Morgunblaðið - 10.10.2005, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Fatnaður
„Búðin hennar Láru,“ Háa-
hvammi 1, Hf. Gullfalleg fatnaður
á drengi og stúlkur 3ja mán-6 ára.
Opið milli kl. 16.15-19.00 og laug.
kl. 11-14. MIKIÐ ÚRVAL - FRÁ-
BÆRT VERÐ. Velkomin(n).
Ferðalög
Skíðaferð til Austurríkis?
Stærsta skíðasvæði í Evrópu.
Leigjum út hús og íbúðir fyrir 4-12
manns. Kynnið ykkur verð og skil-
mála á heimasíðu okkar
www.talbachschenke.at eða í
síma 00436503333660. Öllum fyrir-
spurnum verður svarað á
íslensku.
Snyrting
Snyrtisetrið
Áhrifarík andlitsmeðferð. Betri en
Botox!? Byggir upp og þéttir húð
og bandvef. Árangur strax. Afslátt-
ur af 5 og 10 tíma kortum þ.v.
SNYRTISETRIÐ, sími 533 3100.
Domus Medica,
Húsnæði óskast
Par að vestan óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð Ungt par, reyk-
laust, barnlaust og reglusamt,
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
lengri tíma, frá miðjum nóv., helst
í 104/105/108/103/101. Meðmæli
og ábyrgðir ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 898 4217.
24 ára stúlku vantar húsnæði!
Er að leita að stúdíói eða 2ja her-
bergja íbúð, ekki hærri leiga en
40 þús!
Áhugasamir hafi samband í síma
868 2240 eða sjofn@internet.is
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi - leiga
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Tölvulagnir. Góð sam-
nýting.
Uppl. í síma 896 9629.
Námskeið
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið í Reykjavík 13.-16. október
næstk. Upplýsingar og skráning
í síma 466 3090 eða á
www.upledger.is.
Skemmtanir
Óvissuferðir og haustlitaferðir!
Óvissuferðir, skemmtiferðir,
haustlitaferðir f. stóra og smáa
hópa. Heitir pottar, víkingalaug,
torfhlaðið sönghús. Þjóðlegar
veitingar. Fögur fjallasýn og
haustlitadýrð. Uppl. í síma
893 5046 og á www.leirubakki.is
Leirubakki í Landsveit.
Golf
Ódýrar rafmagnsgolfkerrur
Ódýrar rafmagns-golfkerrur með
og án fjarstýringar. Verð frá
15.900 kr. Topdrive, s. 869-2688
Ódýrar rafmagnsgolfkerrur
Ódýrar rafmagns-golfkerru með
og án fjarstýringar. Verð frá
15.900 kr. Topdrive Sími 896-9319
& 869-2688
Til sölu
Tékkneskar hágæða postulíns-
styttur.
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hágæða postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Handskornir vandaðir trémunir
frá Slóvakíu.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þjónusta
Þakþéttingar, viðgerðir og ný-
lagnir. Er komið að viðhaldi á
þakinu hjá þér? Tökum að okkur
lagfæringar á þökum. Viðurkennd
efni. Vönduð vinnubrögð.
Uppl. í s. 690 1770 og 663 2697.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
TILBOÐ Herraskór sterkir og
þægilegir úr leðri, skinnfóðraðir
með gúmmísóla og höggdeyfi.
Litir: Brúnt og svart.
Verð kr. 2.800,-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Mjög flottur "push-up" brjósta-
haldari kr. 2.950. Fleiri tegundir
af buxum í stíl kr. 1.690.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Rjúpnaveiði á Austurlandi!
Bjóðum rjúpnaveiði í Breiðdal og
víðar á Austurlandi. Glæsileg
gisting í veiðihúsinu Eyjar með
morgunverði, nestispakka og
kvöldverði.
Veiðiþjónustan Strengir,
símar 567 5204 - 660 6890,
ellidason@strengir.is
Verkfæri
Bílar
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, sk. '06. Glæsilegur
bíl. Verð 750 þús. Áhv. 700 þús.
Uppl. í síma 669 1195.
Suzuki árg. '95 ek. 90 þús. km.
Suzuki Swift árgerð 1995 til sölu.
Ekinn 90,000 km. 3 dyra. 5 gíra.
Mjög sparneytinn. Ásett verð:
290,000,- kr. Uppl í s. 664 1072.
Nissan árg. '98, 2,0L vél. 4 sum-
ar/vetrardekk, cd spilari. Áhvíl-
andi 163 þúsund.
Upplýsingar í síma 822 9692.
Nissan primera árg. '99 ek. 106
þús km. Brúnsanseraður
(gulllitaður). Beinskiptur, heil-
sársdekk, 5 d. Skoðaður 06. verð
650 þús, engin skipti.
Uppl. í síma 896 0824.
Merecedes Benz Sprinter 316
CDI nýr. 10 manna, klæddur í hólf
og gólf, 2x lofræstikerfi, 156 hest.
dísel, sjálfskiptur, rafmspeglar
upphitaðir, rafmrúður, samlæs-
ingar með fjarstýringu, ESP,
hraðastillir, 100 lítra tankur, litað
gler. Lúxus útgáfa.
Getur hentað sem leigubíll.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Frábært tilboð: 2790 þús. + vsk.
Mercedes Benz Sprinter 316 CDI
Maxi, sjálfskiptur, ASR, ESP o.fl.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Frábært eintak af Murano SL -
Dekurbíll Nissan Muraon SL
2003.Ek.50þ. Sannkallaður lúxúsj-
epplingur á frábæru verði. Hiti í
sætum, ljóst leður,s.lúga, 260 hö,
3, 5L, bose græj, o. m. fl.
V. 3.490 þ. S. 899 9090.
Ford F150 '05 ek. 0 km Nýr og
óskráður F150 FX4. Svört leður-
innrétting. Th. Adolfsson ehf.
Sími 898 3612
Pallbíll
Ford F 350 Diesel Lariet árg.
2005 ekinn 48 þús. Topplúga.
Camper-og dráttarstóls pakki. Th.
Adolfsson ehf. sími 898 3162
Sendibílar
Traustur sendiferðabíll
ISUZU-NPR, 3,9 dísel, direct
injection. Góður og vel með far-
inn bíll með góðum kassa og 1,5
tonna lyftu. Sparneytinn og öflug-
ur vinnubíll. Verð aðeins 1.480
þús. Allar uppl. í síma 861 6660.
Hjólbarðar
Sicam dekkjavélar, nýjar og
notaðar. Jafnvægisstillingar-
og umfelgunarvélar. Bílalyftur.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Matador ný vörubíladekk tilboð
315/80 R 22.5 DR 1 kr. 28836 + vsk
295/80 R 22.5 DH 1 kr. 28032 + vsk
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4333.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-01, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppa.
Nissan Terrano Luxory árgerð
1998, II TD, 7 manna, ekinn 140
þús, nýskr. 06/98. Leðurklæddur,
sóllúga, dráttarkrókur. Gullfalleg-
ur og vel með farinn bíll. Verð
1450 þús. Símar 5573866/8988063
Jeppar
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
ALMENNUR félagsfundur í
félagi eldri borgara í Kópa-
vogi, haldinn laugardaginn 8.
október 2005 í félagsheim-
ilinu Gullsmára, gerir þá
kröfu til ríkisstjórnar og Al-
þingis að gengið verði nú
þegar að sjálfsögðum mann-
réttindakröfum eldri borg-
ara.
Fundurinn krefst þess að
nú þegar verði byrjað á að
leiðrétta launalið með því að
fara að tillögum landsfundar
eldri borgara frá í maí sl. þar
sem þess var krafist að
grunnlífeyrir væri undanþeg-
inn tekjuskatti. Síðan verði
unnið að áframhaldandi leið-
réttingum í samræmi við
kröfur og tillögur landsfund-
arins.
Eldri borgarar
skora á stjórnvöld
TAFLFÉLAG Reykjavíkur
(TR) leiðir Íslandsmót skák-
félaga eftir góðan sigur á
Skákfélagi Akureyrar um
helgina. Fjölþjóða skáksveit
Taflfélags Vestmannaeyja
fylgir Reykvíkingum fast á
hæla eftir sigur á Íslandsmeist-
urum Taflfélagsins Hellis.
Ekki er fallbaráttan í 1. deild
síður hörð. Þar berjast Tafl-
félag Garðabæjar og b-sveit
Hellis um síðasta sætið. Fátt
virðist geta komið í veg fyrir
fall Selfyssinga úr efstu deild.
Síðari hluti Íslandsmótsins
fer fram í mars á næsta ári. Þá
munu m.a. mætast TR og TV í
viðureign sem gæti ráðið úr-
slitum um titilinn.
B-sveit TR er með forystu í
2. deild, Fjölnismenn leiða í 3.
deild og B-sveit TV er efst í 4.
deild.
Stefnir í einvígi TR og TV
Íslandsmót skákfélaga
Morgunblaðið/Ómar