 1.-4. September Fi 1/9 kl 20 Játningar minnisleysingjans, IM PANZER, Postcards from home Fö 2/9 kl 20 Crystall, Wake up hate Lau 3/9 kl 15 og 17 Videoverk í Regnboganum Su 4/9 kl 14 Heima er best - Barnasýning kr. 800 Kl 20 Who is the horse, Love story Almennt miðaverð kr 2000 - Passi á allar sýningarnar kr 4000 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl 14, Lau 3/9 kl 14, Su 4/9 kl 14, Su 11/9 kl 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 3/9 kl 20, Fi 8/9 kl. 20, Fö 9/9 kl 20 Lau 10/9 kl 20, Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20 ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN! Sala nýrra áskriftarkorta hefst laugardaginn 3. september - Það borgar sig að vera áskrifandi - SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Auglýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðsins. Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 2. september kl. 17.00 Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Vörð-Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af Fulltrúaráðinu. Samkvæmt 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboð berist stjórn Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll við Háaleitisbraut. Stjórn Varðar–Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.