Morgunblaðið - 28.09.2005, Síða 45

Morgunblaðið - 28.09.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 45 Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The Incredibles” bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  Þ.G. / Sirkus H.J. / Mbl. Ó.H.T. / RÁS 2 DV Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. il i i l i l i . lli í . Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” KRINGLAN KEFLAVÍKAKUREYRISýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI Frábær leikin ævin ýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibr llum í anda “The Incredibles” Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins. VARÚÐ: Þú gætir farið úr VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 6 - 8 - 10.30 B.i. 14 THE 40 YEAR OLD VIRGIN VIP kl. 8 - 10.30 VALIANT m/ensku.tali. kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 4 - 6 SKY HIGH kl. 3.50 - 6 - 8.15 CHARLIE AND THE ... kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8.30 -10.30 B.i. 14 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 10.30 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 3.50 THE CAVE kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. VALIANT m/- Ísl tal. kl. 6 CHARLIE AND THE... kl. 6 -8.15 - 10.30 SKY HIGH kl. 8.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10.30 VALIANT m/- Ísl tali kl. 6 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 - 10 CHARLIE AND THE... kl. 8 THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10 DEUCE BIGALOW kl. 8 - 10  A.G. Blaðið ÞÝSKI teiknimynda- og rithöfund- urinn Walter Moers er umdeildur í heimalandi sínu fyrir geggjaðar teiknimyndasögur um Adolf Hitler, en hann er líka virtur og vinsæll fyr- ir bækur og sjónvarpsefni fyrir börn. Á síðustu árum hefur hann einbeitt sér að bókum sem gerast í furðuveröldinni Zamoniu. Fyrsta bókin í sagnabálki Zamoniu var sag- an af 13 og 13½ úr lífi kapteins Blá- bjarnar, Die 13½ Leben des Käpt’n Blaubär, einkars kemmtileg og æv- intýraleg bók sem segir frá birn- inum bláa og ævintýrum hans þar sem hann leitar uppruna síns í undralandinu Zamonia. Moers hefur svo nýtt sér Zamonia sem sögusvið fleiri bóka, Ensel und Krete: Ein Marchen Aus Zamonien Von Hildegunst Von Mythenmetz kom út 2000, Rumo & Die Wunder im Dunkeln 2003 og sl. haust kom út Die Stadt der träumenden Bücher. Fyrir einhverjar sakir hafa menn ekki kosið að snara Ensel und Krete á ensku, en Rumo hefur aftur á móti komið út á ensku, gefin út innbundin sl. haust, en kilja er víst væntanleg í í nóvember næstkomandi. Bókin Rumo hefur nafn sitt af söguhetjunni sem er nokkurs konar hundur, wolperting nánar tiltekið, hundslegur að sjá, en gengur á tveimur uppréttum, með horn og ævintýralega bardagahæfileika, hvort sem það er með klóm og kjafti eða vopnaður. Sagan hefst þar sem hann er hvolpur, rétt að byrja að taka tennur, þegar umsjónarmenn hans, hackonískir dvergar, verða fyrir því óláni að þeim er rænt af Demonocles, eineygðum risum, eins og nafnið gefur til kynna, sem fara um heimsins höf á farandeyju og éta allt það sem hönd á festir. Þeir eru illa innrættur og illkvittnir, siðlausir og gerspilltir og ástandið á enn eftir að versna fyrir veslings Rumo áður en hann ákveður loks að taka örlög sín í eigin hendur. Ef einhvern snöggan blett var að finna á sögunni af Blábirni kapteini var það að í henni var framvinda fullhæg á köflum en í Rumo má maður hafa sig allan við að missa ekki af einhverjum skelfing- arviðburði, eða þá af kynnum af enn einni furðuverunni eða fróðleik um það stóreinkennilega land Zamóníu. Rumo er ekki beinlínis ævintýrabók fyrir börn, hún er kannski full- hræðileg fyrir það, en stór- skemmtileg engu að síður og þótt hún sé löng, tæpar 700 síður, þá er engu ofaukið – hún hefði eins mátt vera talsvert lengri. Ekki beinlín- is barnabók Forvitnilegar bækur Rumo & His Miraculous Adventures eftir Walter Moers. Secker & Warburg gaf út í nóvember sl. 687 innb. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.