Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 60

Morgunblaðið - 28.08.2005, Side 60
60 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ MÁL hefur verið höfðað á hendur rapp- aranum Eminem, rútubílstjóra hans og fyrirtækinu sem leigði út hljómsveitarrútu hans. Krafist er skaðabóta vegna óhapps sem átti sér stað í júlí í vesturhluta Missouri-ríkis. Málið var þingfest í St. Louis, en stefnandi eru vörubílstjóri að nafni Breck Wyngarden og eiginkona hans, Ascension „Tina“ Wyngarden. Óhappið varð 13. júlí u.þ.b. 40 kílómetr- um austan við Kansas City. Eminem, sem heitir réttu nafni Marshall Mathers III., var ekki í rútunni, en sjö starfsmenn hans voru fluttir á sjúkrahús ásamt fjórum öðr- um; fyrrnefndri Tinu Wyngarden, tveimur mótorhjólaökumönnum og farþega á mót- orhjóli. Að sögn lögmanns Wyngarden-hjóna beygði hljómsveitarrútan í skyndingu til að forðast árekstur, en keyrði þá inni í hliðina á bifreið Wyngardens. Í stefnunni kemur fram að Breck Wyngarden hafi meiðst á rifbeinum og eiginkona hans á höfði, hálsi og baki. Krafinn um skaðabætur Eminem á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Í síðustu viku höfðuðu tveir ættingjar hans mál á hendur honum og héldu því fram að hann væri að reyna að fá þá borna út úr húsi sem hann hefði keypt handa þeim. Kröfðust þeir 350.000 dollara í skaðabætur og eignarréttar yfir umræddu húsi. Eminem, sem er 32 ára, aflýsti nýlega tónleikaför sinni um Evrópu, að sögn vegna ofþreytu. Fjölmiðlaráðgjafi hans segir að hann gangist nú undir meðferð við svefn- lyfjafíkn. Marshall Mathers III. þjáist að sögn af ofþreytu um þessar mundir. Eminem stendur í ströngu Sýningartímar sambíóunum „The Island er fyrirtaks afþreying. Ekta popp og kók sumarsmellur. “ -Þ.Þ. Fréttablaðið. Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því að þú værir afrit af einhverjum öðrum? ÁLFABAKKI SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 DECK DOGZ kl. 8.15 HERBIE FULL... kl. 1.40-3.50 - 6 KICKING AND.. kl. 2 - 4 HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPAHESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. SÝND MEÐ ENSKU TALI Dramatísk, rómantísk og stórbrotin eðalmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Charlize Theron og spænsku blómarósinni, Penelope Cruz. -dv-  S.U.S. XFM flottur tryllir  -S.V. Mbl.  -dv-  S.U.S. XFM flottur tryllir  -S.V. Mbl.  SVALASTA HJÓLABRETTAMYND ÁRSINS.  Kvikmyndir.is  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. RÁS 2 Racing Stripes enskt tal Sýnd kl. 3 - 5.50 - 8 og 10 Head in the Clouds Sýnd kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 The Skeleton Key Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 16 Herbie Fully Loaded Sýnd kl. 3 og 6 The Island Sýnd kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 Madagascar - enskt tal Sýnd kl. 3 og 6 Batman Begins Sýnd kl. 8 og 10.30 b.i. 12 Kicking and Screaming Sýnd kl. 3 DUKES OF HAZZARD kl. 6 - 8.15 - 10.30 DUKES OF HAZZARD VIP kl. 3.30 - 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 1.40-3.50-6-8.15-10.30 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 1.40-3.50 - 6 HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á A I 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.3 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.