Morgunblaðið - 28.08.2005, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
EINU sinni gleymdi ég að
kveikja á sjónvarpinu. Ég
kom heim úr vinnunni og í
staðinn fyrir að kveikja á
kassanum og horfa á kvöld-
fréttirnar á báðum stöðv-
um eins og vanalega, og
dagskrána á eftir þeim, þá
kveikti ég bara ekkert á
sjónvarpinu og sú ákvörð-
un var ómeðvituð. Í staðinn
fyrir sjónvarpsgláp þá setti
ég tónlist á fóninn, las í bók
og gerði ýmislegt á heim-
ilinu sem hafði beðið fram-
kvæmdar lengi.
Í miðjum djúpum pæl-
ingum við að raða bók-
unum mínum eftir stærð í
hilluna þá lít ég á klukkuna
og sé að það er kominn
háttatími og um leið og ég
átta mig á því þá fatta ég
að ég hafði ekki ennþá
kveikt á sjónvarpinu þetta
kvöldið. Smásjokk tók sér
bólfestu í mér þegar ég
velti fyrir mér hvort ég
hefði misst af einhverjum
spennandi þætti. Í fljótu
bragði virtist það ekki hafa
verið og fer ég því bara ró-
leg í bólið. En daginn eftir
kemst ég að því að ég hafði
misst af þætti í framhalds-
þáttaröðinni Lost. Þessir
þættir höfðu verið mér
ómissandi áður en eftir að
hafa misst af einum þætti
þá komst ég að því að þeir
skiptu mig ekki eins miklu
máli og ég hélt. Eftir þessa
reynslu komst ég að því að
þó að sjónvarpið sé til stað-
ar á heimilinu þá er ekki
skylda að hafa kveikt á því
alltaf þegar maður er
heima. Það getur nefnilega
orðið ótrúlega mikið úr
kvöldinu ef sjónvarpið fær
frí og maður gerir allt sem
hefur beðið framkvæmdar
á heimilinu í staðinn eða les
bókina sem hefur beðið
ólesin á náttborðinu síðan
um jólin.
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/Jim Smart
Fólki væri nær að koma skipulagi á bókahilluna en að eyða
tímanum fyrir framan sjónvarpið.
Þegar ég gleymdi
sjónvarpinu
Ingveldur Geirsdóttir
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 18.28 Ný þáttaröð er að
hefja göngu sína um íslenska hönn-
un. Umsjónarmaður er Halldóra Arn-
ardóttir. Fjallað verður um hvers-
dagslega hluti eins og stól eða
kaffibolla; hluti sem maðurinn um-
gengst daglega án þess að gefa
þeim of mikinn gaum. Í hvern þátt
mætir einn hönnuður með hlut með
sér sem hann hefur sjálfur hannað.
Íslensk hönnun
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kirkjusón-
ötur eftir Wolfgang Amadeus Mozart Johan
Kracht fiðla, Henk Rubingh fiðla, Wim
Straesser selló, Brian Pollard fagott,
Margaret Urquhart kontrabassi og Peter
Hurford orgel flytja.
09.00 Fréttir.
09.03 Á sumargöngu.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Frændur okkar í Persíu. (4:5).
11.00 Guðsþjónusta á Kirkjulistahátíð í Hall-
grímskirkju. Biskup Íslands, herra Karl Sig-
urbjörnsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Vægðarleysi. í leikgerð Hans Dieter
Schwarze, byggt á sögu eftir Patriciu
Highsmith. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
(1:2)
14.10 Í óperunni með Vaílu Veinólínó. Tónlist-
arþáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (Áður flutt í fyrravor).
15.00 Söngkonan í svarta kjólnum. Þáttur um
Engel Lund þjóðlagasöngkonu. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir. Áður á dagskrá 1997.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá tónleikum á Rouque
d’Anthéron píanóhátíðinni í Frakklandi 29.7
sl. Á efnisskrá: Sinfónía nr. 1 í D-dúr ópus
25, Klassíska sinfónían, eftir Sergej Prokofj-
ev. Þríleikskonsert fyrir fiðlu, píanó og hljóm-
sveit í C-dúr ópus 56 eftir Ludwig van
Beethoven. Konsert fyrir selló, málmblásara,
kontrabassa, slagverk og gítara eftir Fried-
rich Gulda. Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr
ópus 10 eftir Sergej Prokofjev. Einleikari:
Martha Argerich, píanóleikari, Renaud
Capuçon fiðluleikari og Gautier Capuçon
sellóleikari. Stjórnandi: Alexandre Rab-
inovitch. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Hugað að hönnun. Hversdagslegir
hlutir í íslenskri hönnun. Umsjón: Halldóra
Arnardóttir. (1:6)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Ljóð og óhljóð. Tón-
list Kristjáns Eldjárn við ljóð Þórarins Eld-
járn. Höfundar flytja. Best að borða ljóð. Lög
Jóhanns G. Jóhannssonar við ljóð Þórarins
Eldjárn. Bryndís Pálsdótir, Jóhann G. Jó-
hannsson, Richard Korn, Sigurður Flosason,
Bergþór Pálsson, Edda Heiðrún Backman,
Marta Guðrún Halldórsdóttir, Sigrún Hjálm-
týsdóttir, Stefán Karl Stefánsson og Örn
Árnason flytja. Heimskringla. Lagaflokkur
Tryggva M. Baldvinssonar við ljóð Þórarins
Eldjárn. Eyjólfur Eyjólfsson, Hallveig Rúnars-
dóttir og Árni Heimir Ingólfsson flytja.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
20.35 Hveragerði er heimsins besti staður.
(3:4).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs
Baldurssonar.
23.00 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir (4).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt-
urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Hirti Howser. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Fót-
boltarásin. Bein útsending frá leikjum kvöldsins.
20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 00.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.20 Hlé
12.50 Indíánar í Bólivíu (e)
13.20 Stríðsárin á Íslandi
(e) (4:6)
14.10 Dönsku ríkisarfarnir
(e)
14.50 Landsleikur í knatt-
spyrnu Svíþjóð - Ísland í
forkeppni Heimsmeist-
aramóts kvenna í knatt-
spyrnu. Bein útsending.
17.00 Ása amma Mynd um
gamla konu sem farin er
að missa minnið. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Krakkar á ferð og
flugi (e) (15:20)
18.50 Löggan, löggan
(Polis, polis) (4:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Æska á upplýsing-
aröld (L’enfant des lum-
ières) Franskur mynda-
flokkur. Aðalsmaður
verður gjaldþrota og fyr-
irfer sér. Óprúttinn maður
reynir að hagnast á harm-
leiknum og þá flýr ekkjan
með ungan son sinn. Aðal-
hl.: Nathalie Baye, Jocelyn
Quivrin, Rémi Allemand,
Sylviane Goudal, David
Bennent. (1:4)
20.55 Málsvörn (Forsvar)
(26:29)
21.40 Helgarsportið
21.55 Fótboltakvöld
22.10 Ótti og undirgefni
(Stupeur et tremblements)
Frönsk/japönsk bíómynd
frá 2003 byggð á sögu
Amélie Nothomb, sem réð
sig í vinnu hjá fyrirtæki í
Tokyo en hrapaði niður
metorðastigann vegna
vanþekkingar á japanskri
menningu og siðareglum.
Leikstj. er Alain Corneau.
23.55 Kastljósið (e)
00.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Litlir hnettir, Kýrin Kolla,
Véla Villi, Pingu, Sullu-
kollar, Töfravagninn,
Svampur Sveins, Smá
skrítnir foreldrar, Könn-
uðurinn Dóra, Ginger seg-
ir frá, WinxClub, Titeuf,
Batman, Skrímslaspilið,
Froskafjör, Shoebox Zoo
Leyfð öllum aldurshópum.
12.00 Neighbours
13.45 Idol - Stjörnuleit (13.
þáttur. Sagan til þessa)
(18:37) (e)
14.40 Stuðmenn í Royal Al-
bert Hall
15.55 Einu sinni var
16.20 Whoopi (She Ain’t
Heavy, She’s My Partner)
(7:22) (e)
16.55 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps)
(13:18)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 4 (Hver á þessa
línu?)
19.40 Nálægð við náttúr-
una (Nábúar)
20.05 Kóngur um stund
(14:18)
20.35 Monk (7:16)
21.20 Blind Justice (Four
Feet Under) (2:13)
22.05 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
(20:20)
22.50 Titus Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins, Jessica
Lange og Osheen Jones.
Leikstjóri: Julie Taymor.
1999. Stranglega bönnuð
börnum.
01.30 Gentlemen’s Relish
(Herrayndi) Aðalhlutverk:
Billy Connolly, Sarah
Lancashire og Douglas
Henshall. Leikstjóri:
Douglas Mackinnon. 2001.
03.00 Fréttir Stöðvar 2
03.45 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
11.00 Spænski boltinn
(Alaves – Barcelona)
11.00 Spænski boltinn
(Bilbao – Real Sociedad)
11.40 Enski boltinn (Wat-
ford - Reading) Útsending
frá leik Watford og Read-
ing á Vicarage Road í gær.
13.20 Hnefaleikar (Fern-
ando Vargas - J. Castillejo)
15.50 Landsbankadeildin
(Grindavík – Fram) Bein
útsending.
17.55 Gillette-sportpakk-
inn
18.20 Ítalski boltinn (Juv-
entus – Chievo) Bein út-
sending.
20.20 Spænski boltinn
(Cadiz – Real Madrid)
Bein útsending.
22.00 Landsbankamörkin
Eftirtalin félög mætast:
Grindavík - Fram, ÍA -
FH, Þróttur - KR, Valur -
ÍBV og Fylkir - Keflavík.
22.30 Landsbankadeildin
Útsending fráleik Grinda-
víkur og Fram.
0.20 Ítalski boltinn Út-
sending frá leik Juventus
og Chievo.
06.00 Holiday Heart
08.00 Just Visiting
10.00 Hey Arnold! The
Movie
12.00 Teenage Mutant
Ninja Turtles
14.00 Just Visiting
16.00 Hey Arnold! The
Movie
18.00 Teenage Mutant
Ninja Turtles
20.00 Holiday Heart
22.00 Submerged
24.00 Small Time Obsess-
ion
02.00 Road to Perdition
04.00 Submerged
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
13.00 Þak yfir höfuðið (e)
14.00 Dateline (e)
15.00 The Biggest Loser
(e)
16.00 My Big Fat Greek
Life (e)
16.30 Coupling (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.00 Dr. Phil (e)
18.45 Ripley’s Believe it or
not! (e)
19.30 Wildboyz (e)
20.00 Worst Case Scen-
ario
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
21.00 Dateline
21.50 Da Vinci’s Inquest
Seinni hluti. DaVinci,
Leary and Sunny fara á
ráðstefnu til Seattle. Þar
uppgötva þau mál sem er
tengt morðmálinu sem Da
Vinci er að vinna í.
22.40 Family of Cops II:
Breach of Faith Dramatísk
spennumynd með Charles
Bronson í aðalhlutverki.
Lögreglumaður sér sig til-
neyddan til að brjóta lögin
til þess að bjarga fjöl-
skyldu sinni.
00.10 Cheers (e)
00.40 The O.C.
01.20 The L Word
14.25 Joan Of Arcadia
(8:23)
15.25 The Newlyweds
(15:30)
15.55 Sjáðu
16.10 Supersport (7:50)
16.20 American Dad (9:13)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 American Dad (1:13)
21.00 Road to Stardom
With Missy Elliot (10:10)
22.00 Tru Calling (9:20)
Í MÁLSVÖRN segir frá lög-
mönnum sem vinna saman á
stofu í Kaupmannahöfn og
sérhæfa sig í því að verja
sakborninga í erfiðum mál-
um. Mikael Frank er mjög
fær lögmaður og hann er að-
alkarlinn á stofunni og einn
eigenda hennar. Hjónaband
hans er í rúst, enda er hann
öllum stundum á lög-
mannastofunni með sam-
starfsfólki sínu: meðeigand-
anum CC, sem er
fyrrverandi saksóknari,
hinni ljúfu og einföldu Mal-
ene og Rebeccu Neuman.
Með þeim starfa svo Patrik
Larsen sem er fyrrverandi
glæpamaður og hinn slyngi
viðskiptalögfræðingur Leo
Zielinski. Lögmennirnir
taka að sér mörg krefjandi
og dramatísk mál.
Danskur myndaflokkur
Leo Zielinski er í Málsvörn.
Málsvörn er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 20.55.
Málsvörn
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
10.15 Aston Villa - Black-
burn
(e)12.15 Middlesbrough -
Charlton (b)
14.45 Newcastle - Man.
utd. (b)
17.00 Middlesbrough -
Charlton (e)
19.15 Newcastle - Man.
Utd. (e)
21.30 Helgaruppgjör
22.30 Helgaruppgjör (e)
ENSKI BOLTINN
JANE Pauley og Stone Philips
kryfja mörg mál til mergjar í
þessum fréttaskýringar-
þáttum sem eru á dagskrá
Skjás eins. Í kvöld er sem oft
áður fjallað um skuggalegt
sakamál.
EKKI missa af …
… Dateline