Morgunblaðið - 10.10.2005, Síða 38
Morgunblaðið/Jim SmartHjallakirkja
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja | STN – 7–9 ára starf.
Hittumst í skóla Norðlingaholts kl. 15.
Söngur, sögur, leikir og ferðalög fyrir
hressa krakka. Helgi- og fyrirbæna-
stund í Hraunbæ 103 alla mánudaga
10–10.30. Umsjón sr. Þór Hauksson og
Krisztina Kalló Sklenár organisti.
Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk er með fundi á mánudögum kl.
20–21.30.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 9 með
Guðnýju, boccía kl. 10, vinnustofa opin
frá kl. 9–16.30. Félagsvist alla mánu-
daga kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund,
fótaaðgerð.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll-
um opið kl. 9–16. Fastir liðir eins og
venjulega. Aðstaða til frjálsrar hóp-
amyndunar. Postulínsnámskeið hefst
7. okt. kl. 9. Framsögn mánudaga kl.
13.30. Skráning í Biblíuhóp stendur yf-
ir.
FEBÁ, Álftanesi | FEBÁ-stafgangan.
Gengið frá íþróttahúsinu mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga, mæting kl.
10 f.h. Athugið breyttan tíma. Guðrún,
sími 565 1831.
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, mánu-
dagur kl. 13–16. Vilborgardagur. Unnið
með plaststramma eða annað hand-
verk að eigin vali undir leiðsögn Vil-
borgar. Kaffi að hætti Álftnesinga.
Auður og Lindi annast akstur, sími
565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofan er opin í dag kl. 10–11.30. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl. 20.30 í Gull-
smára.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
í dag kl. 13. Kaffitár með ívafi kl. 13.30.
Línudanskennsla kl. 18. Samkvæm-
isdans, framh., kl. 19 og byrjendur kl.
20.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gull-
smárabrids. Bridsdeild FEBK í Gull-
smára spilar alla mánu- og fimmtu-
daga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Spil
hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í
spilahléi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 11 sund- og leik-
fimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá há-
degi spilasalur opinn, vist, brids, skák.
Kl. 14.30 kóræfing. Veitingar í hádegi
og kaffitíma í Kaffi Bergi. Sími
575 7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, al-
menn handavinna, kaffi, spjall, dag-
blöðin. Kl. 10 fótaaðgerð, bænastund.
Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30 skraut-
skrift. Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 hjá Sigrúnu, silki- og gler-
málun, kortagerð. Jóga kl. 9–11. Frjáls
spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir há-
degi. Fótaaðgerðir, s. 588 2320.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er op-
ið öllum. Betri stofa og Listasmiðja kl.
9–16. Fastir liðir eins og venjulega.
Tölvunámskeið hefst 22. okt. Skráning
stendur yfir á framsagnarnámskeið.
Gönguferð „Út í bláinn“ alla laug-
ardaga kl. 10. Bókmenntaklúbbur
hefst kl. 20.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Laugardalshópurinn í Laugardals-
höll | Leikfimi í dag kl. 12.10.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 10
ganga, kl. 13–16.30 opin vinnustofa.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin fótaaðgerð-
arstofa, sími 568 3838, kl. 9 smíði, kl.
13–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 ganga.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa-
vinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12 leikfimi.
Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–
16 kóræfing. Kl. 13.30–14.30 leshópur.
Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, bókband kl. 9–13, bútasaum-
ur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30–10,
boccia kl. 10–11, handmennt alm. kl. 13–
16.30, glerbræðsla kl. 13–17, frjáls spil
kl. 13–16.30. Hárgreiðslu- og fótaað-
gerðastofur opnar.
38 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjölmiðlar hafa mikil áhrif á skap þitt.
Hættu að horfa á alla þessa glæpaþætti
og ævisögur raðmorðingja. Reyndu að
einbeita þér að litlum glaðlegum hlutum,
einsog mjúkum hvítum skýjum, leikjum
þar sem skipt er í lið og hvolpum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Eitthvað brjálæðislega fyndið mun ýta
þér upp úr hjólfarinu sem þú ert ofan í,
líka því sem snýr að fjármálum. Hafðu
nokkra seðla á reiðum höndum. Þú munt
líklega gefa þjórfé eða kaupa sælgæti til
styrktar góðgerðarmála.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er sönn ánægja til að taka fulla
ábyrgð á litlu hlutunum í lífinu. Stjörn-
urnar ýta undir framkvæmdir í viðhalds-
málum. Snyrtu gæludýrið þitt, vökvaðu
blómin og þvoðu teppin. Þú færð annað
hvort frábæra hugmynd eða finnur leið
til að auka launin.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það mun reynast þrautin þyngri að
henda reiður á óreiðunni í kollinum á
þér, en þú hagnast ekkert á því að reyna
að hlaupast á brott frá henni eða virða
hana að vettugi. Sættu þig við ástand
mála og kannski að snilldarhugmynd
fæðist í ruglinu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gras og rætur brjótast í gegnum mal-
bikið fyrr eða seinna, náttúruöflin verða
alltaf yfirsterkari mannanna verkum.
Þetta mun sanna sig hjá þér í dag, þegar
þú reynir að hindra framgang náttúr-
unnar í eigin lífi.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Styrking persónuleikans, sem nú er van-
metið ferli, er alltaf í tísku. Ef þú ert for-
eldri, hafðu þá í huga að uppeldi trompar
menntunina seinna meir. Það sama á við
sjálfsþroska. Sýndu aga.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Ástvinur gæti „óvart“ logið að þér.
(Jafnvel þótt hann viti sannleikann er
honum alltaf haganlega sleppt úr öllum
samræðum ykkar.) Sem betur fer hafa
stjörnurnar gefur þér ofur-skyn. Þú ert
gangandi lygamælir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Varaðu þig á einlægum tilfinningum.
Fullkomlega einlæg orð verða þýðing-
arlaus ef ekkert er gert í málunum.
Flokkaðu þig með fólki sem kemur hlut-
unum í verk.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Hvers vegna að eyða orku? Frestaðu
verki þar til þú færð nákvæmari fyr-
irmæli frá stjórnanda. Það mun borga
sig að gera áræðnar breytingar á útlit-
inu. Einhverjum finnst þú dularfull/ur
og aðlaðandi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Smávegis bakslag mun hafa mjög hvetj-
andi áhrif á þig. Velgengi í ástarmálum
stendur og fellur með hve vel þú getur
tjáð þinn sanna persónuleika. Þú munt
tileinka þér eiginleika sem þú dáist að
hjá öðrum – æfingin skapar meistarann.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þér mun finnast þú valdaminni en þú ert
ef þú berð þig saman við aðra. Kepptu
við sjálfa/n þig og þú munt nýta alla þína
hæfileika. Þetta kvöld hentar vel til að
tilkynna heiminum þær breytingar sem
þurfa að ganga í gegn.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Markmiði sem hefur engan eindaga
verður aldrei náð. Eindagar kalla fram
sköpunarkraft. Framkvæma verður við-
gerðir á búgarðinum eða bílnum. Skrif-
aðu áætlunina niður.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í steingeit bendir á
að það er ekkert sem stend-
ur á milli þín og mark-
miðsins þíns, nema mikil vinna. Og þótt
við ætlum að henda okkur út í hana get-
ur verið að Satúrnus/Merkúr aðstæð-
urnar hafi hugsað sér eitthvað annað.
Frammígrip og tækifæri. Ljónin í veg-
inum neyða okkur til að leita annarra
leiða, sem sumar geta reynst styttri.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 loftkastalar, 8
afkomandi, 9 gervallur,
10 skip, 11 japla, 13 æða
yfir, 15 vinna, 18 heims-
hlutinn, 21 hrós, 22 kyrr-
sævi, 23 ránfugls, 24 við-
skotaillur.
Lóðrétt | 2 lítils björns,
3 maðkur, 4 stór steinn,
5 geng, 6 hæðum, 7
þrjóska, 12 meis, 14 bók-
stafur, 15 vers, 16 ilmur,
17 ferðalög án markmiðs,
18 skellur, 19 hittu, 20 líf-
færi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gegnt, 4 gegna, 7 ilmur, 8 leifa, 9 fet, 11 apar,
13 vill, 14 eyðni, 15 gróf, 17 tómt, 20 hrá, 22 eimur, 23
kuggs, 24 parts, 25 finna.
Lóðrétt: 1 geiga, 2 gemla, 3 torf, 4 gölt, 5 geiri, 6 aðall,
10 eiður, 12 ref, 13 vit, 15 greip, 16 ólmar, 18 ólgan, 19
tuska, 20 hrós, 21 áköf.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5.
Bg5 h6 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rh5 8. e3 Rxg3
9. hxg3 Bg7 10. Dc2 Rc6 11. 0–0–0 De7
12. g4 0–0–0 13. a3 Kb8 14. Kb1 d6 15.
Bd3 Ra5 16. b4 Rc6 17. Be4 d5 18. cxd5
exd5 19. Bf5 a5 20. bxa5 Rxa5 21. a4
Hd6 22. Db2 Hc6 23. Rd2 Rc4 24. Db3
Hd8 25. Bd3 Ra5 26. Db2 Bc8 27. Bf5
Ba6 28. Ra2 Hcd6 29. Rb4 Bb7 30. Rd3
De8 31. Re5 c5 32. Bc2 Ka7 33. Hhe1
He6 34. Bf5 He7 35. Db5
Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl-
félaga sem lauk fyrir skömmu í St. Vinc-
ent í Ítalíu. Joel Lautier (2.680) hafði
svart gegn Konstantin Sakaev (2.668).
35. … Hxe5! 36. dxe5 Dxe5 svartur fær
nú óstöðvandi sókn þar sem a-peð hvíts
fellur eftir næsta leik og við það opnast
a-línan sem svartur hagnýtir sér í loka-
leik sínum. 37. Ka2 Bc6 38. Db1 Bxa4
39. Hc1 De8! 40. Bc2 Kb7 41. Rb3 Rxb3
42. Bxb3 Ha8 og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.