Morgunblaðið - 28.09.2005, Page 3

Morgunblaðið - 28.09.2005, Page 3
Til hamingju Eggert Pétursson! Ver›bréfastofan er samstarfsa›ili Carnegie á Íslandi./ Su›urlandsbraut 18, 108 Reykjavík. Sími 570 1200. Fax 570 1209.www.verdbrefastofan.is Í dag afhendir Sonja Noregsdrottning Eggerti Péturssyni listmálara ver›laun a› fjárhæ› um 5 milljónir króna í samkeppninni Carnegie Art Award í Osló. fietta er einungis í anna› sinn sem íslenskur myndlistarma›ur vinnur hin virtu Carnegie ver›laun – frábær árangur og mikill hei›ur fyrir Eggert Pétursson og íslenska nútímamyndlist. Ferill Eggerts er einkar glæsilegur. Hann hefur haldi› fjölda einka- og sams‡ninga hér og erlendis og vekja einstæ›ar blómamyndir hans sífellt meiri athygli á alfljó›avettvangi. Verk ver›launahafa og annarra keppenda í Carnegie Art Award 2005 ver›a s‡nd í Listasafni Reykjavíkur sumari› 2006. Ver›bréfastofan, umbo›sa›ili Carnegie á Íslandi, óskar Eggerti Péturssyni hjartanlega til hamingju. Meira um Carnegie Art Award og frábæra ávöxtun Carnegie sjó›anna á verdbrefastofan.is og carnegieartaward.com. F í t o n / S Í A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.