Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Page 61

Morgunblaðið - 28.08.2005, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 61 FOO FIGHTERS verða eins og flestir rokkáhugamenn vita aðal- hljómsveitin á tónlistarhátíðunum Reading og Leeds um helgina. Hljómsveitin hélt hins vegar eins- konar upphitunartónleika í Lond- on á miðvikudaginn sem væri svo sem ekki í frásögur færandi ef Grohl og félagar hefðu ekki spilað lagið „Lyla“ eftir hrokagikkina í Oasis. Þegar tónleikarnar voru hálfnaðir öskraði söngvarinn í hljóðnemann: „Við spiluðum Lyla á Radio 1, viljið þið heyra það aft- ur?“ Grohl tók sér hins vegar það listræna leyfi að breyta textanum aðeins og söng „I waited for a thousand years fo you to come and fuck me out of my mind“. Grohl var ámóta dónalegur í tali þegar hann spilaði lagið „Hero“ í hádegisþætti Jo Whiley en þá sagði hann að hann hefði sungið af svo miklum krafti að hann hefði ælt en tekist að kyngja ælunni í tæka tíð. „Ég ætlast því til að þið syngið með í næsta lagi, af svo miklum krafti að þið ælið líka.“ Foo Fighters léku Oasis-lag Dave Grohl er skondinn fýr. Hin barmstóra Jordan hefurákveðið hver muni hljóta þann heiður að gegna stöðu brúð- armeyjar þegar hún gengur að eiga söngvarann Peter Andre í næsta mánuði. Sú heppna ku vera engin önnur en Sarah Harding en hún hefur eins og allir vita verið að gera garðinn frægan með stúlkna- sveitinni Girls Aloud Vinkona Jordan segir að stúlk- urnar hafi hist þegar Sarah var að stíga sín fyrstu skref á rauða dreglinum og að Jordan hafi gefið henni góð ráð varðandi þá hálu braut. „Þær náðu mjög vel saman og hafa haldið sambandi æ síðan,“ segir vinkonan. Brúðkaupið mun fara fram í Highclere Castle í Berkshire og er söngkonan Charlotte Church og kærasti hennar á meðal boðsgesta. Þau munu hins vegar þurfa að skilja farsímann og myndavélina eftir heima því að brúðhjónin hafa gert samning við eitt glanstímaritið um einkaumfjöllun á herlegheit- unum. Fólk folk@mbl.is Peter Andre og Jordan. Myndin brunaði beint í toppsætið í Bandaríkjunum. Með hinum eldhressu Seann William Scott úr American Pie myndunum, Johnny Knoxville úr Jackass og skutlunni Jessica Simpson. JOHNNY KNOXVILLE / SEAN WILLIAM SCOTT / JESSICA SIMPSON KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK 0 B.i. 16 ára. THE ISLAND VIP kl. 5.45 THE ISLAND kl. 8 - 10.30 B.i. 16 MADAGASCAR m/ensku.tali kl 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 2 - 4 DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPA HESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. FRÁBÆR HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! SÝND BÆÐI MEÐ ENSKU OG ÍSLENSKU TALI           BARA HRAÐI. ENGIN TAKMÖRK. DUKES OF HAZZARD kl. 3.50-6-8.40-10.50 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 12-2.10-4.20-6.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 12-2.10-4.20 - 6.30 DECK DOGZ kl. 8.40 - 10.40 THE PERFECT MAN kl. 8.15 MADAGASCAR m/ísl.tali.. kl. 12 - 2 BATMAN BEGINS kl.10.10 B.i. 12 THE PERFECT MAN kl. 8.15 DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 2-4-6 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 SKELETON KEY kl. 10 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 2 - 4 DUKES OF HAZZARD kl. 6-8-10.10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 2-4-6-8 HERBIE FULLY LOADED kl. 2 - 4 LONGEST YARD kl. 10 HÁDEGISBÍÓ ALLAR MYNDIR KL. 12 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI I . Í Í I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.